Njarðvík með bakið upp við vegg

Þriðji grannaslagur Keflavíkur og Njarðvíkur í úrslitum um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta fer fram í Reykjanesbæ í kvöld. Sigur mun tryggja Keflavík titilinn og ljóst að Njarðvík er með bakið upp við vegg.

136
01:43

Vinsælt í flokknum Körfubolti