Fleiri fréttir

Fyrsta framlenging vetrarins í Körfuboltakvöldi

Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hafa ekki alltaf sömu skoðanir á liðum og leikmönnum í Domino´s deild karla og Domino's Körfuboltakvöldið notar ávallt tækifæri og fer yfir nokkur hitamáli í framlengingunni í lok þáttarins.

Gæsahúðamyndband frá síðasta Körfuboltavetri

Domino´s deild karla í körfubolta hefst í kvöld og má búast við mikilli veislu í vetur bæði í húsunum tólf sem og í Domino's Körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport þar sem verður farið yfir gang mála.

Þjálfari Skallagrímskvenna fékk jafnlangt bann og Finnur

Richi Gonzalez og Finnur Freyr Stefánsson voru báðir dæmdir í eins leiks bann vegna háttsemi sinnar í Meistarakeppni KKÍ um síðustu helgi. Þeir fengu sömu refsingu þótt að Gonzalez hafi reynt að hafa afskipti af leiknum eftir að hann var rekinn út.

KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína

Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu.

Þór meistari meistaranna

Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag.

Haukur Helgi stigalaus í tapi

Haukur Helgi Pálsson lék í rúmar 20 mínútur í tapi Cholet fyrir Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Sandra byrjar á sigri

Sandra Lind Þrastardóttir skoraði fjögur stig í sigri Hørsholm 79ers á Stevnsgade í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

KR úr leik í Evrópu

Þáttöku KR í Evrópukeppni er lokið þennan veturinn eftir 84-71 tap fyrir Belfius Mons-Hainaut í seinni leik liðanna í undankeppni Evrópukeppni FIBA í körfubolta.

Doris Burke tekur risaskref fyrir konur í NBA-deildinni í vetur

Doris Burke verður í vetur fyrsta konan sem verður fastráðin lýsandi á NBA-leikjum í körfubolta á einni af stóru stöðvunum í Bandaríkjunum. Hún er því orðin ein af þeim stóru þegar kemur að því að miðla NBA-körfuboltanum til áhorfenda í bandarísku sjónvarpi.

Kristrún aftur í Val

Kristrún Sigurjónsdóttir hefur snúið aftur í herbúðir Vals fyrir tímabilið í Dominosdeild kvenna.

Barkley: Þessi grey geta ekki spilað tvo leiki í röð

Charles Barkley liggur sjaldnast á skoðunum sínum. Hann blandaði sér í umræðuna um að lengja tímabilið í NBA-deildinni í körfubolta til að minnka álagið. Leikjunum verður ekki fækkað en þeir verða leiknir yfir lengra tímabil.

Sjá næstu 50 fréttir