Fleiri fréttir Ógildir samruna Tempru og Plastgerðar Suðurnesja Samkeppniseftirlitið ógilti dag samruna sem áformaður var með kaupum Tempru ehf. á öllu hlutafé í Plastgerð Suðurnesja ehf. 7.6.2017 09:50 Versta afkoma álvers Norðuráls frá upphafi Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með um 2,4 milljarða króna tapi í fyrra. Tekjur fyrirtækisins drógust saman enda álverð ekki verið lægra síðan 2003. Forstjórinn bendir á að verðið hafi hækkað um 20 prósent frá áramótum 7.6.2017 09:00 Félag stjórnarformanns TM hagnast um 300 milljónir Fjárfestingafélag í eigu Örvars Kærnested, stjórnarformanns Tryggingamiðstöðvarinnar (TM), hagnaðist um 305 milljónir króna á árinu 2016, að því er fram kemur í nýjum ársreikningi Riverside Capital. 7.6.2017 09:00 FME spurðist fyrir um óhæði nýs stjórnarmanns í Arion banka Jakob Ásmundsson, sem var kjörinn stjórnarmaður í Arion banka á aðalfundi 9. mars síðastliðinn, sótti ekki fundi stjórnar bankans eða tók þátt í öðrum stjórnarstörfum í meira en tvo mánuði 7.6.2017 07:30 Sameigendur á Landslögum gættu andstæðra hagsmuna Sameigendur á lögmannsstofunni Landslögum gættu andstæðra hagsmuna í Hæstaréttarmáli um fasteignamat Hörpu í febrúar í fyrra. 7.6.2017 07:00 Farþegum Icelandair fjölgaði lítillega Farþegar Icelandair í síðasta mánuði voru tæplega 332 þúsund og er það aukning um fjögur prósent samanborið við sama mánuð í fyrra. 7.6.2017 07:00 WOW air flýgur til Asíu á næsta ári til að mæta aukinni samkeppni yfir hafið Skúli Mogensen sér fram á gríðarlega aukningu í ferðamannastraumi frá Asíu til Íslands þegar WOW air hefur beint flug þangað á næsta ári. Alþjóðlegur tengiflugvöllur nauðsynlegur til að koma í veg fyrir hrun ef einn markaður bregst. 7.6.2017 07:00 Leigurisarnir tveir eiga íbúðir fyrir 79 milljarða Fasteignir Almenna leigufélagsins, annars stærsta leigufélags landsins, eru nú metnar á um 38 milljarða króna. Heimavellir er stærsta leigufélagið á landinu, en eignasafn félagsins gæti farið upp í 50 milljarða áður en árinu er lokið. 7.6.2017 05:00 Tímabundið sölubann sett á „spinnera“ Spinnerarnir sem um ræðir eru ekki CE-merktir og bera ekki varúðarmerkingar í samræmi við gildandi reglur um leikföng. 6.6.2017 13:17 Stórlækka verð eftir að þau fóru að kaupa inn í Costco Matvöruverslun á Akranesi er farin að geta boðið viðskiptavinum sínum mun betri verð eftir að farið var að versla vörur af Costco. 5.6.2017 10:59 Skortur á fjármögnun tefur byggingu sólarkísilverksmiðju á Grundartanga Silicor Materials hefur ákveðið að hægja á verkefnisþróunarvinnu vegna fyrirhugaðrar sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Vinna við verksmiðjuna gæti hafist á síðari hluta næsta árs. 4.6.2017 17:27 Davíð Már ráðinn upplýsingafulltrúi Landsbjargar Davíð Már Bjarnason hefur verið ráðinn upplýsinga- og kynningafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. 4.6.2017 13:14 Telur að krónan muni áfram styrkjast á næstu mánuðum Greiningardeild Arion banka telur að krónan muni styrkjast á næstu mánuðum en veiking er þó talin líklegri til lengri tíma litið. 3.6.2017 14:44 Gjaldeyrissjálfsali opinn í Kringlunni Arion banki hefur sett upp hraðbanka í Kringlunni sem afgreiðir evrur, pund, dollara og danskar krónur. 3.6.2017 11:00 Svipmynd Markaðarins: Tónleikahaldari sem mótaði draumastarfið Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu Live, hefur skipulagt marga af þeim risatónleikum sem á fjörur okkar hefur rekið síðustu ár. 3.6.2017 10:30 Vilja veita ungu fólki aukalán fyrir fyrstu íbúðarkaupunum Ríkið ætlar að útvega Reykjavíkurborg lóðir fyrir 2.000 nýjar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Kapp verður lagt á að einfalda skipulagslöggjöf svo auðveldara sé að mæta breytingum á eftirspurn húsnæðis. 3.6.2017 07:00 Afar veikar forsendur til málshöfðunar Ráðherra tekur fram að þátttaka í aflandskrónuútboðinu hafi verið valfrjáls. 3.6.2017 07:00 Bein áhrif ferðaþjónustunnar jákvæð um 39 milljarða Bein áhrif ferðaþjónustunnar á tekjur ríkis og sveitarfélaga árið 2015 voru jákvæð um 39 milljarða og ætla má að óbeinu áhrifin séu mikil. 2.6.2017 19:57 Nýtt íslenskt app þar sem vinir búa til „eitthvað skemmtilegt“ saman komið út Íslenska appið Skroll er komið út í App Store fyrir iPhone. Appið var "opnað“ með pompi og prakt í morgunþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. 2.6.2017 15:55 Hagar hrynja í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Högum hefur hríðfallið í Kauphöllinni í dag 2.6.2017 12:45 Vilja styrkja starfsemi í Kína Stjórnendur líftæknifélagsins WuXi NextCODE funda um þessar mundir með mögulegum fjárfestum, en heimildir Reuters herma að fjárfestingarsjóðirnir Hillhouse Capital og Sequoia Capital hafi sýnt áhuga á að fjárfesta í félaginu, sem Hannes Smárason stýrir. 2.6.2017 09:00 Velta Costco meiri en Bónuss Fyrstu dagana eftir opnun Costco var velta verslunarinnar meiri en í öllum verslunum Bónuss, um allt land. Um er að ræða mun stærri hlutdeild á markaði en keppinautar Bónuss og Krónunnar hafa hingað til haft. 2.6.2017 08:45 Sigurður Magnús nýr forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands Sigurður Magnús Garðarsson, prófessor við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands, hefur verið ráðinn forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs skólans. 2.6.2017 08:03 Ríkið sýknað af kröfu Sigurðar Einarssonar vegna milljarð króna skattlagningar Hæstiréttur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings. Deilt var um hvort skattleggja bæri tekjur af kauprétti á hlutabréfum í bankanum sem Sigurður fékk sem stjórnarlaun eða almenn laun 1.6.2017 15:18 Friðrik, Helga Birna, Ólafur og Stefán Atli til Gallup Ólafur Elínarson, Helga Birna Brynjólfsdóttir, Friðrik Björnsson og Stefán Atli Thoroddsen hafa verið ráðin til Gallup í lykilstöður hjá félaginu. 1.6.2017 12:13 Benedikt Sigurðsson ráðinn upplýsingafulltrúi SFS Benedikt Sigurðsson, sem var meðal annars aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), samkvæmt heimildum Vísis. 1.6.2017 11:28 Sigurður Bollason selur átta prósenta hlut í VÍS Fjárfestingafélagið Grandier ehf., sem er í eigu fjárfestanna Sigurðar Bollasonar og Don McCarthy, hefur selt átta prósenta hlut sinn í tryggingafélaginu VÍS. 1.6.2017 11:15 Sakaðir um kúgun: „Þetta eru hrein ósannindi og grófur rógur“ Hagar eru sagðir hafa tjáð íslenskum framleiðendum að vörur þeirra yrðu ekki seldir í Bónus og Hagkaup ef þær væru seldar í Costco. Forstjóri Haga og Bónus vísa því á bug. 1.6.2017 10:21 Trausti ráðinn nýr ritstjóri Viðskiptablaðsins Trausti Hafliðason tekur við starfinu af Bjarna Ólafssyni sem hefur gefnt stöðunni í á hálft fjórða ár. 1.6.2017 08:50 Gísli ráðinn framkvæmdastjóri MainManager Gísli Heimisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri MainManager ehf. 1.6.2017 08:45 Bláa lónið verður opið fram yfir miðnætti Opnunartími Bláa lónsins hefur verið lengdur til hálf tólf á kvöldin og síðar í sumar verður opið til hálf eitt að nóttu. Þetta staðfestir Már Másson, yfirmaður markaðsmála hjá Bláa lóninu. 1.6.2017 07:00 Raufarhafnarbúar taka á móti sínu fyrsta skemmtiferðaskipi Skemmtiferðaskip sigla í auknum mæli með erlenda ferðamenn á minni hafnir og skapa þeim nýjar tekjur. 1.6.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ógildir samruna Tempru og Plastgerðar Suðurnesja Samkeppniseftirlitið ógilti dag samruna sem áformaður var með kaupum Tempru ehf. á öllu hlutafé í Plastgerð Suðurnesja ehf. 7.6.2017 09:50
Versta afkoma álvers Norðuráls frá upphafi Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með um 2,4 milljarða króna tapi í fyrra. Tekjur fyrirtækisins drógust saman enda álverð ekki verið lægra síðan 2003. Forstjórinn bendir á að verðið hafi hækkað um 20 prósent frá áramótum 7.6.2017 09:00
Félag stjórnarformanns TM hagnast um 300 milljónir Fjárfestingafélag í eigu Örvars Kærnested, stjórnarformanns Tryggingamiðstöðvarinnar (TM), hagnaðist um 305 milljónir króna á árinu 2016, að því er fram kemur í nýjum ársreikningi Riverside Capital. 7.6.2017 09:00
FME spurðist fyrir um óhæði nýs stjórnarmanns í Arion banka Jakob Ásmundsson, sem var kjörinn stjórnarmaður í Arion banka á aðalfundi 9. mars síðastliðinn, sótti ekki fundi stjórnar bankans eða tók þátt í öðrum stjórnarstörfum í meira en tvo mánuði 7.6.2017 07:30
Sameigendur á Landslögum gættu andstæðra hagsmuna Sameigendur á lögmannsstofunni Landslögum gættu andstæðra hagsmuna í Hæstaréttarmáli um fasteignamat Hörpu í febrúar í fyrra. 7.6.2017 07:00
Farþegum Icelandair fjölgaði lítillega Farþegar Icelandair í síðasta mánuði voru tæplega 332 þúsund og er það aukning um fjögur prósent samanborið við sama mánuð í fyrra. 7.6.2017 07:00
WOW air flýgur til Asíu á næsta ári til að mæta aukinni samkeppni yfir hafið Skúli Mogensen sér fram á gríðarlega aukningu í ferðamannastraumi frá Asíu til Íslands þegar WOW air hefur beint flug þangað á næsta ári. Alþjóðlegur tengiflugvöllur nauðsynlegur til að koma í veg fyrir hrun ef einn markaður bregst. 7.6.2017 07:00
Leigurisarnir tveir eiga íbúðir fyrir 79 milljarða Fasteignir Almenna leigufélagsins, annars stærsta leigufélags landsins, eru nú metnar á um 38 milljarða króna. Heimavellir er stærsta leigufélagið á landinu, en eignasafn félagsins gæti farið upp í 50 milljarða áður en árinu er lokið. 7.6.2017 05:00
Tímabundið sölubann sett á „spinnera“ Spinnerarnir sem um ræðir eru ekki CE-merktir og bera ekki varúðarmerkingar í samræmi við gildandi reglur um leikföng. 6.6.2017 13:17
Stórlækka verð eftir að þau fóru að kaupa inn í Costco Matvöruverslun á Akranesi er farin að geta boðið viðskiptavinum sínum mun betri verð eftir að farið var að versla vörur af Costco. 5.6.2017 10:59
Skortur á fjármögnun tefur byggingu sólarkísilverksmiðju á Grundartanga Silicor Materials hefur ákveðið að hægja á verkefnisþróunarvinnu vegna fyrirhugaðrar sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Vinna við verksmiðjuna gæti hafist á síðari hluta næsta árs. 4.6.2017 17:27
Davíð Már ráðinn upplýsingafulltrúi Landsbjargar Davíð Már Bjarnason hefur verið ráðinn upplýsinga- og kynningafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. 4.6.2017 13:14
Telur að krónan muni áfram styrkjast á næstu mánuðum Greiningardeild Arion banka telur að krónan muni styrkjast á næstu mánuðum en veiking er þó talin líklegri til lengri tíma litið. 3.6.2017 14:44
Gjaldeyrissjálfsali opinn í Kringlunni Arion banki hefur sett upp hraðbanka í Kringlunni sem afgreiðir evrur, pund, dollara og danskar krónur. 3.6.2017 11:00
Svipmynd Markaðarins: Tónleikahaldari sem mótaði draumastarfið Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu Live, hefur skipulagt marga af þeim risatónleikum sem á fjörur okkar hefur rekið síðustu ár. 3.6.2017 10:30
Vilja veita ungu fólki aukalán fyrir fyrstu íbúðarkaupunum Ríkið ætlar að útvega Reykjavíkurborg lóðir fyrir 2.000 nýjar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Kapp verður lagt á að einfalda skipulagslöggjöf svo auðveldara sé að mæta breytingum á eftirspurn húsnæðis. 3.6.2017 07:00
Afar veikar forsendur til málshöfðunar Ráðherra tekur fram að þátttaka í aflandskrónuútboðinu hafi verið valfrjáls. 3.6.2017 07:00
Bein áhrif ferðaþjónustunnar jákvæð um 39 milljarða Bein áhrif ferðaþjónustunnar á tekjur ríkis og sveitarfélaga árið 2015 voru jákvæð um 39 milljarða og ætla má að óbeinu áhrifin séu mikil. 2.6.2017 19:57
Nýtt íslenskt app þar sem vinir búa til „eitthvað skemmtilegt“ saman komið út Íslenska appið Skroll er komið út í App Store fyrir iPhone. Appið var "opnað“ með pompi og prakt í morgunþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. 2.6.2017 15:55
Hagar hrynja í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Högum hefur hríðfallið í Kauphöllinni í dag 2.6.2017 12:45
Vilja styrkja starfsemi í Kína Stjórnendur líftæknifélagsins WuXi NextCODE funda um þessar mundir með mögulegum fjárfestum, en heimildir Reuters herma að fjárfestingarsjóðirnir Hillhouse Capital og Sequoia Capital hafi sýnt áhuga á að fjárfesta í félaginu, sem Hannes Smárason stýrir. 2.6.2017 09:00
Velta Costco meiri en Bónuss Fyrstu dagana eftir opnun Costco var velta verslunarinnar meiri en í öllum verslunum Bónuss, um allt land. Um er að ræða mun stærri hlutdeild á markaði en keppinautar Bónuss og Krónunnar hafa hingað til haft. 2.6.2017 08:45
Sigurður Magnús nýr forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands Sigurður Magnús Garðarsson, prófessor við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands, hefur verið ráðinn forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs skólans. 2.6.2017 08:03
Ríkið sýknað af kröfu Sigurðar Einarssonar vegna milljarð króna skattlagningar Hæstiréttur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings. Deilt var um hvort skattleggja bæri tekjur af kauprétti á hlutabréfum í bankanum sem Sigurður fékk sem stjórnarlaun eða almenn laun 1.6.2017 15:18
Friðrik, Helga Birna, Ólafur og Stefán Atli til Gallup Ólafur Elínarson, Helga Birna Brynjólfsdóttir, Friðrik Björnsson og Stefán Atli Thoroddsen hafa verið ráðin til Gallup í lykilstöður hjá félaginu. 1.6.2017 12:13
Benedikt Sigurðsson ráðinn upplýsingafulltrúi SFS Benedikt Sigurðsson, sem var meðal annars aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), samkvæmt heimildum Vísis. 1.6.2017 11:28
Sigurður Bollason selur átta prósenta hlut í VÍS Fjárfestingafélagið Grandier ehf., sem er í eigu fjárfestanna Sigurðar Bollasonar og Don McCarthy, hefur selt átta prósenta hlut sinn í tryggingafélaginu VÍS. 1.6.2017 11:15
Sakaðir um kúgun: „Þetta eru hrein ósannindi og grófur rógur“ Hagar eru sagðir hafa tjáð íslenskum framleiðendum að vörur þeirra yrðu ekki seldir í Bónus og Hagkaup ef þær væru seldar í Costco. Forstjóri Haga og Bónus vísa því á bug. 1.6.2017 10:21
Trausti ráðinn nýr ritstjóri Viðskiptablaðsins Trausti Hafliðason tekur við starfinu af Bjarna Ólafssyni sem hefur gefnt stöðunni í á hálft fjórða ár. 1.6.2017 08:50
Gísli ráðinn framkvæmdastjóri MainManager Gísli Heimisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri MainManager ehf. 1.6.2017 08:45
Bláa lónið verður opið fram yfir miðnætti Opnunartími Bláa lónsins hefur verið lengdur til hálf tólf á kvöldin og síðar í sumar verður opið til hálf eitt að nóttu. Þetta staðfestir Már Másson, yfirmaður markaðsmála hjá Bláa lóninu. 1.6.2017 07:00
Raufarhafnarbúar taka á móti sínu fyrsta skemmtiferðaskipi Skemmtiferðaskip sigla í auknum mæli með erlenda ferðamenn á minni hafnir og skapa þeim nýjar tekjur. 1.6.2017 07:00