Lífið

Herra Hnetusmjör rúllar um á rafhjóli í nýju myndbandi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Birnir og Hnetusmjörið á rúntinum í Kópavogi.
Birnir og Hnetusmjörið á rúntinum í Kópavogi.
Herra Hnetusmjör gaf út glænýtt lag og myndband í dag en lagið ber nafnið Spurðu Um Mig og er það unnið í samstarfi við Joe Frazier.

Myndbandið er hið glæsilegasta og sá Hlynur Hólm um leikstjórn, myndatöku og klippingu.

Rappararnir Birnir og Aron Can koma við sögu í myndbandinu en allt gengið rúllar um á  rafhjólum um Kópavoginn í myndbandinu sem sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×