Fleiri fréttir

Beðið milli vonar og ótta

Agnes M. Sigurðardóttir skrifar

Ég er gestur á jörðinni“ segir í 119. Davíðssálmi. "Við erum gestir og hótel okkar er jörðin“ segir Reykjavíkurskáldið Tómas Guðmundsson í ljóði sínu.

Valtað yfir Vestfirðinga

Gísli Sigurðsson skrifar

Það hefur verið dapurlegt að fylgjast með viðbrögðum talsmanna norskra aflandsfyrirtækja í sjókvíaeldi á laxi undanfarnar vikur.

Ábyrgð ferðamanna, ábyrgð okkar allra

Inga Hlín Pálsdóttir skrifar

Ábyrgð okkar sem sinnum markaðssetningu í ferðaþjónustu er mikil. Við kynnum landið okkar, fræðum og upplýsum ferðamenn sem eru á leið – eða eru komnir – til landsins, og kveikjum áhuga hjá þeim sem kannski hafa aldrei látið sér detta í hug að koma hingað.

Náðhúsaremba

Bjarni Karlsson skrifar

Núna er ég á ferðalagi. Það er gott að fara um jarðskorpuna og kynnast veröldinni.

Að misþyrma tungumálinu

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Þegar ákveðnar starfsstéttir nota tiltekin orð í opinberri útgáfu sem eru aðeins notuð af fulltrúum stéttarinnar eru þær í reynd að ýta undir menningarlegan ójöfnuð með því að styrkja eigin stöðu og skapa um leið gjá milli sín og almennings.

Eru öryggismál leyndarmál?

Þorgeir R Valsson skrifar

Í ljósi umræðu um vinnuslys á Íslandi langar mig aðeins til að halda áfram umfjöllun um slys og hvernig og hvort hægt er að koma í veg fyrir þau?

Dýrið maðurinn. Hugleiðing.

Sigríður Margrét Örnólfsdóttir skrifar

Aragrúi tegunda dýra byggja jörðina. Tegundirnar stjórnast af eðlishvötinni að komast af. Maðurinn hefur komið sér upp kerfum og tækni til hjálpar. Hann er rándýr en ekki nota allar tegundir þá aðferð til að lifa af. Maðurinn hefur háleitar hugmyndir um sig og yfirburði sinnar tegundar vegna skynsemi. Er það raunhæft mat?

Asíu-risar þræta á ný

Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar

Árið 1962 braust út stríð milli Kína og Indlands yfir landamæradeilum á Himalaya-svæðinu. Þessar þjóðir höfðu að vísu tekist á nokkrum sinnum áður eftir uppreisnirnar í Tibet árið 1959 og ekki bættust samskiptin þegar Indland ákvað að veita Dalai Lama hæli eftir að hann neyddist til að flýja heimaland sitt.

Hundgá og eignarréttur

Ingimundur Gíslason skrifar

Perúanski hagfræðingurinn Hernando de Soto segir frá því fyrir skömmu í sænska dagblaðinu Dagens Industri þegar hann gekk inni á akurlendi á eyjunni Bali.

Hversu oft viltu borga fyrir húsið þitt?

Jóna Sólveig Elínardóttir skrifar

Að geta safnað fyrir útborgun og komið yfir sig þaki á sanngjörnum kjörum. Að geta skipulagt fjármál heimilisins til lengri tíma. Að geta sparað fasta upphæð mánaðarlega, án þess að hún rýrni og vitað þannig hvenær ég get farið með fjölskylduna í sumarfrí. Að vita hvað matur, drykkur, gallabuxur, strigaskór, kuldagalli og allt hitt, kostar að jafnaði.

Að sjá ekki skóginn fyrir trjánum

Sæunn Gísladóttir skrifar

Það er líklega enginn frasi vinsælli í dægurmenningu í dag heldur en að lifa í núinu. Hver er svo annar vinsælasti frasinn? Nú að njóta auðvitað.

