Fleiri fréttir

Fjolla komin í landslið Kósovó

Fjolla Shala, leikmaður Breiðabliks, er í landsliðshópi Kósovó sem mætir Svartfjallalandi í vináttulandsleik á sunnudaginn.

Kristinn á leið til FH

Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson.

Kristinn yfirgefur Sundsvall

Kristinn Steindórsson hefur yfirgefið herbúðir Sundsvall. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Íslensk afrekssundkona: Er þetta ekki eitthvert djók?

Sundkonan Ingibjörg Kristín Jónsdóttir er allt annað en sátt með ákvörðun Sundsambands Íslands að bjóða stjórnarfólki Sundsambandsins á EM í Kaupmannahöfn á meðan landsliðsfólkið greiddi sambærilega upphæð fyrir að fara á Smáþjóðaleikana fyrr á þessu ári.

NBA: Miami endaði sigurgöngu Boston og OKC vann meistarana | Myndbönd

Miami Heat endaði sextán leikja sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Oklahoma City Thunder vann sannfærandi sigur á meisturum Golden State Warriors og blóðgaður LeBron James leiddi Cleveland Cavaliers til sigurs. Los Angeles Clippers vann líka langþráðan sigur eftir níu töp í röð.

Opnar allan heiminn fyrir mér

Bríet Bragadóttir varð í vikunni fyrsta íslenska konan sem verður FIFA-dómari. Hún hefur stefnt að þessu markvisst undanfarin fjögur ár.

United tapaði í Sviss

Manchester United gat tryggt sér toppsætið í A-riðli með stigi gegn svissnesku meisturunum.

Felipe Massa væntir tilfinningaríkrar keppni í Abú Dabí

Felipe Massa, ökumaður Williams liðsins býst við að keppnin í Abú Dabí um komandi helgi verði tilfinningaþrungin. Keppnin verður bæði síðasta keppni tímabilsins og síðasta keppni brasilíska ökumannsins í Formúlu 1.

Ulrik Wilbek verður næsti borgarstjóri í Viborg

Ulrik Wilbek, fyrrverandi þjálfari Dana í handbolta, verður næsti borgarstjóri í Viborg. Wilbek bauð sig fram sem oddviti Venstre en hann hefur áður setið í borgarstjórn fyrir flokkinn.

Aldo: Ég ætla að kæfa Holloway

Það er farið að styttast í bardaga Max Holloway og Jose Aldo um fjaðurvigtarbelti UFC. Holloway tók beltið af Aldo í síðasta bardaga en Aldo fær nú tækifæri til þess að vinna það til baka.

Sölvi aftur orðinn Víkingur

Sölvi Geir Ottesen er genginn í raðir Víkings R. og hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

„Þetta Liverpool-lið kann ekki að verjast“

Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, fór hörðum orðum um varnarleik Liverpool eftir 3-3 jafnteflið við Sevilla í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær.

Hætti aðeins sex dögum eftir að hann kom liðinu á HM

Ímyndið ykkur áfallið ef Heimir Hallgrímsson hefði hætt með íslenska fótboltalandsliðið nokkrum dögum eftir sigurinn eftirminnilega á Kósóvó í síðasta mánuði eða að Lars Lagerbäck hefði ekki farið með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi 2016. Í slíkri stöðu eru Ástralir nú.

Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum

Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun.

Sjá næstu 50 fréttir