Stefnir í stórt sumar

Nýtt hótel á Landssímareitnum svokallaða við Austurvöll var opnað fyrir skemmstu og benda spár til þess að það verði nóg að gera. Bókunarstaða hótela fyrir sumarið lofar mjög góðu, að sögn framkvæmdastjóra fyrirtækja í hótel og gistiþjónustu.

50
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir