Fleiri fréttir

Chelsea kaupir Morata frá Real Madrid

Englandsmeistarar Chelsea hafa náð samkomulagi við Real Madrid um kaup á framherjanum Alvaro Morata en þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í kvöld.

Fimm mínútum frá fullkomnun

Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót.

Agla María: Allir með fókusinn á næsta leik

Agla María Albertsdóttir var ein af þremur nýliðum í íslenska landsliðinu sem byrjaði leikinn gegn Frökkum í kvöld. Ísland tapaði 1-0 í þessum fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Hollandi.

Sif: Ég trúði því ekki að hún væri að dæma víti

Sif Atladóttir átti frábæran leik í miðri vörn íslenska liðsins og var að vonum svekkt eftir að Frakkarnir náðu að tryggja sér sigur úr ódýrri vítaspyrnu í lokin. Sif tók undir það að henni liði eins og hún hafi verið rænd í þessum leik.

Guðbjörg: Mér líður eins og við höfum verið rændar

Guðbjörg Gunnarsdóttir var vonsvikin er blaðamaður Vísis hitti á hana eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í dag en henni fannst vítaspyrnudómurinn ódýr og að íslenska liðið átt allaveganna stig skilið úr leiknum.

Glódís Perla: Fylgdum okkar skipulagi 100%

Glódís Perla Viggósdóttir átti stórleik í íslensku vörninni í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Hollandi.

FH-ingar slógu Götustrákana út

FH er komið áfram í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Víkingi frá Götu í Færeyjum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir