Jólin

Jóladagatal Vísis: Klukkan er sex

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Klukkan er svo sannarlega sex hjá þessum unga manni.
Klukkan er svo sannarlega sex hjá þessum unga manni.

Desember er runninn upp, sá fjórði í dag og styttist í hátíð ljóss og friðar.

Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni.

Hér að neðan má sjá eftirminnilegt innslag úr grínþættinum Punkturinn sem sýndur var á Stöð 3 og Vísi árið 2015.

Líklega er best að segja ekki of mikið en innslagið heitir Klukkan er sex.

Fleiri brot úr Punktinum má sjá hér.

Sketsinn um Lottókarlinn vakti líka athygli um árið.


Tengdar fréttir






×