Fleiri fréttir

Mourinho: Viljum ná öðru sætinu

José Mourinho, stjóri United, var að vonum ánægður með sigur sinna manna á Manchester City í dag en hann telur markmið síns liðs að enda í öðru sæti deildarinnar.

Kane: Ég á þetta mark

Harry Kane, leikmaður Tottenham, virðist vera staðráðinn í því að fá seinna mark Tottenham gegn Stoke í dag skráð á sig en mikill vafi liggur á því hvort að hann eða Christian Eriksen eigi markið.

Pogba skoraði tvö í sigri United á City

Manchester City mistókst að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn er liðið tapaði fyrir grönnum sínum Í United en leiknum lauk með 3-2 sigri þeirra rauðklæddu.

Birkir í byrjunarliði í tapi Aston Villa

Birkir Bjarnason og félagar töpuðu 3-1 fyrir Norwich í ensku fyrstu deildinni á meðan Jón Daði Böðvarsson spilaði rúmlega 70 mínútur fyrir Reading í 1-0 sigri á Preston North End.

WBA missti af mikilvægum sigri

West Bromwich Albion missti af mikilvægum stigum í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði jafntefli við Swansea eftir að hafa leitt leikinn.

Tvenna Eriksen tryggði Tottenham sigurinn

Harry Kane var mættur aftur í byrjunarlið Tottenham þegar liðið sótti Stoke heim í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann fagnaði endurkomunni með sigurmarki Tottenham.

Fjórði sigur Burnley í röð

Burnley náði í fjórða sigurinn í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið sótti Watford heim í dag.

Allardyce: Vorum óheppnir

Sam Allardyce segir sína menn hafa verið óheppna að taka ekki fyrsta sigurinn gegn Liverpool í átta ár þegar liðin mættust á Goodison Park í hádeginu.

Klopp: Fullkomlega sáttur

Jurgen Klopp er fullkomlega sáttur við niðurstöðuna í leik sinna manna í Liverpool gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag, en liðin skildu jöfn 0-0 í bragðdaufum leik á Goodison Park.

Markalaust í daufum leik á Goodison

Everton og Liverpool skildu jöfn í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Mikil eftirvænting var fyrir þessum stóra grannaslag erkifjendanna tveggja en leikurinn stóð ekki undir væntingum.

Upphitun: City verður meistari með sigri

Manchester City fagnar Englandsmeistaratitlinum í dag sigri liðið granna sína og erkifjendur í Manchester United. Slagur Manchesterliðanna er síðasti leikur dagsins en alls eru átta leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Guardiola boðið að kaupa Pogba í janúar

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að honum hafi verið boðið að kaupa Paul Pogba og Henrikh Mkhitaryan frá Manchester United í janúar.

Selma Sól byrjar á móti Slóveníu

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur valið byrjunarlið sitt fyrir leikinn á móti Slóveníu í undankeppni kvenna í fótbolta.

Hjörtur sló Eggert úr bikarnum

Bröndby skoraði sigurmark á síðustu mínútum framlengingar og sló þar með Sönderjyske út úr dönsku bikarkeppninni í kvöld.

Pardew farinn frá WBA

West Bromwich Albion og Alan Pardew hafa komist að þeirri samkomulagi um að slíta samstarfi þeirra á milli en Pardew hefur verið stjóri liðsins frá því í lok nóvermber.

Sjá næstu 50 fréttir