Fleiri fréttir

Sölvi kominn aftur á Selfoss

Handknattleiksmarkvörðurinn Sölvi Ólafsson er búinn að semja við uppeldisfélag sitt, Selfoss, á nýjan leik.

Atli Ævar til Selfoss

Samkvæmt heimildum íþróttadeildar hefur línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson skrifað undir tveggja ára samning við Selfoss.

Selfoss heldur sínum markahæsta manni

Elvar Örn Jónsson, miðjumaðurinn ungi og efnilegi, verður áfram í herbúðum Selfoss en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið.

Annað tap fyrir Frökkum

Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði með fimm marka mun, 34-29, fyrir Frökkum í æfingaleik í Abbeville í kvöld. Staðan í hálfleik var 18-15, Frökkum í vil.

Svona var Snorri Steinn kynntur til leiks

Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi þar sem Snorri Steinn Guðjónsson var kynntur sem spilandi þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals.

Valur kynnir Snorra til leiks á morgun

Handknattleiksdeild Vals hefur boðað til blaðamannafundar á morgun þar sem tilkynnt verður að Snorri Steinn Guðjónsson sé búinn að semja við sitt uppeldisfélag.

Dröfn í stað Hafdísar

Handboltamarkvörðurinn Dröfn Haraldsdóttir er gengin í raðir Stjörnunnar frá Val.

Sjá næstu 50 fréttir