Íslenski boltinn

Sjáðu öll mörk helgarinnar í Pepsi-deildinni

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Stjörnumenn fagna í gær.
Stjörnumenn fagna í gær. Vísir/Ernir

Valur tók enn eitt skrefið að því að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Breiðabliki í gær. Um leið tapaði Stjarnan dýrmætum stigum í toppbaráttunni með 2-2 jafntefli gegn Víkingi Reykjavík.

Fjórar umferðir eru eftir og virðist það nánast formsatriði fyrir Valsmenn að tryggja sér titilinn. Liðið er með níu stiga foryst á Stjörnuna og tólf stiga forystu á FH sem á leik til góða.

Öll mörk umferðarinnar um helgina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan sem og allt það helsta sem átti sér stað í nýliðinni umferð.

120 sekúndur

Trabantinn

Gullmarkið

Augnablikið

Besti leikmaðurinnAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira