Fleiri fréttir

Segir að Bretar muni iðrast Brexit

Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins telur að sú stund eigi eftir að renna upp þegar Bretar sjá eftir því að hafa gengið úr sambandinu.

Tyrkir segjast hafa umkringt Afrin

Hundruð borgara hafa flúið borgina og inn á yfirráðasvæði stjórnarhers Bashar al-Assad en Kúrdar hafa veitt Assad-liðum stjórn á fjölda þorpa suður af Afrin.

„Bókarinn í Auschwitz“ látinn

Fyrrverandi SS-liðsmaður sem starfaði í Auschwitz-útrýmingarbúðunum í Póllandi, Oskar Gröning, er látinn, 96 ára að aldri, en hann var dæmdur fyrir aðild sína að helförinni árið 2015.

Tönn útdauðs risahákarls stolið

Tönn sem tilheyrði eitt sinn risahákarli hefur verið stolið úr áströlskum þjóðgarði, sem meðal annars er á heimsminjaskrá UNESCO.

Ósammála um orsök flugslyss

Mannleg mistök urðu þess valdandi að flugvél hrapaði í Katmandú í gær. Óvíst er hver gerði þau

Meiri ógn af sífreranum nyrst á norðurhjara

Allt að fimmfalt meira magn kolefnis er bundið í sífrera á norðanverðu norðurskautinu en sunnar. Verulegt magn gróðurhúsalofttegunda gæti losnað þaðan þegar á þessari öld.

Þvingunum ekki hætt fyrir fundinn með Kim

Væntanlegur fundur Kim Jong-un og Donalds Trump ekki tilefni til að slaka á þvingunaraðgerðum. Kim-stjórnin þarf hins vegar að hætta tilraunum í aðdraganda fundar. Demókratar efins um ágæti þess að funda með Kim.

Sjá næstu 50 fréttir