Viðskipti innlent

Bein útsending: Hvert stefnir í skipulagi á ferðamannastöðum?

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Rætt verður um skipulag ferðamannastaða á þinginu í dag.
Rætt verður um skipulag ferðamannastaða á þinginu í dag. VÍSIR/PJETUR

Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir opnu málþingi um skipulagsmál á ferðamannastöðum í dag.

Málþingið fer fram á Grand Hótel Reykjavík frá klukkan 08:30 til 12:00 og fylgjast má með því í beinni útsendingu hér að neðan.  Málþingsstjórinn er Unnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri GoNorth.

Áhugasamir geta að sama skapi mætt á málþingið, sem er öllum opið, en þá þarf að skrá þátttöku með því að smella hér.

Dagskrá málþingsins er eftirfarandi:
Kl. 8.30 // Ávarp: Grímur Sæmundsen, formaður SAF

Kl. 8.40 // Ávarp umhverfisráðherra

Kl. 8.50 // Hvað segir landsskipulagsstefna um uppbyggingu á miðhálendinu? Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar

Kl. 9.05 // Hver ábyrgð sveitarfélaga og hverju sækjast þau eftir við skipulag og uppbyggingu? Óli Halldórsson, sveitarstjórnarmaður í Norðurþingi og stjórnamaður í Vatnajökulsþjóðgarði

Kl. 9.20 // Uppbygging í Kerlingarfjöllum – skipulagsferlið frá sjónarhóli framkvæmdaaðila Páll Gíslason, framkvæmdastjóri Fannborgar

Kl. 9.35 // Samskipti framkvæmdaaðila við stjórnvöld og stofnanir Ólafur Hauksson, upplýsingafulltrúi og verkefnastjóri

Kl. 9.50 // Pallborðsumræður með frummælendum um skipulag og uppbyggingu

Kl. 10.10 // Kaffihlé
Skipulag og aðgengi

Kl. 10.30 // Hver er stefna stjórnvalda í aðgengismálum á ferðamannastöðum? Jón Geir Pétursson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu

Kl. 10.45 // Hver er lagalegur réttur þeirra sem sækja ferðamannastað m.t.t. gjaldtöku? Ívar Pálsson, hrl. og lögfræðingur hjá Landslögum

Kl. 11.00 // Sýn ferðaþjónustufyrirtækja og notenda á gjaldtöku á ferðamannastöðum 

Jón Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arctic Adventures
Sævar Freyr Sigurðsson, framkvæmdastjóri Saga Travel
Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri Katla DMI

Kl. 11.30 // Pallborðsumræður með frummælendum um skipulag og aðgengismálAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
4,36
82
1.091.920
ORIGO
2,25
2
3.481
REITIR
1,24
3
101.924
HEIMA
0,91
1
11
ARION
0,87
3
130.285

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
LEQ
-0,84
1
200
VIS
-0,71
2
2.480
MARL
-0,52
10
181.238
FESTI
-0,2
3
42.932
SKEL
0
1
500
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.