Fleiri fréttir

Jón Arnór: Skagfirsk flenging

"Þetta var skagfirsk flening. Við gerðum ekkert að því sem við ætluðum að gera í þessum leik,” sagði Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir stórt tap gegn Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld.

Jakob með tólf stig í sigri

Jakob Sigurðarson átti fínan leik í stórsigri Borås á Nässjö, 96-77, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Flopp aldarinnar | Myndband

Við á Vísi höfum séð leikaraskap í körfubolta en þetta myndband toppar allt sem við höfum áður séð.

Curry rústaði hótelherberginu sínu | Mynd

NBA-stjarnan Stephen Curry er nú ekki þekkt fyrir að vera með mikil ólæti. Curry tókst samt að rústa hótelherberginu sínu en gerði það nú ekki á sama hátt og rokkstjörnur gerðu hér á árum áður.

Ólafur: Þakka stuðningsmönnum ÍR fyrir að kveikja í mér

"Þetta var bara gaman. Það skipti miklu að við misstum þá aldrei langt fram úr okkur. Við kláruðum þetta í síðari hálfleik og ég er bara mjög sáttur,“ sagði Ólafur Ólafsson leikmaður Grindavíkur eftir sætan sigur heimamanna gegn ÍR í 20.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld.

Ísland í 44. sæti heimslistans

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta færðist upp um þrjú sæti á styrkleikaleista FIBA eftir sigrana tvo í undankeppni HM í Laugardalshöll síðustu helgi.

Sonur Shaq samdi við UCLA

Körfuboltagoðsögnin Shaquille O'Neal á efnilegan son sem ætlar sér stóra hluti í körfuboltanum.

Haukar halda sigurgöngunni áfram

Haukakonur sitja einar á toppi Domino's deild kvenna eftir leiki kvöldsins en þær sóttu tvö stig í Ásgarð í Garðabæ. Þær hafa nú unnið 11 deildarleiki í röð.

NBA: Tólf sigrar í röð hjá Houston Rockets en Cleveland tapaði

Houston Rockets liðið er að sýna styrk sinn þessa dagana í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn tólfta sigur í röð í nótt. Cleveland Cavaliers varð hinsvegar að sætta sig við tap á heimavelli og New Orleans Pelicans vann eftir framlengingu í heimsókn sinni til Milwaukee Bucks.

Kínverski draumurinn lifir enn

Körfuboltalandsliðið tók fullt hús stiga úr landsleikjahléinu eftir nauman sigur gegn Tékkum í gær. Íslenska liðið spilaði lengst af frábærlega á báðum endum vallarins en rétt stóðst áhlaup Tékka undir lokin.

Logi: Frábært að labba frá þessu svona

Logi Gunnarsson kvaddi íslenska landsliðið í körfubolta í kvöld þegar hann lék sinn síðasta leik fyrir liðið. Kveðjuleikurinn var magnaður og fór íslenska liðið með eins stigs sigur á Tékklandi eftir mikla dramatík í lok leiks.

Craig: Baráttan skiptir meira máli en fegurðin

Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, var ánægður með frammistöðu liðsins gegn Tékkum í Laugardalshöllinni í kvöld. Liðið hafði eins stigs sigur 76-75, eftir að hafa leitt nær allan leikinn.

Sjá næstu 50 fréttir