Fleiri fréttir

Skaut alltaf yfir

Sigríður Lára Garðarsdóttir fékk það verkefni að taka vítaspyrnuna sem ÍBV fékk í framlengingunni í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni.

Stefnan er sett á að fara út

Sigríður Lára Garðarsdóttir skoraði markið sem tryggði ÍBV bikarmeistaratitilinn í annað sinn. Hún hefur tekið stórt stökk fram á við og er orðin fastamaður í íslenska landsliðinu. Stefnan er sett á atvinnumennsku.

Ólafur: Brotið á mínum leikmanni rétt fyrir vítaspyrnudóminn

"Við missum bara einbeitingu í eitt augnablik og leikmaður þeirra sleppur upp í hornið og nær góðri fyrirgjöf sem endar með jöfnunarmarki,“ segir Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, sem tapaði fyrir ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins á Laugardalsvelli í kvöld.

HK upp í fjórða sæti

HK vann góðan 2-0 sigur á Þórsurum frá Akureyri í lokaleik 20. umferðar Inkasso-deildarinnar en með sigrinum komst HK upp fyrir Hauka sem fengu stóran skell fyrr í dag.

Leiknismenn héldu lífi með stórsigri

Leiknir frá Fáskrúðsfirði hélt veikri von sinni um að halda sæti sínu í Inkasso-deildinni á lífi með óvæntum 6-0 sigri á Haukum á heimavelli í dag.

Upphitun með Helenu

Helena Ólafsdóttir, þáttarstjórnandi Pepsi-marka kvenna, verður með upphitun á Stöð 2 Sport fyrir bikar­úrslitaleikinn í dag.

Skemmtilega ólík lið mætast

Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari toppliðs Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í fótbolta, á von á hörkuleik þegar Stjarnan og ÍBV eigast við í bikarúrslitum kvenna í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00.

Eiður Smári hættur

Eiður Smári Guðjohnsen hefur spilað sinn síðasta keppnisleik á fótboltaferlinum. Þetta kemur fram í viðtalsþættinum 1 á 1 með Gumma Ben sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld.

Jónas Guðni er hættur

Miðjumaðurinn þaulreyndi úr Keflavík fer ekki með liðinu upp í Pepsi-deild karla.

Sumarið verður enn betra með bikartitli

Úrslitaleikur Borgunarbikars kvenna fer fram á Laugardalsvelli á morgun en þar mætast Stjarnan og ÍBV. Liðin gerðu jafntefli í báðum leikjunum í Pepsi-deildinni. Fyrirliðarnir segjast fyrst og fremst einbeita sér að leik síns eigin liðs.

Markalaust í Laugardalnum

Fram og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik kvöldsins í Inkasso-deildinni.

Fylkir fallinn | Myndir

KR sendi Fylki niður í 1. deild með 3-1 sigri í leik liðanna í 16. umferð Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir