Fleiri fréttir

Að krossa upp á tíu

Ragnhildur Þrastardóttir skrifar

Ég sit í stofu 311. Ég er búin að læra í viku fyrir prófið og búin að standa mig vel yfir önnina. Þetta verður skítlétt, ég meina þetta er bara krossapróf?

Einkavæðing í kyrrþey

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Umræða um mikilvægar ákvarðanir er einn af hornsteinum lýðræðis, en með einkavæðingaráformum sínum á Fjölbrautarskólanum í Ármúla lætur menntamálaráðherra vanvirðingu sína á lýðræðinu í ljós, beitir geðþóttavaldi og grefur þannig enn frekar undan trausti á stjórnkerfi landsins.

Bú er landstólpi, eyðibýli ekki

Vésteinn Valgarðsson skrifar

Það fréttist um daginn að hið gamalgróna býli Unaós í Hjaltastaðaþinghá er að líkindum fara í eyði vegna þess að eigandinn, íslenska ríkið, auglýsir ekki eftir nýjum ábúanda þegar bóndinn hættir.

Ítrekun fyrirspurna til stjórnar Sjúkrasjóðs Kennarasambands Íslands

Helgi Ingólfsson skrifar

Þann 29. mars sl. fékk ég birtar í Fréttablaðinu 10 spurningar um hvort stjórn Sjúkrasjóðs KÍ væri kunnugt um "vörpun“ fjármuna inn í sjóðinn, en þeir fjármunir voru hluti iðgjalda Tækniskóla Íslands á árunum 2010-2011 til Vísindasjóðs FF og FS, sem ekki skilaði sér á réttan stað.

Þorgerður Katrín, hvar er uppboðsleiðin nú?

Lýður Árnason skrifar

Nokkur styr hefur staðið um lög um fiskveiðistjórn eftir að HB Grandi tilkynnti um að hætta starfsemi sinni á Akranesi. Helstu forvígismenn staðarins eru hvumsa og vilja semja við fyrirtækið til að tryggja áframhaldandi vinnslu, jafnvel með milljarða kostnaði fyrir bæjarfélagið.

ESB og mennskan

Þór Rögnvaldsson skrifar

Frá sjónarhorni Framsóknar líta málin svona út: mennskan er lífið innan múranna: sveitin, tungan, þjóðernið. Við fjarlægjumst því hina sönnu mennsku með því að ganga yfirþjóðlegri mennsku á hönd. Enda er það svo – a.m.k. séð með augum Framsóknar – að við ERUM Íslendingar en VERÐUM yfirþjóðleg.

Um andlega mengun

Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar

Ímyndaðu þér að þú hafir verið að skemmta þér og standir upp við húsvegg og bíðir eftir leigubíl. Þú sérð mann koma slagandi í átt að þér með skyrtuna upp úr buxunum. Hann er illa rakaður og af honum leggur sterka lykt af áfengi og svita. Hann gengur upp að þér og horfir stíft í augun á þér.

Opið bréf til stjórnar Strætó

Hólmfríður Halldórsdóttir skrifar

Góðan dag. Mig langar að kvarta undan þjónustu ykkar fyrir fatlaða. Ég held utan um reiðnámskeið fyrir fatlaða í Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ.

Er íslenskan í hættu?

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Varla nokkurt hinna lítið útbreiddu og sérstæðu tungumála heims þróast án áhrifa útbreiddu málanna, svo sem ensku, spænsku, rússnesku og kínversku. Í þeim efnum má eflaust greina framþróun og öfugþróun.

Maður, samfélag og trú

Eðvarð T. Jónsson skrifar

Eftir síðari heimsstyrjöld hafa orðið meiri efnislegar framfarir í heiminum en dæmi eru um í sögunni. Sú staðreynd blasir þó við að aukin hagsæld víða um heim hefur ekki haldist í hendur við aukinn siðferðisþroska, ríkari mannúð eða dýpri skilning á kjörum hinna verst settu meðal mannkyns.

Sæstrengur! Er það góð hugmynd?

Magnús Rannver Rafnsson skrifar

Þungi umræðu um sæstreng fer vaxandi. Flutningskerfi raforku hafa fengið nokkra umfjöllun en lítil umræða er um orkuverð, sem þó fer hækkandi. Útlit er fyrir frekari hækkanir orkuverðs.

Um nýja háspennulínu í Heiðmörk eða nýjan jarðstreng til Geitháls!

Örn Þorvaldsson skrifar

Hamraneslínur 1 og 2 eru í vegi fyrir byggð í Vallahverfi Hafnarfjarðar, svo fjarlægja þarf þær eða setja í jörð. Umræðan snýst um hvort koma eigi, 400–440 kV loftlína/línur ofan við vatnsverndarsvæði höfuðborgarinnar eða 220 kV jarðstrengur/strengir úr byggð í Hafnarfirði upp á Bleiksteinsháls eða alla leið að Geithálsi.

Þráhyggjulok

Birgir Guðjónsson skrifar

Jóhann Hjartarson og Kristín Björk tengdadóttir Kára Stefánssonar senda mér kveðjur í Fréttablaðinu 29. og 30. mars. Í þeim er urmull af staðreyndavillum sem verður að leiðrétta.

Að stuðla að óheilsu

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Fyrir Alþingi liggur frumvarp um að leyfa sölu á vodka, bjór og öðru áfengi í matvöruverslunum auk þess sem heimilað verður að auglýsa áfengi í fjölmiðlum. Frumvarpsflytjendur hafna því að neysla áfengis muni aukast ef það nær fram að ganga, þvert á rökstuddar umsagnir stofnana eins og

Hugleiðing um íslenska heilbrigðiskerfið

Dagbjört Jónsdóttir skrifar

Bygging nýs Landspítala hefur staðið til í að minnsta kosti síðastliðin tíu ár. Enn er bygging hans einungis á umræðustigi sem hefur afar neikvæð áhrif á heilbrigðiskerfið.

Pólitískur rétttrúnaður og hatursorðræða

Stefán Karlsson skrifar

Skorin hefur verið upp herör gegn þeim sem sagðir eru stunda hatursorðræðu, sérstaklega gegn múslímum. Þeir sem telja sig hafa völdin innan orðræðunnar vilja þagga niður í þeim sem ekki fylgja réttu línunni. Þessi forræðishyggja byggist á pólitískum rétttrúnaði.

Bann eða lögleiðing fíkniefna, þriðja leiðin

Einar Guðmundsson skrifar

Í umræðunni um fíkniefni eru yfirleitt einungis tveir valkostir ræddir. Í fyrsta lagi bann við fíkniefnum, sem er núverandi ástand í flestum löndum. Í öðru lagi lögleiðing fíkniefna, oftast að minnsta kosti til eigin brúks. Hér er verður bent á þriðju leiðina.

Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Hver er staða aldraðra og öryrkja í dag? Hefur hún batnað? Er hún ásættanleg? Með stöðu aldraðra og öryrkja er ekki aðeins átt við það, hvort lífeyrir aldraðra og öryrkja sé viðunandi, heldur einnig stöðu hjúkrunarmála lífeyrisfólks; framboð rýmis á hjúkrunarheimilum og heimahjúkrun.

Ríkisstjórn stjórnarandstöðunnar

Bolli Héðinsson skrifar

Stöðugt fleiri þingmenn Sjálfstæðisflokksins lýsa því yfir að þeir styðji ekki stefnumál ríkisstjórnarinnar þ. á m. um jafnlaunavottun. Ætlar Viðreisn að sætta sig við það?

Eitruð fyrirtækjamenning

Martha Árnadóttir skrifar

Stundum eru verkefnin sjálf auðveldasti parturinn af vinnunni á meðan andrúmsloftið á vinnustaðnum er erfiðasti hlutinn og getur hreinlega verið baneitrað.

Umbætur

Magnús Guðmundsson skrifar

Skoðanakannanir eru ekki kosningar sama hversu nærri þær eru því að varpa fram raunsærri mynd af skoðunum fólks, stuðningi við stjórnmálaflokka og ríkisstjórnir.

Sníkjudýr

Þorvaldur Örn Árnason skrifar

Heimurinn er fullur af sníkjudýrum (parasites). Fyrst koma upp í hugann lýs og flær sem geta lifað á fólki, sogið úr manni blóð og valdið óþægindum og leiðindum. Flest dýr geta orðið fyrir barðinu á einhverju sníkjudýri sem sýgur úr þeim næringu án þess að gefa neitt brúklegt til baka.

Það sem vinstrimenn geta lært af frjálshyggju

Jóhannes Loftsson skrifar

Í hugum margra er einokunarverslunin, þegar danskir kaupmenn okruðu á landanum og keyptu fiskinn fyrir slikk, ein mesta kúgun sem þjóðin hefur mátt þola. Þegar kóngurinn festi verðlag til að laga ástandið, þá fóru kaupmennirnir bara að selja lakari vöru og hálfskemmdan mat.

Útgjöld sjúklinga og aðgengi að heilbrigðisþjónustu

Reynir Arngrímsson skrifar

Nýtt greiðsluþátttökukerfi sjúkratryggðra gekk í gildi 1. maí. Í nýrri reglugerð er sett þak á útgjöld sjúklinga sem þyngsta byrði hafa borið af veikindum sínum t.d. krabbameinssjúklingar.

Ekki vera nasisti

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar

Að bera fólk sem berst gegn hatursorðræðu eða krefst þess að fólk beri ábyrgð á opinberum ummælum sínum við nasista og einræðisherra er að verða að þrálátu stefi þjóðfélagsumræðunni.

Hin dýru íþróttafélög

Guðmundur Edgarsson skrifar

Reglulega berast fréttir af foreldrum sem kvarta undan æ hærri kostnaði vegna íþróttaiðkunar barna sinna.

Berjumst fyrir auknum jöfnuði

Elín Björg Jónasdóttir skrifar

Þær raddir heyrast stundum að verkalýðshreyfingin sé að verða úrelt fyrirbæri. Að búið sé að tryggja þau réttindi sem þurfi að tryggja.

Frjáls fákeppni

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Undir lok 15. aldar var kveðinn upp hér á landi svonefndur Píningsdómur, sem reyndar var kenndur við hirðstjóra Dana hér á landi, Diðrik Píning, en ekki þá pínu fyrir land og þjóð sem dóminum fylgdi.

1. maí

Þorvaldur Þorvaldsson skrifar

Í ár eru hundrað ár liðin frá því að rússnesk alþýða reis upp gegn keisaranum og auðvaldinu. Og enn er nauðsyn að rísa upp gegn auðvaldinu, líka hér á Íslandi.

Sjá næstu 50 greinar