Fleiri fréttir

Monk hættur hjá Leeds

Það er skammt stórra högga á milli í lífi stuðningsmanna Leeds United.

Rooney ekki valinn í landsliðið

Landsliðsferli Wayne Rooney er líklega lokið en hann var ekki valinn í 25 manna hóp enska landsliðsins í morgun fyrir komandi landsleiki í næsta mánuði.

Þroskandi að vera fyrirliði

Katrín Ásbjörnsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, hefur byrjað tímabilið frábærlega og er markahæst í Pepsi-deild kvenna með sex mörk. Katrín er laus við meiðsli og setur stefnuna á að komast í íslenska EM-hópinn.

Pogba: Enginn getur sagt neitt núna

Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið.

Leeds komið með nýjan eiganda

Ítalinn Andrea Radrizzani varð í gær aðaleigandi Leeds United og þriggja ára valdatíð hins skrautlega Massimo Cellino er því lokið.

Aron með mark beint úr aukaspyrnu

Aron Sigurðarson var á skotskónum með liði sínu í 2. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld en þetta eru 64 liða úrslit keppninnar.

Lögreglan réðst inn á heimili Di Maria og Pastore

Það er víða verið að sækja að fótboltaheiminum vegna skattsvika og í gær réðst lögreglan í Frakklandi inn á skrifstofur PSG sem og inn á heimili leikmanna liðsins, Angel di Maria og Javier Pastore.

Öruggt hjá Liverpool í Sydney

Liverpool spilaði vináttuleik gegn Sydney FC í morgun þar sem þrjár Liverpool-goðsagnir spiluðu með liðinu.

Fyrsta þrenna Grindvíkings í tæp fjórtán ár

Andri Rúnar Bjarnason skoraði öll þrjú mörk Grindvíkinga í 3-2 sigri á ÍA á Akranesi á mánudagskvöldið en nýliðarnir urðu þar með fyrsta liðið í deildinni til að vinna tvo útileiki í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir