Fleiri fréttir

Klopp hissa á samskiptaleysinu

Nokkra athygli vakti þegar Chris Coleman valdi hinn 17 ára gamla Ben Woodburn, leikmann Liverpool, í landsliðshóp Wales fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM á föstudaginn.

Jamie Vardy fékk morðhótanir

Jamie Vardy, framherji Leicester City, lenti í óskemmtilegri aðstöðu eftir umfjöllun fjölmiðla í kjölfarið á því að ítalski knattspyrnustjórinn Claudio Ranieri var rekinn.

Annað tilboð í Gylfa í bígerð?

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er enn á ný orðaður við Everton í enskum fjölmiðlum og það fer ekkert á milli mála að hann er í framtíðarplönum knattspyrnustjórana Ronald Koeman.

Jafntefliskóngarnir loksins komnir upp úr hjólfarinu

Í fyrsta sinn frá 6. nóvember á síðasta ári er Manchester United ekki í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í lok umferðar. Liðið nálgaðist Meistaradeildarsætin með góðum sigri á Middlesbrough um helgina eftir mikil ferðalög að undanförnu. Með seiglu náði liðið að knýja fram sigur í leik sem ekki mátti miklu muna að hefði glutrast niður í jafntefli.

Upphitun fyrir enska boltann

Þrír leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag og eru þeir allir í beinni á Stöð 2 Sport HD.

Keane: Kannski er Man Utd of stórt fyrir Mourinho

Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um José Mourinho, knattspyrnustjóra United, eftir 1-0 sigur liðsins á Rostov í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi.

Pogba ekki með gegn Boro

Paul Pogba, dýrasti fótboltamaður allra tíma, missir af leik Manchester United og Middlesbrough á sunnudaginn.

Shakespeare: Vardy er enginn svindlari

Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, hefur komið framherja sínum til varnar eftir að franski leikmaðurinn Samir Nasri kallaði Jamie Vardy svindlara.

Karanka rekinn frá Boro

Middlesbrough ákvað í morgun að reka knattspyrnustjóra sinn, Aitor Karanka, en hann hefur stýrt liðinu í þrjú og hálft ár.

Okkar menn fengu ekki eina mínútu í kvöld

Íslensku landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson sátu allan tímann á bekknum þegar lið þeirra spiluðu í ensku b-deildinni í kvöld.

Bony: Af hverju er ég ekki að spila?

Framherji Stoke City, Wilfried Bony, segir að ástandið hjá félaginu sé "klikkað“ og sjálfur skilur hann ekkert í því af hverju hann fær ekki að spila neina leiki.

Sjá næstu 50 fréttir