Fleiri fréttir

Aron lagði upp mark

Aron Sigurðarson lagði upp mark Tromsö í 1-1 jafntefli við Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Aron og félagar eru í 11. sæti deildarinnar með níu stig.

Lokeren taplaust í síðustu sjö leikjum

Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn þegar Lokeren vann 2-3 útisigur á Roeselare í Evrópudeildarumspili í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Pogba ekki með gegn Tottenham

Paul Pogba verður ekki með Manchester United þegar liðið sækir Tottenham heim í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Glódís og stöllur hennar komnar á toppinn

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United skutust á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 0-3 útisigri á Limhamm Bunkeflo í dag.

Jeppinn keyrði yfir Leiknismenn

Danski framherjinn Jeppe Hansen byrjar tímabilið af krafti en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Keflavíkur á Leikni F. í Inkasso-deildinni í dag.

City-menn sluppu með skrekkinn

Manchester City steig stórt skref í áttina að sæti í Meistaradeild Evrópu með 2-1 sigri á Leicester City á Etihad í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Sjötti þjálfarinn á tveimur árum

Eigandi Valencia, Peter Lim, skiptir nánast um þjálfara eins og nærbuxur. Hann er nú búinn að ráða sinn sjötta þjálfara á aðeins tveimur árum.

Son leikmaður mánaðarins í annað sinn

Tottenham vann alla sex leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í apríl með markatölunni 16-1. Það kom því lítið á óvart að stjóri og leikmaður mánaðarins komi úr þeirra röðum.

Chelsea verður meistari með sigri í kvöld | Myndband

Chelsea getur tryggt sér sjötta Englandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á West Brom á The Hawthornes í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.

Sjá næstu 50 fréttir