Fleiri fréttir

Heimsendaspámenn og afneitunarsinnar

Einar K. Guðfinnsson skrifar

Heimsendaspámenn eru þeir þegar þeir lýsa afleiðingum fiskeldis sem eins konar ragnarökum fyrir lífríkið í hafinu. Og svo birtast þeir sem afneitunarsinnar þegar þeir reyna að færa fyrir því rök að uppbygging fiskeldis verði til ógagns fyrir byggðirnar í landinu.

Kerfisbundið niðurrif

Kolbrún S. Ingólfsdóttir skrifar

Greinarhöfundur er ellilífeyrisþegi og mín kynslóð og kynslóðin á undan byggðum alla 20. öldina upp innviði samfélagsins. Við komum á almannatryggingakerfi og ýmsum öðrum kerfum til að styðja við þá sem minna máttu sín.

Gerum samfélagið fjölskylduvænna

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Íslenska fæðingarorlofskerfið var byggt upp af metnaði en hefur síðan fengið að drabbast niður. Fæðingar­orlofskerfið á að virka hvetjandi á báða foreldra til að eyða tíma með nýfæddum börnum sínum á þessum mikilvæga tíma í þroskaferli þeirra.

Ábyrgð ríkisins á íþróttahreyfingunni

Bjarni Már Magnússon og Margrét Lilja Guðmundsdóttir skrifar

Áminningarbréf Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) til íslenska ríkisins vegna meintra brota Körfuknattleikssambands Íslands (KKÍ) á reglum EES-samningsins, um frjálsa för launþega innan EES-svæðisins, hefur verið í brennidepli að undanförnu.

Öfgasinnaðir mammonistar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Hagfræðin er að sönnu nytsamleg grein og getur komið að góðu haldi sem hjálpartæki þegar taka þarf ákvarðanir. En hún segir ekki til um rétt og rangt og þegar kemur að náttúrufræðum er Ragnar augljóslega eins og hver annar grillufangari.

Börnin okkar

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Á Íslandi ætti ekkert barn að þurfa að búa við efnislegan skort. En því miður er það þó raunin að hér finnast dæmi um sárafátækt og þúsundir barna geta ekki tekið þátt í tómstunda- og íþróttastarfi vegna þess að foreldrarnir eiga ekki peninga nema rétt fyrir fæði, klæði og húsnæði. Þau börn tengjast oft ekki jafnöldrum sínum félagslega, verða út undan og líður illa.

Verðbólga og vísitala eru samofin

Einar G. Harðarson skrifar

Kreppan mikla 1930 var leyst með auknum kaupmætti. Fólk var ráðið í vinnu hjá ríkinu til að vinna verk sem ekki voru til áður.

Aðgreining og mismunun, fyrir hverja og af hverju?

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Fyrir nokkrum dögum kom frétt á Vísi um að litlu hefði mátt muna, að ung stúlka í hjólastól hefði nærri orðið strandaglópur á Keflavíkurflugvelli.

Ólíkt hafast ráðherrar að …

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Fréttir hafa birst um að Íbúðalánasjóður hyggist selja um 300 íbúðir í eigu sjóðsins á SV-horninu til sveitarfélaga.

Mannréttindabrot í boði okkar?

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Enn einu sinni horfum við upp á ranga ákvörðun yfirvalda þegar kemur að brottvísun fjölskyldu hælisleitenda.

Leyfum samruna Haga og Lyfju

Guðmundur Edgarsson skrifar

Eins og kunnugt er hafnaði Samkeppnisstofnun nýverið samruna Haga og Lyfju. Rökin voru að við samrunann yrðu Hagar helst til fyrirferðarmiklir á heilsu- og snyrtivörumarkaði. Þessi ótti er ástæðulaus. Þvert á móti, líklegt er að samruninn yrði til verulegra hagsbóta fyrir neytendur.

Hugmynd frá almenningi!

Ögmundur Jónasson skrifar

Ekki er liðið ár frá síðustu alþingiskosningum. Enn styttri tími frá stjórnarmyndun. Þau voru ófá sem þótti ámælisvert að Björt framtíð skyldi verða til þess að færa Sjálfstæðisflokknum stjórnartaumana í hendur, töldu að þar með væri Björt framtíð að ganga erinda fjármagnsins.

Kýrskýrar mannvitsbrekkur

Jón Axel Egilsson skrifar

Í Þjóðviljanum 10. maí 1978 á blaðsíðu 6 er athyglisverð þingsjá um þingræðu Vilborgar Harðardóttur (1935-2002) um endurskoðun meiðyrðalöggjafarinnar: Mannvitsbrekka getur táknað viskufjall.

Hraðlest: töfralausn?

Haraldur Sigþórsson og Inga María Árnadóttir skrifar

Umferðin er samhangandi kerfi margra samgöngumáta: gangandi, hjólandi og akandi. Hvort sem fólk kýs að ferðast saman eða sitt í hvoru lagi þarf að greiða götur þess og tryggja að sem flestir valkostir séu í boði.

Unga fólkið er framtíðin

Ísak Rúnarsson skrifar

Það er orðin dálítil klisja að segja að unga fólkið sé framtíðin. Klisjur verða þó til af ástæðu.

Beðið milli vonar og ótta

Agnes M. Sigurðardóttir skrifar

Ég er gestur á jörðinni“ segir í 119. Davíðssálmi. "Við erum gestir og hótel okkar er jörðin“ segir Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson í ljóði sínu.

Valtað yfir Vestfirðinga

Gísli Sigurðsson skrifar

Það hefur verið dapurlegt að fylgjast með viðbrögðum talsmanna norskra aflandsfyrirtækja í sjókvíaeldi á laxi undanfarnar vikur.

Ábyrgð ferðamanna, ábyrgð okkar allra

Inga Hlín Pálsdóttir skrifar

Ábyrgð okkar sem sinnum markaðssetningu í ferðaþjónustu er mikil. Við kynnum landið okkar, fræðum og upplýsum ferðamenn sem eru á leið – eða eru komnir – til landsins, og kveikjum áhuga hjá þeim sem kannski hafa aldrei látið sér detta í hug að koma hingað.

Eru öryggismál leyndarmál?

Þorgeir R Valsson skrifar

Í ljósi umræðu um vinnuslys á Íslandi langar mig aðeins til að halda áfram umfjöllun um slys og hvernig og hvort hægt er að koma í veg fyrir þau?

Dýrið maðurinn. Hugleiðing.

Sigríður Margrét Örnólfsdóttir skrifar

Aragrúi tegunda dýra byggja jörðina. Tegundirnar stjórnast af eðlishvötinni að komast af. Maðurinn hefur komið sér upp kerfum og tækni til hjálpar. Hann er rándýr en ekki nota allar tegundir þá aðferð til að lifa af. Maðurinn hefur háleitar hugmyndir um sig og yfirburði sinnar tegundar vegna skynsemi. Er það raunhæft mat?

Asíu-risar þræta á ný

Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar

Árið 1962 braust út stríð milli Kína og Indlands yfir landamæradeilum á Himalaya-svæðinu. Þessar þjóðir höfðu að vísu tekist á nokkrum sinnum áður eftir uppreisnirnar í Tibet árið 1959 og ekki bættust samskiptin þegar Indland ákvað að veita Dalai Lama hæli eftir að hann neyddist til að flýja heimaland sitt.

Hundgá og eignarréttur

Ingimundur Gíslason skrifar

Perúanski hagfræðingurinn Hernando de Soto segir frá því fyrir skömmu í sænska dagblaðinu Dagens Industri þegar hann gekk inni á akurlendi á eyjunni Bali.

Hversu oft viltu borga fyrir húsið þitt?

Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar

Að geta safnað fyrir útborgun og komið yfir sig þaki á sanngjörnum kjörum. Að geta skipulagt fjármál heimilisins til lengri tíma. Að geta sparað fasta upphæð mánaðarlega, án þess að hún rýrni og vitað þannig hvenær ég get farið með fjölskylduna í sumarfrí. Að vita hvað matur, drykkur, gallabuxur, strigaskór, kuldagalli og allt hitt, kostar að jafnaði.

Norskir eldisrisar bjargi landsbyggðinni

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Íslenskir umboðsmenn norskra eldisrisa boða nú að laxeldið bjargi búsetunni á landsbyggðinni. Það sögðu stjórnendur Samherja og Granda ekki þegar þeir ráku umfangsmikið fiskeldi á Austfjörðum. Þeir þekktu áhættuna og leyfðu sér ekki að beita skrumi í áróðri. Samherji batt miklar vonir við eldið og byggði t.d. stórt laxasláturhús á Norðfirði og vandaði til allra verka. En vandamálin af völdum náttúrunnar auk umtalsverðra slysasleppinga urðu til þess að eldið var lagt af.

Einbeittur brotavilji Orkuveitu Reykjavíkur

Orri Hauksson skrifar

Fyrir helgi birtist í Fréttablaðinu yfirlýsing frá stjórn Orkuveitu Reykjavíkur þar sem blessun er lögð yfir það framferði dótturfélags OR, Gagnaveitu Reykjavíkur, að hafna ýmiss konar samvinnu um grunninnviði, meðal annars að neita að opna svokallaðan passífan aðgang að ljósleiðaraneti sínu.

Öryggismál vinnustaða á Íslandi

Þorgeir R. Valsson skrifar

Í kjölfar frétta um tvö banaslys á vinnustöðum á Íslandi í sömu vikunni get ég ekki orða bundist varðandi öryggismál á vinnustöðum.

Reykholtshátíð

Óttar Guðmundsson skrifar

Um nýliðna helgi var haldin hátíð í Reykholti til að minnast þess að 70 ár eru liðin síðan Norðmenn gáfu staðnum styttu af Snorra.

Leiksýning fjármálaráðherra

Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar

Íslensk hagstjórn stendur frammi fyrir tveimur umfangsmiklum verkefnum á næstu misserum. Annars vegar að byggja upp traust á fjármálakerfinu og hins vegar að endurskoða peningastefnuna.

Til varnar Hrími

Guðmundur Edgarsson skrifar

Vissulega var niðurstaða kærunefndar jafnréttismála í þessu máli í samræmi við gildandi lög. Vandinn er hins vegar sá að þessi lög eru til óþurftar og í raun siðlaus.

Lífeindafræðingar takmörkuð auðlind

Gyða Hrönn Einarsdóttir skrifar

Meðalaldur 215 lífeindafræðinga sem eru starfandi hjá ýmsum stofnunum ríkisins verður á árinu 2017 rúmlega 54 ár.

Réttaröryggi umgengnisforeldra

Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar

Frá því að Samtök umgengnisforeldra voru stofnuð árið 2012, hafa þau tekið að sér að reka mál félagsmanna fyrir stjórnvöldum, m.a. vegna umgengnis- og meðlagsmála.

Má fjármálaráðherra hafna krónunni?

Benedikt Jóhannesson skrifar

Íslenska krónan er óútreiknanleg eins og glöggt hefur komið fram undanfarna daga. Örlitlar breytingar í utanríkisverslun og gjaldeyrisflæði geta haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar á hag fyrirtækja og almennings.

Lögfræði eða leikjafræði?

Jónas Sigurgeirsson skrifar

Í nýlegum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í hinu svokallaða Marple-máli var fangelsisdómur þyngdur yfir Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings banka.

Óskiljanleg og háskaleg vaxta- og gengisstjórn Seðlabanka

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Fram að banka- og fjármálakreppunni viðgekkst sú stefna meðal stjórnenda peningamála, að þeir, sem ættu fé, fjármagnseigendur, ættu rétt á að fá meira fé út á það fé, án nokkurra aðgerða, án fjárfestingar eða áhættu.

Sumarið er tíminn

Ingrid Kuhlman skrifar

Sumarið er tíminn til að njóta og hlaða batteríin fyrir veturinn. Hér á eftir eru nokkrar leiðir til að hlúa að sjálfum okkur og þeim sem okkur þykir vænt um:

Kjötið og loftslagsváin

Sindri Sigurgeirsson skrifar

Þorbjörn Þórðarson, blaðamaður á Fréttablaðinu, ritaði grein á dögunum þar sem hann bendir á að kjötneysla mannsins og framleiðsluhættir í landbúnaði séu veigameiri þáttur í loftslagsbreytingum en notkun á jarðefnaeldsneyti á ökutæki.

Leikskólakennari eða bardagakappi

Fjóla Þorvaldsdóttir skrifar

Gunnar Nelson fékk þessa fínu ábendingu í lok bardagans í gærkvöldi, allavega trúi ég því að þulurinn hafi ekki ætlað sér að vera með fordóma.

Sjá næstu 50 greinar