Fleiri fréttir

Jafnt hjá Ítölum og Úkraínumönnum

Ítalía og Úkraína gerðu jafntefli í vináttuleik í kvöld. Umgjörðin í kringum leikinn var mjög tilfinningaþrunginn þar sem fórnarlamba brúarslyssins í Genúa fyrr á árinu var minnst.

Hamrén: Þessi leikur er mikil áskorun

Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti í morgun að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila vegna meiðsla og óvissa er með þrjá aðra. Æfingarnar hafa verið vel nýttar hér ytra og það þarf ekki að koma á óvart hvað hefur helst verið æft.

Ásmundur tekur við Fjölni

Ásmundur Arnarsson er nýr þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta hjá Fjölni. Hann tekur við starfinu af Ólafi Páli Snorrasyni.

Fullt hús á æfingu franska liðsins

Það var algjörlega ótrúlegt að fylgjast með æfingu franska liðsins í dag en 18 þúsund manns mættu á æfinguna og skemmtu sér konunglega.

HM-bikarinn verður í Guingamp í dag

Franska knattspyrnsambandið blæs til mikillar veislu í Guingamp í dag þegar franska landsliðið æfir þar í dag. Allir eru boðnir velkomnir.

Björn Berg í Garðabæinn

Bronsliðið í Pepsi-deild karla, Stjarnan, er búið að semja við Björn Berg Bryde um að leika með liðinu næstu þrjú tímabil.

Emil ekki með gegn Frakklandi

Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir.

Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl

Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir.

Svona var blaðamannafundur Hamrén og Gylfa

Íslenska landsliðið í fótbolta mætir heimsmeistaraliði Frakka í vináttulandsleik í Frakklandi á morgun. Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén hélt blaðamannafund fyrir leikinn í dag ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni og var Vísir með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum.

Einungis fimm þúsund miðar seldir á leikinn gegn Sviss

Miðasala á landsleik Íslands og Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta í næstu viku hefur farið hægt af stað. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2013 að það selst ekki upp einn, tveir og bingó á leik hjá karlalandsliðinu.

Juventus vill ekki fá Pogba aftur

Yfirmaður íþróttamála hjá Juventus segir félagið ekki ætla að fá Paul Pogba aftur til sín. Pogba er sagður vilja yfirgefa Manchester United.

Sverrir Ingi: Fólk hefur rétt á sínum skoðunum

Sverrir Ingi Ingason og félagar í vörn íslenska landsliðsins hafa fengið sinn skerf af gagnrýni eftir fyrstu leikina í Þjóðadeildinni þar sem andstæðingar Íslands röðuðu inn mörkum.

Sjá næstu 50 fréttir