Norskir eldisrisar bjargi landsbyggðinni

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Íslenskir umboðsmenn norskra eldisrisa boða nú að laxeldið bjargi búsetunni á landsbyggðinni. Það sögðu stjórnendur Samherja og Granda ekki þegar þeir ráku umfangsmikið fiskeldi á Austfjörðum. Þeir þekktu áhættuna og leyfðu sér ekki að beita skrumi í áróðri. Samherji batt miklar vonir við eldið og byggði t.d. stórt laxasláturhús á Norðfirði og vandaði til allra verka. En vandamálin af völdum náttúrunnar auk umtalsverðra slysasleppinga urðu til þess að eldið var lagt af.

Hamfarir

Magnús Guðmundsson skrifar

Einbeittur brotavilji Orkuveitu Reykjavíkur

Orri Hauksson skrifar

Fyrir helgi birtist í Fréttablaðinu yfirlýsing frá stjórn Orkuveitu Reykjavíkur þar sem blessun er lögð yfir það framferði dótturfélags OR, Gagnaveitu Reykjavíkur, að hafna ýmiss konar samvinnu um grunninnviði, meðal annars að neita að opna svokallaðan passífan aðgang að ljósleiðaraneti sínu.

Einhvers staðar í Hvítá

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Einhvers staðar í Hvítá eru jarðneskar leifar ungs manns frá Georgíu. Hann hét Nika Begades og hann féll í Gullfoss sama daginn og Útlendingastofnun tilkynnti að Georgía væri "öruggur staður“.

Vel gert, Ísland!

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Sameinuð getum við flutt fjöll. Með sameinuðu átaki hefur okkur tekist að hreyfa við hlutum sem áður virtust meitlaðir í stein.

Öryggismál vinnustaða á Íslandi

Þorgeir R. Valsson skrifar

Í kjölfar frétta um tvö banaslys á vinnustöðum á Íslandi í sömu vikunni get ég ekki orða bundist varðandi öryggismál á vinnustöðum.

Orð og athafnir

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra lék óvenju djarfan leik með grein sinni hér í blaðinu í vikunni, sem bar yfirskriftina „Má fjármálaráðherra hafna krónunni?“ Í greininni færir Benedikt rök fyrir því að Íslendingar eigi að skipta út krónunni og taka upp annan gjaldmiðil. Þar á Benedikt augljóslega við evruna.

Þarf þetta að vera svona?

Logi Bergmann skrifar

Stundum finnst mér eins og þjóðin skiptist í tvennt (þó að ég sé ekki viss með hlutföllin). Þá sem styðja einkarekstur og þá sem eru á móti honum. Það má færa rök fyrir hvoru tveggja og einkavæðing á klárlega ekki alltaf við. En stundum gerist það að stofnanir virðast nánast standa upp á stól og öskra: EINKAVÆÐIÐ MIG!

Reykholtshátíð

Óttar Guðmundsson skrifar

Um nýliðna helgi var haldin hátíð í Reykholti til að minnast þess að 70 ár eru liðin síðan Norðmenn gáfu staðnum styttu af Snorra.

Ójöfn keppni

Hörður Ægisson skrifar

Íslensk verslun stendur á tímamótum. Stærstu fyrirtækin á íslenskum smásölumarkaði – Hagar og Festi – hafa á undanförnum mánuðum og misserum gripið til aðgerða til að bregðast við vaxandi samkeppni, meðal annars með áformum um að færa út kvíarnar og ná þannig fram auknum samlegðaráhrifum.

Leiksýning fjármálaráðherra

Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar

Íslensk hagstjórn stendur frammi fyrir tveimur umfangsmiklum verkefnum á næstu misserum. Annars vegar að byggja upp traust á fjármálakerfinu og hins vegar að endurskoða peningastefnuna.

Mínímalistarnir

Bergur Ebbi skrifar

Nú veit ég ekki hvernig þú ert að lesa þennan pistil, kæri lesandi. Kannski í nýprentuðu dagblaði sem ilmar af bleki eða af tölvuskjá. Kannski af fimm tommu snjallsímaskjá. Og kannski er einhver tilkynning að laumast yfir skjáinn akkúrat núna.

Drusluvaktin

María Bjarnadóttir skrifar

Það eru rúmlega 70 ár síðan íslensk stjórnvöld starfræktu sérstaka lögreglueiningu sem hafði eftirlit með saurlífi og lauslæti kvenna. Lögreglan hélt skrár og skýrslur um konur og sumar þeirra voru hreinlega lokaðar inni til þess að hemja þær í drusluganginum.

Tvær þjóðir

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Yfirleitt er rætt um ójöfnuð í sambandi við tekjur, tækifæri og stöðu mismunandi hópa en ójöfnuður á sér margar birtingarmyndir. Auk efnahagslegs ójöfnuðar má nefna félagslegan og menningarlegan ójöfnuð og allt það í samfélaginu sem skapar hindranir eða girðingar á milli ólíkra þjóðfélagshópa.

Til varnar Hrími

Guðmundur Edgarsson skrifar

Vissulega var niðurstaða kærunefndar jafnréttismála í þessu máli í samræmi við gildandi lög. Vandinn er hins vegar sá að þessi lög eru til óþurftar og í raun siðlaus.

Lífeindafræðingar takmörkuð auðlind

Gyða Hrönn Einarsdóttir skrifar

Meðalaldur 215 lífeindafræðinga sem eru starfandi hjá ýmsum stofnunum ríkisins verður á árinu 2017 rúmlega 54 ár.

Réttaröryggi umgengnisforeldra

Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar

Frá því að Samtök umgengnisforeldra voru stofnuð árið 2012, hafa þau tekið að sér að reka mál félagsmanna fyrir stjórnvöldum, m.a. vegna umgengnis- og meðlagsmála.

Má fjármálaráðherra hafna krónunni?

Benedikt Jóhannesson skrifar

Íslenska krónan er óútreiknanleg eins og glöggt hefur komið fram undanfarna daga. Örlitlar breytingar í utanríkisverslun og gjaldeyrisflæði geta haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar á hag fyrirtækja og almennings.

Ítalía er ráðgáta

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ítalía er eins og listasafn. Nei, ég ætla að byrja aftur: Ítalía er listasafn. Fegurðin er ekki bundin við Feneyjar, Flórens og Róm, heldur prýðir hún landið nánast allt frá norðri til suðurs, sveit og borg og einnig eyjarnar, þ. á m. Sardiníu og Sikiley. Náttúrufegurð, fagrar byggingar og listaverk frá ýmsum tímum mynda órofa heild.

Uppvakningur

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Unglingar geta verið erfiðir. Móðir mín er til vitnis um það. Ekki nóg með að unglingar séu að slíta sig frá naflastrengnum heldur eru þeir oft vakandi fram á nótt.

Einangrun

Magnús Guðmundsson skrifar

Það kemur tæpast nokkrum á óvart að Ísland stendur sig langverst af Norðurlöndunum þegar kemur að aðgerðum stjórnvalda gegn ójöfnuði samkvæmt nýrri skýrslu frá Oxfam.

Lögfræði eða leikjafræði?

Jónas Sigurgeirsson skrifar

Í nýlegum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í hinu svokallaða Marple-máli var fangelsisdómur þyngdur yfir Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings banka.

Óskiljanleg og háskaleg vaxta- og gengisstjórn Seðlabanka

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Fram að banka- og fjármálakreppunni viðgekkst sú stefna meðal stjórnenda peningamála, að þeir, sem ættu fé, fjármagnseigendur, ættu rétt á að fá meira fé út á það fé, án nokkurra aðgerða, án fjárfestingar eða áhættu.

Sjá næstu 50 greinar