Fleiri fréttir

Marques Oliver til liðs við Hauka

Bandaríkjamaðurinn Marques Oliver mun spila með Haukum í Domino's deild karla í vetur. Félagið greindi frá þessu í dag.

Íslandsmeistari með Keflavík skrifar NBA-söguna

Jennifer Boucek er einn af eftirminnilegustu bandarísku leikmönnunum sem hafa spilað í íslensku kvennadeildinni í körfubolta og nú tuttugu árum síðar er hún að stíga söguleg skref í NBA-deildinni í körfubolta.

Stórt tap gegn Tékkum

Íslenska undir 18 ára landsliðið í körfubolta tapaði í dag öðrum leik sínum á EM U18 í Makedóníu. Tékkar höfðu betur gegn íslensku strákunum með 22 stigum.

Grátleg tap gegn heimamönnum hjá U18

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta átján ára og yngri tapaði grátlega fyrir Makedóníu í fyrsta leik liðsins á EM í Skopje, 62-60.

Tryggvi sendur á lán í vetur

Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason mun ekki leika með Valencia á komandi tímabili. Félagið mun lána hann til liðs í efstu deild á Spáni þar sem hann fær meiri spiltíma.

KR-ingar komnir með Kana

28 ára gamall framherji sem lék síðast undir stjórn Keith Vassell hefur samið við Íslandsmeistara KR.

Valsarar komnir með Kana

Bandaríkjamaðurinn Miles Wright mun leika með Val í Dominos deild karla á komandi leiktíð.

Ægir Þór genginn til liðs við Stjörnuna

Ægir Þór Steinarsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Domino's deild karla á næsta tímabili. Hann var kynntur sem nýr leikmaður Stjörnunnar á blaðamannafundi í Garðabæ í dag.

Haukar semja við Slóvena

Slóvenski bakvörðurinn Matic Macek mun leika með Haukum í Dominos deild karla á komandi leiktíð.

Isaiah Thomas í Denver

Isaiah Thomas er orðinn leikmaður Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta. Hann samdi við liðið til eins árs.

Daði Lár fer frá Keflavík

Daði Lár Jónsson mun ekki spila með Keflavík á komandi leiktíð í Domino's deild karla. Hann staðfesti þetta við Karfan.is í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir