Fleiri fréttir

Jón Daði og félagar unnu Sunderland

Átta leikir fóru fram í ensku Championship deildinni í dag en eini Íslendingurinn sem var í eldlínunni var Jón Daði Böðvarsson en hann byrjaði á bekknum í sigri Reading gegn Sunderland.

Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku á móti Huddersfield í dag en liðið burstaði West Ham 4-0 í síðasta umferð og síðasta leik David Unsworth með liðið.

Liverpool í fjórða sætið eftir sigur

Sex leikir hófust kl 15:00 í ensku úrvaldsdeildinni í dag en þeim var að ljúka rétt í þessu og þar á meðal viðureign Brighton og Liverpool.

Redknapp: Framfarir Sterling eru ótrúlegar

Jamie Redknapp, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, segir að Raheem Sterling hafi bætt sig gífurlega eftir að Pep Guardiola tók við Manchester City og ástæðan séu æfingar hans.

United hefur áhuga á Goretzka

Sky Sports greinir frá því í morgun að Manchester United hefur mikinn áhuga á því að festa kaupa á Leon Goretzka, leikmanni Schalke, í janúarglugganum.

Hazard skoraði tvö í sigri Chelsea

Enski boltinn heldur áfram að rúlla í dag en fyrsti leikur dagsins fór fram á Stamford Bridge en þar mættust Chelsea og Newcastle.

Conte: Ég sætti mig við þetta

Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur ákveðið að sætta sig við ákæru og sekt eftir hegðun sína gegn Swansea síðastliði miðvikudagskvöld.

Mourinho hugsar eins og Björn Borg

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fann sér nýjan innblástur fyrir „hugsum um einn leik í einu“ klisjuna sem íþróttaþjálfarar eru svo hrifnir af.

Enn sat Birkir á bekknum

Birkir Bjarnason þurfti að horfa af bekknum á lið sitt gera 1-1 jafntefli við Leeds í ensku 1. deildinni í fótbolta.

Lacazette ekki með á morgun

Franski framherjinn Alexandre Lacazette verður fjarri góðu gamni þegar Arsenal fær Manchester United í heimsókn á morgun. Þetta staðfesti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, á blaðamannafundi í dag.

Leggur upp í öðrum hverjum leik

Kevin de Bruyne á bestu stoðsendingatölfræði í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það kemur þó lítið á óvart, þar sem Belginn hefur verið framúrskarandi með Manchester City.

Mignolet: Hélt aldrei að þetta væri rautt

Simon Mignolet, markvörður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, sagði það hafa verið rétta ákvörðun hjá sér að brjóta á Mame Diouf í sigri Liverpool á Stoke í gærkvöld.

Aron Einar vill fara frá Cardiff

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, ætlar að yfirgefa félagslið sitt, Cardiff City, í sumar ef félagið nær ekki sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Vardy og Mahrez sökktu Spurs

Leicester City vann óvæntan sigur á Tottenham, 2-1, þegar liðin mættust á King Power vellinum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir