Fleiri fréttir

Van Djik með Southampton um helgina

Van Dijk verður að öllum líkindum í leikmannahópi Southampton sem mætir Watford á laugardaginn en sá hollenski sneri aftur í vikunni eftir erfið meiðsli.

Mourinho: Neymar breytti öllu

José Mourinho telur að kaup franska stórliðsins PSG á Neymar hafi endanlega breytt leikmannamarkaðnum.

Wenger efaðist um sjálfan sig

Stjóri Arsenal dró það lengi að skrifa undir nýjan samning við Arsenal sem hann gerði þó síðastliðið vor.

Ísrael náði óvæntum sigri á Þjóðverjum

Ísrael vann óvæntan sigur á Þýskalandi í B-riðli á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Fyrir leikinn hafði Þýskaland ekki tapað leik, og að sama skapi var Ísrael án sigurs.

Svekkjandi jafntefli hjá Glódísi

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengård náðu ekki að saxa enn frekar á forskot Linköping á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en Rosengård gerði 2-2 jafntefli við Vittsjö í dag.

Wenger: Vorum á eftir Lemar og Mbappe

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfestir að Thomas Lemar, leikmaður Monaco, neitaði að ganga i raðir Arsenal í sumar. Einnig staðfesti Wenger að þeir hefðu haft áhuga á samherja Lemar, Kylian Mbappe.

Rooney: Ég hef gert upp hug minn

Wayne Rooney, fyrrum framherji enska landsliðsins og núverandi framherji Everton, segir að hann muni ekki snúa aftur í enska landsliðið í knattspyrnu.

Mourinho markmaður í góðgerðarleik

Jose Mourinho, knattspyrnustjór Manchester United, varð miðpunktur athyglinnar í góðgerðarleik fyrir fórnarlömb brunans í Grenfell turninum í Lundúnum í gær.

Gerrard ánægður með kaupin á Chamberlain

Liverpool goðsögnin Steven Gerrad er mjög ánægður með kaup sinna manna á Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal, en Bítlaborgarliðið borgaði 35 milljónir punda fyrir Uxann.

Rooney kærður fyrir ölvunarakstur

Lögreglan í Cheshire staðfesti nú í hádeginu að hún væri búin að kæra Wayne Rooney, framherja Everton, fyrir ölvunarakstur.

Sakho kominn til Palace

Eftir mikið japl, jaml og fuður er varnarmaðurinn Mamadou Sakho loksins orðinn leikmaður Crystal Palace.

Svona var gluggadagurinn

Félagaskiptaglugginn á Englandi og víðar í Evrópu lokaði í dag. Að venju var mikið um að vera á hinum svokallaða gluggadegi.

Í beinni: Gluggadagur í Englandi

Dagurinn gæti orðið risastór í enska boltanum og víðar í Evrópu. Í dag er lokadagur félagaskiptagluggans í Englandi.

Uxinn á leið á Anfield

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Liverpool sé búið að kaupa Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal á 40 milljónir punda.

Gibbs seldur til WBA

WBA nældi sér í leikmann í dag er bakvörðurinn Kieran Gibbs kom frá Arsenal.

Arsenal í baráttunni um Evans

Arsenal hefur blandað sér í baráttuna um Jonny Evans, miðvörð West Bromwich Albion, samkvæmt heimildum SkySports.

Carroll bar vitni fyrir enskum dómstólum

Enski framherjinn Andy Carroll bar vitni fyrir dómstóla í Englandi í dag í máli gegn þeim sem sagður er reynt hafa að ræna hann í nóvember á síðasta ári.

Keane: Giggs myndi kosta 2 milljarða

Roy Keane, aðstoðarlandsliðsþjálfari Írlands og fyrrum leikmaður Manchester United, sagði að Ryan Giggs, fyrrum samherji hans hjá Manchester United, myndi kosta 2 milljarða punda á markaðinum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir