Fleiri fréttir

Lít frekar á mig sem miðvörð núna

Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir sænska meistaraliðsins AIK eftir fjögur góð ár hjá félaginu. Hann kveður liðið á góðum nótum.

Aron Einar: Engin ein skýring á þessu gengi

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyririliði, segir að það sé engin ein skýring afhverju það hefur ekki gengið sem skildi hjá íslenska landsliðinu að ná í úrslit á árinu 2018.

Aron: Við erum ekki gamlir

Aron Einar Gunnarsson segir að það sé enn nægur tími fyrir íslenska landsliðið að endurnýja sig.

Birkir ekki með gegn Belgíu

Birkir Bjarnason verður ekki með Íslandi á morgun er liðið mætir Belgíu í síðasta leik liðsins í Þjóðadeildinni.

Morgunfundur um virði lax og silungsveiða

Flugufréttir og Hagfræðistofnun standa fyrir fundi um virði lax- og silungsveiða fimmtudaginn 15. nóvember en virði lax- og silungsveiða í hugum veiðimanna er ómetanlegt en Hagfræðistofnun hefur nú fest fingur á fjárhagslegt virði og ábata af veiðum á Íslandi.

Besta sundkona landsins gat varla hreyft höfuðið

Eygló Ósk Gústafsdóttir hefur þegar farið tvisvar á Ólympíuleika og var líka kosin íþróttamaður ársins árið 2015 eftir að hafa unnið tvenn bronsverðlaun á Evrópumóti í 25 metra laug. Síðasta rúma árið hefur aftur á móti verið bestu sundkonu landsins afar erfitt.

Fátt fær stöðvað meistarana

Golden State Warriors vann sjö stiga sigur á Atlanta, 110-103, í NBA-deildinni í nótt. Houston vann tíu stiga sigur á Denver og Cleveland kláraði Charlotte auðveldlega.

Haukur Helgi öflugur í Meistaradeildarsigri

Haukur Helgi Pálsson átti góðan leik er franska liðið Nanterre 92 bar sigurorð af Umana Reyer Venezia, 99-87, í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld.

Barcelona með fullt hús á Spáni

Barcelona er áfram með fullt hús stiga í spænska handboltanum eftir þriggja marka sigur, 32-29, á Anaitsuna í tíundu umferð deildarinnar í kvöld.

Naumur sigur Hauka fyrir norðan

Haukar unnu baráttusigur á KA/Þór, 29-27, norðan heiða í kvöld en með sigrinum eru Haukarnir komnir upp í þriðja sæti Olís-deildar kvenna.

Munar aðeins einu stigi á fimm efstu liðunum

Það er óhætt að segja að það sé jöfn toppbarátta í Olís deild karla í handbolta en eftir sigra Hauka og Aftureldingar í gærkvöldi þéttist baráttan á toppnum enn frekar.

Arnór: Þýðir ekki að hanga í skýjunum

Stjarna Arnórs Sigurðssonar skín hátt þessa dagana, hann skoraði fyrsta markið í Meistaradeild Evrópu á dögunum og fylgdi því eftir með fyrsta deildarmarkinu fyrir CSKA Moskvu.

Seinni bylgjan: Vanmetnustu landsliðsmenn Íslands

Dagur Sigurðsson var sérfræðingur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld og var hann fenginn til þess að taka saman topplista fyrrum liðsfélaga sinna í íslenska landsliðinu sem voru vanmetnir.

Sjá næstu 50 fréttir