Fleiri fréttir

Gallagher: Rétt ákvörðun að gefa Sterling rautt

Dermot Gallagher, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, sagði rauða spjaldið sem Raheem Sterling fékk í leik Manchester City og Bournemouth á laugardaginn hafa verið rétta ákvörðun hjá Mike Dean, dómara leiksins.

Keita til Liverpool næsta sumar

Liverpool hefur komist að samkomulagi við Leipzig í Þýskalandi um kaup á miðjumanninum Naby Keita. Félagaskiptin munu hins vegar ekki ganga í gegn fyrr en í júlí 2018.

Er Wenger loksins komin á endastöð?

Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir.

Chelsea með öruggan sigur á Everton

Cesc Fabregas og Alvaro Morata skoruðu bæði mörk Chelsea í 2-0 sigri liðsins á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum hans í Everton.

Rannsókn á Aguero lögð niður eftir mistök

Sergio Aguero, framherji Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, var ásakaður um að hafa ýtt við öryggisverði í fagnaðarlátum leikmanna og stuðningsmanna City í 2-1 sigri á Bournemouth fyrr í dag

Aguero á leið í bann?

Sky Sports greinir frá því að Sergio Aguero, framherji Manchester City, hafi ýtt við öryggisverði í fagnaðarlátunum eftir að þeir skoruðu annað markið sitt á móti Bournemouth í dag.

Jón Daði skoraði fyrir Reading

Jón Daði Böðvarsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Reading þegar liðið sótti Birmingham heim í ensku 1.deildinni í dag.

Gylfi: Verðmiðinn var sturlaður

Gylfi Þór Sigurðsson sagði í viðtali við Daily Mail að honum þætti verðmiðinn á sér sturlaður, en vonaði að hann væri byrjaður að borga það til baka eftir hið víðfræga undramark hans gegn Hajduk Split.

Jafntefli hjá Herði og Birki

Íslendingarnir í liðum Bristol City og Aston Villa fengu lítið að láta ljós sín skína er liðin mættust í ensku B-deildinni í kvöld.

Conte: Koeman búinn að setja saman mjög sterkt lið

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hrósaði starfi hollenska knattspyrnustjórans Ronald Koeman á félagsskiptamarkaðnum í sumar en Everton hefur bætt við sig íslenskum landsliðsmanni og fleiri öflugum leikmönnum.

Rooney skoraði síðasta markið sitt á móti Íslandi | Myndir

Wayne Rooney gaf það út í gær að hann væri búinn að spila sinn síðasta leik fyrir enska landsliðið en kappinn ætlar nú að einbeita sér að því að spila fyrir Everton. Ísland kemur við sögu þegar landsliðsferill Wayne Rooney er rifjaður upp.

Birkir skoraði og lagði upp í stórsigri

Birkir Bjarnason fékk loksins tækifæri með Aston Villa í kvöld og þakkaði traustið með marki og stoðsendingu í stórsigri á Wigan í deildabikarnum.

Sjá næstu 50 fréttir