Fleiri fréttir

Skrítið að verða gamall

Hans Kristján Árnason, hagfræðingur, kvikmyndagerðarmaður og rithöfundur fagnar sjötugsafmæli sínu í dag. Fyrst þykist hann reyndar ekkert við það kannast.

Gaman að finna gersemar

Védís Fríða Óskarsdóttir myndlistarnemi fer eigin leiðir þegar kemur að tísku. Hún segir að það sé til svo mikið af fötum í heiminum að hún kaupir nær eingöngu notaðan fatnað.

OMAM streymt milljarð sinnum 

Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify.

Agent Fresco á leið í tónleikaferðalag um Evrópu

Hljómsveitin Agent Fresco hefur legið í dvala undanfarna mánuði að undirbúa sína næstu breiðskífu og hefur ekki haldið tónleika hér á höfuðborgarsvæðinu síðan í lok síðasta árs.

Kórar Íslands: Kór Lindakirkju

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Stærsta rokkstjarna Japana til landsins

Yoshiki úr rokkhljómsveitinni X Japan, verður viðstaddur frumsýningu heimildarmyndarinnar We are X í Bíói Paradís en myndin er gerð af þeim sömu og gerðu Óskarsverðlaunamyndina Searching for Sugarman og hina frábæru One day in September.

Logi og Þórdís eignuðust strák

Öllum heilsast vel og hárprúði maðurinn er hress og kátur. Og já nýja Drake platan var í gangi þegar hann lét loksins sjá sig, segir Logi.

Kórar Íslands: Karlakór Grafarvogs

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Útivistarfatnaður fyrir borgina

66°Norður kynnir í annað sinn samstarf við danska götumerkið Soulland. Silas Adler er yfirhönnuður merkisins og einn stofnenda þess. Hann segir styrkleika merkjanna hafa smellpassað saman svo að úr varð sterk lína.

Heklaði skírnarkjól dóttur sinnar

Hinn 23 ára Kjartan Jónsson byrjaði að hekla og prjóna af kappi árið 2013 þegar kann komst að því að hann og unnusta hans ættu von á barni.

Skemmtilegast að hjóla fyrir fólkið í Sunnuhlíð

Svanur Þorsteinsson hjólreiðakappi er sjötugur. Hann hefur hjólað í rúmt ár með íbúa á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð fyrir samtökin Hjólað óháð aldri og segir það með því skemmtilegasta.

Sjá næstu 50 fréttir