Lífið

Tíu vandræðaleg augnablik þegar stjörnurnar ruku úr viðtali

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stjörnurnar láta ekki bjóða sér hvað sem er.
Stjörnurnar láta ekki bjóða sér hvað sem er.
Allt frægt fólk á það sameiginlegt að fara í mjög mörg viðtöl við fjölmiðla.

Oft fara fjölmiðlamenn út í einkalífið þeirra eða ræða málefni sem þær hafa akkúrat engan áhuga að ræða.

YouTube-síðan WatchMojo.com hefur tekið saman tíu vandræðalegustu atvikin þar sem stjörnurnar fengu nóg og gengu út úr viðtalinu.

Hér að neðan má sjá þessi tíu óborganlegu atvik.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×