Jól

Kveikt á trénu í Smáralind

Ljósin verða tendruð á jólatrénu í Vetrargarðinum í Smáralind á morgun. Þá verða Sigga Beinteins og María Björk þar með barnaskemmtun sem hefst kl. 14 og kl. 15 mun svo Birgitta Haukdal tendra ljósin á trénu.





×