Fleiri fréttir

Hekla Rún í Hauka

Haukakonur hafa fengið til sín liðsstyrk fyrir átökin í seinni hluta tímabilsins í Olís deild kvenna í handbolta. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni í dag

Lykilmenn ÍBV stunda sjómennsku í EM-fríinu

Olís deild karla í handbolta liggur í dvala þar til í febrúar vegna Evrópumótsins í Króatíu og íslensku liðin spila ekki leik í meira en 40 daga. Leikmenn ÍBV eru þó ekkert að slaka mikið á í frínu.

Fótbrotnaði illa við að safna jólatrjám fyrir bæjarfélagið sitt

Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í handbolta, mun trúlega ekki spila meira í vetur en hann fótbrotnaði þegar hann rann í hálku við að safna jólatrjám fyrir Mosfellsbæ, sem er árleg fjáröflun handboltadeildarinnar. Hann heyrði löppina brotna þegar hann lenti. Fór í aðgerð á mánudag sem heppnaðist vel.

Teitur Örn á leið til Kristianstad

Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur gengið frá samningum við sænska liðið Kristianstad. Félagið greindi frá þessu í dag.

PSG stelur Morros af Barcelona

Franska stórliðið PSG tilkynnti í dag að það væri búið að semja við spænska landsliðsmanninn Viran Morros til tveggja ára.

Vita meira um meiðsli Arons í kvöld

Það er enn óljóst hversu alvarleg meiðsli Arons Pálmarssonar eru en hann gat ekki spilað vináttulandsleikinn gegn Þýskalandi í gær.

Heimsmetið féll en annars fátt jákvætt

Guðjón Valur Sigurðsson skráði sig á spjöld handboltasögunnar þegar hann skoraði úr vítakasti fram hjá Andreas Wolff á 47. mínútu í vináttulandsleik Þýskalands og Íslands í Neu-Ulm í gær.

Dagur: Þýska liðið sterkari á pappír í dag

Dagur Sig sem stýrði þýska liðinu er þeir tóku gullið á EM fyrir tveimur árum segir að þýska liðið komi sterkara til leiks á þessu móti. Hann segir að sömu lið munu berjast um titilinn og vanalega en á von á eitthvað eitt lið komi á óvart, þar komi Ísland til greina.

Strembið í Stuttgart

Íslenska handboltalandsliðið tapaði með sjö mörkum, 36-29, fyrir Þýskalandi í vináttulandsleik í gær. Varnarleikur og markvarsla var ekki til útflutnings.

Stojkovic tekur slaginn með Serbum

Reynsluboltinn Rastko Stojkovic hefur ákveðið að fresta hnéaðgerð svo hann geti spilað með Serbum á EM í Króatíu. Serbar eru í riðli með Íslandi á mótinu.

Geir: Arnór er einstakur

Það var ekki margt gagnrýnt í landsliðsvali Geirs Sveinssonar fyrir EM en einhverjir settu spurningamerki við valið á Arnóri Atlasyni sem hefur lítið spilað í Danmörku í vetur.

Vegferðin á EM í Króatíu hófst á stórsigri í Höllinni

Ísland vann sautján marka sigur, 42-25, á Japan í Laugardalshöll í gær. Íslenska liðið var miklu sterkari aðilinn og spilaði vel í fyrri hálfleiknum. Leikurinn gefur þó litlar vísbendingar um hvar íslenska liðið er statt.

Maximillian farinn til Noregs

Sænska skyttan Maximillian Jonsson hefur yfirgefið herbúðir Gróttu á Seltjarnarnesi og er farinn til Noregs.

HSÍ vildi ekki framlengja samning Geirs

Handknattleikssamband Íslands vill ekki framlengja samning sinn við Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara A-landsliðs karla, fyrr en eftir að þátttöku Íslands á Evrópumótinu í Króatíu er lokið.

Það koma allir flottir til leiks

Strákarnir okkar spila sinn síðasta leik á Íslandi fyrir EM í kvöld er Dagur Sigurðsson mætir með japanska landsliðið í heimsókn. Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að ástandið á leikmönnum íslenska liðsins sé mjög gott.

„Viljum ekki fá neitt gefins“

Janus Daði Smárason segir Íslendinga vera með lið sem getur unnið alla á Evrópumótinu í handbolta sem hefst í Króatíu í janúar.

Sjá næstu 50 fréttir