Fleiri fréttir

Sveinn Aron kvað falldrauginn í kútinn

Tuttugasta og fyrsta og næstsíðasta umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gær. Breiðablik og Fjölnir eru örugg með sæti í deildinni að ári, Stjarnan og FH kræktu í tvö síðustu Evrópusætin og markametið stendur enn.

Federer: Munum alltaf vera andstæðingar

Rafael Nadal og Roger Federer spiluðu saman í fyrsta sinn í tvíliðaleiki í Laverbikarnum í Prag í gær en þeir segja þó báðir að þeir verða alltaf andstæðingar.

Björgvin meiddur í baki

Björgvin Þór Hólmgeirsson, stórskytta ÍR, lék ekki með liðinu í sigrinum á Víkingi í 3. umferð Olís-deildar karla í kvöld.

Conte: Gerðum það sama og með Diego

Antonio Conte var sáttur með sigur sinna manna í gær og frammistöðu Alvaro Morata og segir hann að Chelsea getið spilað eins með honum og Diego Costa.

Redknapp: Kane á að hafa hærri laun

Jamie Redknapp, sérfræðingur hjá Sky á Englandi, segir að Harry Kane eigi skilið að fá jafn vel borgað og þeir hæstlaunuðustu í ensku úrvalsdeildinni.

Valur með sigur á Gróttu

Tveir leikir fóru fram í Olís deild kvenna í kvöld og er þeim báðum lokið. Á Hlíðarenda tók Valur á móti Gróttu. Fyrir leik var Valur með 3 stig í 3.sæti á meðan Grótta var í 7.sæti með 1 stig.

Vive Kielce með stórsigur á Kiel

Kiel og Vive Kielce mættust í meistaradeildinni í handbolta í dag en það var enginnn Alfreð Gíslason á hliðarlínunni fyrir Kiel að þessu sinni þar sem hann þurfti að gangast undir aðgerð í dag.

Brighton sigraði nýliðaslaginn

Brighton Albion og Newcastle mættust í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið hafa staðið sig framar vonum í byrjun tímabils.

Aalborg með sigur á Celje

Arnór Atlason, Janus Daði og félagar í Aalborg tóku á móti Celje í meistaradeildinni í dag en bæði lið töpuðu sínum fyrsta leik í keppninni og voru því í leit að sínum fyrsta sigri.

Willum Þór: Mikil vonbrigði

„Þetta eru mikil vonbrigði og sérstaklega því við náum tvisvar forystu. Það er sárt að ná ekki að halda því,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari KR eftir jafntefli gegn Fjölni á Extra-vellinum í dag.

Rúnar með mark og stoðsendingu

Rúnar Már Sigurjónsson skoraði úr vítaspyrnu í 0-3 sigri Grasshoppers á Lugano í svissnesku úrvalsdeildinni.

Fyrsta tap Rúnars

Topplið Hannover-Burgdorf tapaði sínum fyrstu stigum þegar það sótti SC Leipzig heim í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag.

Hipolito áfram hjá Fram

Portúgalinn Pedro Hipolito mun halda áfram að þjálfa lið Fram eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við félagið.

CIty skorar mest í beinni útsendingu

Manchester City skorar flest mörk allra liða í ensku úrvalsdeildinni þegar leikir þeirra eru sýndir í beinni útsendingu á Englandi.

Barcelona fór létt með Girona

Girona tók á móti Barcelona í síðasta leik dagsins í spænsku deildinni en fyrir leikinn var Barcelona í 1.sæti með 15 stig , einu stigi meira en Atletico Madrid í 2. sætinu.

Sjá næstu 50 fréttir