Enski boltinn

Sjáðu mörkin úr stórslagnum í gær og öll hin mörkin í enska boltanum

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Liverpool er með tak á Manchester City.
Liverpool er með tak á Manchester City. vísir/getty

Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Þrír frábærir leikir voru á dagskrá deildarinnar í gær en helginni lauk með stórslag Manchester City og Liverpool sem lauk með 1-1 jafntefli.

Hér fyrir neðan má sjá myndbönd þar sem farið yfir öll atvik helgarinnar í ítarlegum myndböndum. Það má finna samantektir úr hverjum einasta leik auk þess sem hver dagur er gerður upp í einu myndbandi.

Að lokinni hverri umferð er hún svo gerð upp með því að skoða bestu mörkin, bestu markvörslurnar og skondnustu atvikin.

Samantektir úr leikjum birtast ávallt í lok hvers leikdags og eru í birtingu í eina viku. Þau má öllu jafna nálgast á sjónvarpsvef Vísis með því að smella á „Íþróttir“ og „Enski boltinn“.

Umferðin gerð upp: Samantektir helgarinnar: Stakir leikir:

Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira