Fleiri fréttir

Miðasölumet á Rocky Horror

Aldrei hafa fleiri miðar verið seldir á eina sýningu á einum degi í Borgarleikhúsinu eins og af er degi eftir að forsalan á söngleikinn Rocky Horror, sem frumsýndur verður 16. mars, hófst á miðnætti.

„Verður ekkert hönnuður með því að ákveða það bara“

Upp á síðkastið hafa vefverslanir verið að spretta upp þar sem kínverskur fjöldaframleiddur varningur er markaðssettur sem íslensk hönnun og seldur á uppsprengdu verði. Halla Helgadóttir hjá Hönnunarmiðstöðinni segir fólk oft fara frjálslega með orðið „hönnun“.

Gleyma aldrei þessu símtali

Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið.

Hrá og hressileg költsýning

Söngleikurinn Rocky Horror verður frumsýndur í mars. Ákveðið var að ráðast í að þýða allt heila klabbið upp á nýtt og til þessa verks var fenginn Bragi Valdimar, sá frómi textasnillingur, en honum fannst verkið erfitt en skemmtilegt.

Talar opinskátt um eggjagjöfina

Ninna Karla Katrínardóttir er í miðju eggjagjafarferli vegna þess að hana langar að aðstoða fólk í frjósemisvanda við að láta draum sinn rætast. Ninna hefur talað opinskátt um eggjagjöf og vill þannig velja fólk til umhugsunar.

Eldhúsin eru að breytast

Berglind Berndsen er vinsæll innanhússarkitekt en hún aðhyllist einfaldleika og tímaleysi í hönnun. Hún segir mjög mikilvægt að hugsa fram í tímann þegar fólk stendur í umfangsmiklum breytingum á heimilinu.

Útlendingar sýna AK Extreme aukinn áhuga

Aðstandendur AK Extreme hátíðarinnar sem fram fer í apríl eru nú á fullu í undirbúningi. Þeir finna fyrir stórauknum áhuga frá erlendum snjóbrettaköppum. Keppandi frá Slóvakíu sigraði í fyrra.

Kiddi rót keyrir strætó í Noregi

Kristinn T. Haraldsson, eða Kiddi rót eins og hann er betur þekktur, og kona hans, Jónína Þrastardóttir, ákváðu að umbylta lífi sínu og flytja til Noregs. Kiddi ekur strætó í meðalstórum bæ þar sem búa um 46 þúsund manns stutt frá Sandefjord þar sem hann býr.

Bónorð fyrir utan klósettið í flugvél WOW

Rosaleg rómantík í loftinu í kvöld. Veit ekki hvor var meira stressaður ég eða verðandi unnustinn, segir hárgreiðslumaðurinn Sverrir Diego í stöðufærslu á Facebook.

Þórir og Gyða gerðust túristar í einn dag

Þau Þórir Geir og Gyða Margrét sem syngja eitt af þeim tólf lögum sem keppa í Söngvakeppninni í ár um að verða framlag Íslands í Eurovision voru að gefa út myndband við lagið sitt Brosa.

Bjartir litir munu einkenna förðunartískuna

Förðunarfræðingurinn Fanney Dóra fer yfir förðunartískuna fyrir sumarið 2018. Hún segir léttan farða verða aðalmálið í sumar og að skærir litir muni ráða ríkjum.

Sjá næstu 50 fréttir