Fleiri fréttir

Kenna þolandanum um endalok House of Cards

Anthony Rapp, leikarinn sem steig fram og sakaði Kevin Spacey um kynferðislega áreitni í lok október síðastliðnum, hefur fengið yfir sig holskeflu af illskeyttum skilaboðum frá aðdáendum Spacey eftir að ásakanirnar litu dagsins ljós.

Herða öryggisgæslu eftir sjálfsvíg Praljak

Rannsakendur við alþjóðlega glæpadómstólinn í Haag reyna nú að koma til botns í því hvernig stríðsglæpamaðurinn Slobodan Praljak komst með eitur inn í dómsal.

Páfi nefndi Róhingja loks á nafn og hitti 16 flóttamenn

Frans Páfi hitti flóttamenn í Bangladess. Hann nefndi heiti þjóðflokks Róhingja í fyrsta sinn í Asíureisu sinni. Áður gagnrýndur fyrir að forðast heitið á meðan hann var í Mjanmar, þaðan sem Róhingjar hafa flúið í hundraða þúsunda tali.

Flynn lýsir sig reiðubúinn að aðstoða Mueller

Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, lýsti sig sekan fyrir dómi af því að hafa logið að bandarísku alríkislögreglunni. Þá hefur hann samþykkt að aðstoða Robert Mueller, sérstakur rannsakandi dómsmálaráðuneytisins.

Höfuðpaur Istanbúl-árásar drepinn

Öryggislögregla Georgíu segir að maðurinn hafi einnig sprengt sjálfan sig í loft upp eftir um tuttugu klukkustunda langt umsátur lögreglu fyrir utan Tbilísí í síðastu viku.

Konungleg skírn í Svíþjóð

Gabríel prins, sonur Karls Filippusar Svíaprins og Sofía prinsessu, var skírður í Hallarkirkju Drottningholm-hallar í Stokkhólmi í dag.

Margt á huldu eftir fund í Berlín

Lítið hefur spurst út eftir samtöl fulltrúa þýskra Kristilegra demókrata og Jafnaðarmanna um mögulega stjórnarmyndun í Berlín í gærkvöldi.

Segja að ekki standi til að reka Tillerson

Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segist hafa verið fullvissað um það frá skrifstofu Bandaríkjaforseta að ekki standi til að reka utanríkisráðherrann Rex Tillerson.

Sjá næstu 50 fréttir