Fleiri fréttir

Myndasöguhetjan Bruce á bol

Bolir með teiknimyndahetjunni Bruce the Angry Bear komu á markað í vikunni en myndskreytingin á þeim byggir á samnefndri teiknimyndasögu sem birtist vikulega á vefsíðunni GayIceland.

Framkvæmdu magnaða tilraun með skál af vatni

Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys.

Fegurðin fundin í ljótleikanum

Bolli Magnússon ljósmyndari tók sér fyrir hendur í sumar að mynda Kópavoginn og varpa á hann öðru ljósi en Kópavogsbúar, og aðrir, eru vanir að sjá bæinn í. Helst eru það iðnaðarhverfi og niðurníðsla sem heilla.

Besta tjaldsvæðið í borginni

"Nei nú er nóg komið,“ segir Sindri Hjartarson í færslu sinni á Twitter og birtir nokkuð sérstaka mynd með.

Efna til hófs til að vekja athygli á óhófi

Rakel Garðarsdóttir og Hrefna Rósa Sætran eiga það sameiginlegt að vilja vekja fólk til umhugsunar um matarsóun. Þær verða af því tilefni með viðburðinn ÓHÓF á Petersen svítunni í næstu viku.

Setja hátíðnihljóð yfir Trump

Gamanleikkonurnar Abby Jakobson og Ilana Glazer setja hátíðnihljóð yfir nafn Donalds Trumps í hvert skipti sem hann er nefndur á nafn í glænýrri seríu af Broad City sem væntanleg er á skjáinn.

Corden kúgaðist eftir að hafa smakkað rétt frá ungum dreng

Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay var gestur hjá breska þáttastjórnandanum James Corden á dögunum og settu þeir á svið skemmtilega útgáfu af þáttunum vinsælu Master Chef Junior, nema að þessu sinni hét þátturinn Master Chef Junior Junior.

Þetta eru fimm hröðustu rússíbanar heims

Í skemmtigörðum um heim allan má finna svakalega stóra og mikla rússíbana. Sumir þeirra fara upp í gríðarlega mikla hæð og í kjölfarið gríðarlega hratt niður.

Sjá næstu 50 fréttir