Fleiri fréttir

Kirkjan fordæmir herferð Duterte

Kaþólska kirkjan á Filippseyjum fordæmdi í gær herferð forsetans Rodrigo Duterte gegn eiturlyfjafíklum, -sölum, -framleiðendum og -smyglurum. Herferðin hefur kostað að minnsta kosti 3.500 lífið og drepur lögregla grunaða án dóms og laga.

Julian lést í árásinni

Fjölskylda Julians Cadman sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hún að þau muni "aldrei gleyma brosi hans“ og að þau muni minnast hans með söknuði.

Julian er fundinn

Hinn sjö ára gamli Julian Cadman, sem lýst var eftir í kjölfar árásarinnar í Barcelona á fimmtudag, er fundinn.

Forseti Nígeríu snýr aftur eftir hundrað daga fjarveru

Buhari er sjötíu og fjögurra ára og fór til Lundúna þann 7. maí. Fjarvera hans hefur valdið mikilli spennu heima við þar sem kallað er eftir því að hann annað hvort snúi aftur þegar í stað ellegar segi af sér.

Vildu þrýsta á kjósendur og stjórnvöld

Íslamska ríkið vill að Spánverjar dragi sig úr hernaðarbandalaginu gegn ISIS. Fjórtán eru nú látnir eftir árásina á Römblunni í Barcelona. Lögregla fann tuttugu gastanka, útbúna til þess að nota í stórum árásum á Barcelona.

Aðalráðgjafi Trumps rekinn

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt sínum nánasta hring að hann hafi í hyggju að reka aðalráðgjafa sinn, Steve Bannon.

Tímarit gagnrýna Trump á forsíðum

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni síðustu daga vegna ummæla sína um mótmælagöngur í Charlottesville um síðustu helgi.

Hryllingur í Barcelona

Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir.

Malala fær inngöngu í Oxford

Malala Yousafzai, yngsti einstaklingurinn til að hreppa friðarverðlaun Nóbels, hefur fengið inngöngu í Oxford háskóla.

Gíslataka stöðvuð í Hollandi

Lögreglan umkringdi húsnæði útvarpsstöðvar eftir að maður hótaði konu með hnífi og neyddi hana til að hleypa sér inn.

Sjá næstu 50 fréttir