Fleiri fréttir

Háir skattar íþyngja brugghúsunum

Opinber gjöld eru eitt helsta vandamálið sem bjórframleiðendur á Íslandi standa frammi fyrir. Þurfa að standa skil á skattinum áður en varan er seld. Gerir fyrirtækjum erfiðara að fjármagna sig.

Staðgreiða lúxusbíla á metári

Toyota Land Cruiser, Mercedes-Benz jeppar og Land Rover Discovery eru meðal mest seldu lúxusbíla ársins 2017. Umboðin segja kaupendur dýrari bíla leggja meira eigið fé í kaupin nú en fyrir áratug og staðgreiða frekar en að taka bílalán.

Bitur saltvinnsludeila endar í gjaldþroti

Saltverk Reykjaness ehf. hefur verið úrskurðað gjaldþrota að beiðni eins stofnenda og eigenda félagsins. Hann taldi það einu leiðina til að fá upplýsingar um sölu eigna út úr félaginu.

Fimm milljarða króna lán til Landsnets

Norræni fjárfestingabankinn og Landsnet hafa skrifað undir lánasamning að fjárhæð 5,2 milljarða króna. Er lánið veitt til ýmissa framkvæmda á vegum fyrirtækisins.

Gætu greitt upp öll lán á innan við fimm árum

Frjór jarðvegur til aukinnar atvinnuvegafjárfestingar. Eiginfjárhlutfall viðskiptahagkerfisins ekki verið hærra frá því mælingar hófust árið 2002. Hlutfall langtímaskulda og EBITDA lækkað mikið síðustu ár. 

Uppgjörið mun styðja við verð Eimskips

Uppgjör Eimskips á þriðja ársfjórðungi, þar sem tekjur jukust um 32 prósent, var í samræmi við væntingar greinenda hagfræðideildar Landsbankans.

Bílaleigur hamstra til að fá afslátt vörugjalda

Bílaleigur kaupa nú inn bíla fyrir áramótin af miklum móð. Afsláttur þeirra á vörugjöldum leggst af um áramótin. Gæti kostað fyrirtækin 2,5 milljarða króna árlega segir forstjóri einnar bílaleigu. Stefnir í metár í forskráningu

Séra Jón

Fróðlegt var að lesa samtal Geirs H. Haarde og Davíðs Oddssonar sem átti sér stað þann 6. október 2008 eða sama dag og neyðarlögin svokölluðu tóku gildi.

Brotafl er gjaldþrota

Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta, en tilkynning þess efnis var birt í Lögbirtingablaðinu.

Heimkaup komið í hóp verslana Euronics

Heimkaup.is gekk nýverið frá kaupum á hlut í danska búsáhaldafyrirtækinu El-Salg A/S. Fyrirtækið er þar með komið í hóp 8.800 verslana í Euronics innkaupasambandinu sem fær að sögn Guðmundar Magnasonar, framkvæmdastjóra Heimkaups, betra innkaupsverð í krafti stærðar sinnar hjá öllum stærstu raftækjaframleiðendum heims.

Samdráttur í hagnaði Eimskips

Hagnaðurinn í ár nemur 8,8 milljónum evra, nánar tiltekið um 1.074 milljónir íslenskra króna samkvæmt uppgjöri félagsins á þriðja ársfjórðungi.

Gera ráð fyrir 4 prósent meðalhagvexti út 2020

Landsbankinn stóð fyrir morgunfundi í Hörpu þar sem kynnt var ársrit Þjóðhags. Í þjóðhagsspá hagfræðideildar bankans er gert ráð fyrir 4 prósent meðalhagvexti út árið 2020.

Sigurður Hreiðar til Íslenskra fjárfesta

Sigurður Hreiðar Jónsson, forstöðumaður markaðsviðskipta Íslenskra verðbréfa (ÍV), hefur sagt upp störfum hjá félaginu og mun senn ganga til liðs við verðbréfafyrirtækið Íslenska fjárfesta, samkvæmt heimildum Markaðarins.

Nýju íbúðirnar eru stærri og dýrari

Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir nýjar íbúðir stuðla að frekari hækkun fasteignaverðs. Ekki sé verið að bjóða rétta vöru þar sem eftirspurn sé eftir litlum og ódýrum. Spáir 8,5% verðhækkun á næsta ári.

Skyr MS í 5.500 bandarískum verslunum

Forstjóri Mjólkursamsölunnar segir að sala fyrirtækisins sé undir væntingum og að áhrif Costco séu talsverð. Fyrirtækið ætlar inn á nýja markaði og alla leið til Asíu.

Eiður ráðinn til VÍS

Eiður Eiðsson hefur verið ráðinn forstöðumaður stafrænna verkefna hjá tryggingafélaginu VÍS.

Iðnnám ekki nám í skilningi laga

Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að það þarfnist viðhorfsbreytingar stjórnvalda gagnvart iðnnámi, en síðustu áramót tóku gildi lagabreytingar sem meta iðnnám ekki nám í lagalegum skilningi.

Sjá næstu 50 fréttir