Fleiri fréttir

Reyndu sig á móti vélmenni dulbúnu sem Björgvin Páll

FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Embla Jónsdóttir kepptu við Valsarana Lovísu Thompson og Ými Örn Gíslason í skemmtilegri keppni á móti vélmennamarkverði í líki Björgvins Páls landsmarkvarðar í handbolta.

Elías Már í Kórinn

Elías Már Halldórsson hættir sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna eftir tímabilið og tekur við HK sem leikur í Grill 66-deildinni.

Oddur framlengir við Balingen

Hornamaðurinn Oddur Gretarsson er ekki á faraldsfæti því hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Balingen.

Seinni bylgjan: Þessi gaur er að fara alla leið

Haukur Þrastarson var hetja Selfyssinga gegn Aftureldingu í Olísdeild karla í gær og tryggði þeim sigurinn á síðustu mínútu leiksins. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport ræddu Hauk í uppgjörsþætti gærkvöldsins.

Valur skellti ÍBV í Eyjum

Topplið Vals rúllaði yfir ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld er Valsstúlkur unnu þrettán marka sigur er liðin mættust í Olís-deild kvenna, 29-16.

Sjö íslensk mörk dugðu ekki til sigurs

Rúnar Kárason og Gunnar Steinn Jónssno spiluðu báðir í tveggja marka tapi Ribe-Esbjerg fyrir Århus í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir