Frítíminn

Fortuna Invest vikunnar: Veist þú hvað SPAC félög eru?

Ritstjórn Innherja skrifar
Aníta, Rósa og Kristín skipa Fortuna Invest.
Aníta, Rósa og Kristín skipa Fortuna Invest.

Fortuna Invest fara þessa vikuna yfir sérhæfð yfirtökufélög (e. SPAC) og dæmi í kringum þau.

Innherji og Fortuna Invest hafa tekið höndum saman. Þær Aníta, Rósa og Kristín munu birta fjölbreytt efni á síðum Innherja á fimmtudögum í vetur.






×