Fleiri fréttir

Teigurinn: Alexander Veigar tók Áskoruninni

Annar þátturinn af Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla í umsjón Guðmundar Benediktssonar og Bjarna Guðjónssonar, var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi.

Jeppinn keyrði yfir Leiknismenn

Danski framherjinn Jeppe Hansen byrjar tímabilið af krafti en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Keflavíkur á Leikni F. í Inkasso-deildinni í dag.

Versta byrjun meistaraefna í sögu tíu liða deildar

Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum liðanna í Pepsi-deild kvenna en hafa ekki staðið undir þeirri pressu í fyrstu þremur umferðunum.

Óli Stefán: Við erum alveg með báða fæturna á jörðinni

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var ansi kátur í leikslok eftir dramatískan sigur sinna manna á Víkingi Reykjavík í kvöld. Hann er þó með báðar fætur á jörðinni þrátt fyrir góðan árangur í fyrstu tveimur leikjum mótsins.

Tufa: Fengum færi til að vinna leikinn

„Ég er ánægður með spilamennskuna og ánægður að skora mark á síðustu stundu og fá stig gegn líklega besta liðinu á landinu. En heilt yfir þá hefði ég viljað þrjú stig, við gáfum þeim hörkuleik og fengum færi til að vinna leikinn,“ sagði Srdjan Tufegdzic þjálfari KA eftir að hans menn náðu stigi gegn FH í Kaplakrika í kvöld með marki á lokasekúndum leiksins.

Sjá næstu 50 fréttir