Fleiri fréttir

"Ég hef verið í þyrlu sem hrapaði“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gestur í síðasta þætti af Satt eða Logið á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld.

Það sem Jessie J vill baksviðs

Stórstjarnan Jessie J heldur tónleika í Laugardalshöll í kvöld. Þetta er í annað sinn sem hún kemur til Íslands. Lagið hennar Bang Bang hefur fengið yfir milljarðs áhorf á Youtube. Og eins og stórstjörnu sæmir er hún með kröfur um veitingar baksviðs.

Dramatúrgur veðjar aleigunni á ævintýrið

Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, veðjaði tæplega 100 þúsund krónum á sigur Íslendinga gegn Argentínu í HM í fótbolta. Hann byggir ákvörðunina á menntun sinni sem dramatúrg.

Ætla að toppa sjálfa mig

Hrafnhildur Arnardóttir verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019. Hár verður allsráðandi í íslenska skálanum.

Drottning Vestfjarða í söluferli

Hin sögufræga eyja Vigur er kominn í söluferli. Bóndinn ætlar að bregða búi en hann hefur búið þar í rúm 40 ár. Súðavíkurhreppur gæti átt forkaupsrétt en sveitarstjórinn þar segir eyjuna fallegasta stað Vestfjarða og er af nægu að taka.

Hetjur PoppTíví kynslóðarinnar

Það voru fataskipti og gítarsóló og trommusóló, danssporin hennar Birgittu og þrettán ár af spennu aðdáenda sem fengu útrás í hrópum eins og "Ég elska þig Birgitta!“ og "Viggi þú ert bestur!“

Þröstur Leó gerist kokkur við Hlemm

Leikarinn góðkunni Þröstur Leó Gunnarsson bregður sér í nýtt hlutverk nú í vikunni þegar hann verður kokkur á Hlemmur Square hótelinu í miðbæ Reykjavikur.

Sjá næstu 50 fréttir