Fleiri fréttir

Hófu nýtt líf á Eyrarbakka

Í litlu húsi á Eyrarbakka hafa þrjár kynslóðir kvenna, ásamt smáhundinum Tinu Turner, hreiðrað um sig. Amma, mamma og dóttir rækta þar kartöflur og jarðarber á sumrin og fæða fugla bæjarins yfir vetrarmánuðina.

Fékk bækur, rós og peninga

Hinn 12 ára Henrik Hermannsson sigraði í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs með ljóði sínu Myrkrið sem nú hefur verið dreift um bæinn á veggspjöldum og bókamerkjum.

Eru alltaf að finna sig upp á nýtt

GusGus gefur út plötuna Lies are more flexible í næsta mánuði og mun það vera tíunda plata sveitarinnar. Út er komin smáskífan Featherlight en snemma í næsta mánuði koma út remix af laginu.

Arna fann ástina í Biggest Loser

Arna Vilhjálmsdóttir missti sextíu kíló í raunveruleikaþáttunum Biggest Loser Íslands og stóð hún uppi sem sigurvegari í þættinum.

Auglýsir Háskólann sem hann gekk ekki í

Leikarinn frábæri Þorsteinn Bachmann slær nú í gegn í stofum landsmanna í auglýsingum fyrir Háskóla Íslands sem Smári Laufdal, rektor Háskólans í heppni.

"Það var magnað að finna samtakamáttinn“

Nýjar Fokk ofbeldi-húfur frá UN Women á Íslandi eru kynntar til leiks í dag ásamt auglýsingaherferð sem Saga Sigurðardóttir myndaði. Fjölbreyttur hópur hæfileikafólks situr fyrir á myndunum.

Svona tekur maður á símafíkn

Í nútíma samfélagi eru til snjallsímafíklar út um allt. Margir geta hreinlega ekki sleppt því að kíkja í símann sinn í nokkrar mínútur.

Leita uppi ætan mat í ruslagámum

Ókjörum af æt­um mat er hent daglega í matvöruverslunum að sögn Viktoríu Viktorsdóttur sem hefur stundað svokallað dump­ster dive í um ár með umhverfisvernd að leiðarljósi.

Sjá næstu 50 fréttir