Fleiri fréttir

Duvnjak úr leik hjá Króötum

Einn sterkasti leikmaður Króata, Domagoj Duvnjak, meiddist í leik liðsins við Serbíu í gærkvöld og er tvísýnt um þáttöku hans í þeim leikjum sem eftir eru á Evrópumótinu.

Svíarnir slegnir í rot í Split

Strákarnir okkar unnu Svía í fyrsta leik sínum á EM í Króatíu í gær. Ísland spilaði stórkostlega á löngum köflum og náði mest 10 marka forskoti í byrjun seinni hálfleiks. Fæðingin var þó full erfið á endanum.

Myndaveisla frá Split

Ísland vann sigur á Svíum í frábærum leik í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Króatíu í dag. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis, er í Split og festi daginn á filmu.

Skýrsla Henrys: Tóku Svíana í vörina

Svo frábær var leikur strákanna okkar í 40 mínútur að liðið gat leyft sér að eiga tvo slæma kafla gegn sterku liði Svía og vinna samt. Það er magnað. Íslenska liðið tók þjóðina í enn eina rússibanareiðina í kvöld.

Heimsmeistararnir mörðu sigur á Norðmönnum

Liðin sem mættust í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins fyrir ári síðan mættust í dag í seinni leik B-riðils á fyrsta keppnisdegi Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu.

Auðvelt hjá Króötum

Króatar völtuðu yfir nágranna sína frá Serbíu í seinni leik fyrstu umferðar A-riðils á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu.

Patrekur byrjar EM á tapi

Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu í handbolta byrjuðu Evrópumótið í Króatíu á tapi gegn Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik B-riðils.

Ólafur: Verður gaman að mæta á æfingu eftir mót

Ólafur Guðmundsson, maður leiksins í sigri Íslands á Svíum á EM í Króatíu, segir að það hafi farið örlítið um hann þegar Svíar minnkuðu muninn í leiknum hægt og þétt. Hann segir þó að sigurinn hafi verið erfiður, en sætur.

Ýmir: Þarf að vera nógu klikkaður

"Ég er svona smám saman að átta mig á þessu eftir að hafa komið inn í höllina og svona,“ segir nýliðinn Ýmir Örn Gíslason sem spilar sinn fyrsta stórmótsleik í kvöld gegn Svíum.

Rúnar: Sjálfstraustið er gott

"Tilfinningin er góð. Hótelið til fyrirmyndar og með internetsambandi. Maturinn þrælfínn og ekki yfir neinu að kvarta,“ segir stórskyttan Rúnar Kárason sem verður í sviðljósinu gegn Svíum á EM í kvöld.

Arnar Freyr: Öll gagnrýni er frábær

Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður í eldlínunni gegn Svíum í kvöld og hann getur ekki beðið. Hann leikur með sænska meistaraliðinu Kristianstad og þekkir marga leikmenn liðsins.

Finnur alltaf fyrir stórmótsfiðringi

Heimsmethafinn Guðjón Valur Sigurðsson er á sínu 21. stórmóti á löngum og glæsilegum ferli. Hann er fullur tilhlökkunar fyrir fyrsta leik sem er gegn skemmtilegu liði Svía.

„Höfum oft gert betri liðum grikk“

Þrátt fyrir að hafa fundist frammistaða Íslands gegn Þýskalandi í æfingarleikjunum á dögunum óásættanleg telur Guðjón Árnason, margfaldur Íslands- og bikarmeistari með FH, að Ísland muni sigra Svíþjóð í opnunarleik liðsins á mótinu á morgun.

Ágúst Elí: Blanda af spennu og stolti

Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson þreytir frumraun sína á stórmóti annað kvöld er hann spilar með íslenska landsliðinu gegn Svíum á EM í Króatíu.

Aron: Ég er klár í Svíaleikinn

Aron Pálmarsson æfði af krafti með íslenska landsliðinu í Króatíu í dag og virðist hafa hrist af sér bakmeiðslin sem voru að plaga hann á dögunum.

Enn verið að mála keppnishöllina í Split

Það er rétt rúmur sólarhringur í að keppni hefjist í riðli Íslands á EM í Split. Þegar blaðamaður Vísis mætti á svæðið nú undir hádegi sá hann strax að ekki er allt tilbúið.

Litlar væntingar en möguleikar fyrir hendi

Væntingarnar til íslenska handboltalandsliðsins fyrir stórmót hafa oft verið meiri en nú. Stefán Árnason, þjálfari KA, segir algjört lykilatriði að Aron Pálmarsson verði með á EM og vörn Íslands verði sterk.

Okkar menn mættir til Split | Myndband

Íslenska karla landsliðið í handbolta fékk góðar viðtökur þegar liðið mætti til Split í Króatíu þar sem liðið spilar í A-riðli Evrópumótsins í handbolta sem hefst á föstudag.

Guðjón: Frammistaðan gegn Þýskalandi óásættanleg

Guðjón Árnason, margfaldur Íslands- og bikarmeistari með FH, segir að frammistaða Íslands gegn Þýskalandi í æfingarleikjum á dögunum hafi verið óásættanleg. Hann er áhyggjufullur fyrir EM Í Króatíu.

Hekla Rún í Hauka

Haukakonur hafa fengið til sín liðsstyrk fyrir átökin í seinni hluta tímabilsins í Olís deild kvenna í handbolta. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni í dag

Sjá næstu 50 fréttir