Fleiri fréttir

Konan sem barðist gegn Brexit fær hótanir um sýruárásir

Ofsafullir stuðninigsmenn Brexit hafa hótað konu sem vann dómsmál sem þvingaði ríkisstjórnina til að leggja útgönguna fyrir þingið með sýruárásum. Hún óttast um öryggi sitt og útilokar ekki að flytja úr landi.

Saka Norðmenn um að leika tveimur skjöldum í loftslagsbaráttunni

Norðmenn hafa rekið metnaðarfulla loftslagsstefnu heima fyrir á sama tíma og þeir eru stærstu útflytjendur jarðefnaeldsneytis í Evrópu. Í nýrri skýrslu sem stór náttúruverndarsamtök standa á bak við er bent á það sem er kallað „hugarmisræmi“ Norðmanna hvað þetta varðar.

Framleiðandi Firefox-vafrans tekur á gervifréttum

Mozilla, sem framleiðir Firefox-vefvafrann, leitar nú til annarra tæknifyrirtækja og hagsmunahópa til að rannsaka og reyna að finna lausnir á vandanum með gervifréttir sem gegnsýra netið.

Kúkur kom upp um innbrotsþjóf

Fangelsisvist bíður seinheppins bandarísks innbrotþjófs sem handtekinn var 28. júlí síðastliðinn. Lífsýni úr saur kom upp um hann.

Bandaríkjamenn munu verja sig og sína

Norður-Kórea hótar að ráðast á bandarísku eyjuna Gvam. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Bandaríkin muni verja sig og sína bandamenn. Nýjar langdrægar eldflaugar Norður-Kóreumanna gætu náð allt til New York.

Vilja ferðamennina burt

Vaxandi óánægja er á meðal íbúa á Spáni með ört stækkandi ferðamannaiðnað. Íbúar Spánar, á mest sóttu áfangastöðunum eins og Barcelona, Mallorca og San Sebastián, hafa gripið til sinna ráða og gengið fylktu liði í mótmælagöngu gegn túrisma.

Taka til í pólitíkinni í Frakklandi

Franska þingið hefur samþykkt með miklum meirihluta að stöðva fjárútlát til þingmanna, sem þeir geta svo deilt út með miklu frelsi.

Lokkuðu fjölda stúlkna til sín með vímuefnum og nauðguðu þeim

Sautján karlmenn og ein kona hafa verið dæmd sek fyrir aðild að vændis- og mansalshring í bresku borginni Newcastle. Sakborningarnir buðu ítrekað stúlkum á aldrinum 13-25 ára eiturlyf og nauðguðu þeim eða neyddu til annarra kynlífsathafna í skiptum fyrir efnin.

Vinsæl heimildamynd gefur villandi mynd af hættu kjötneyslu

Kvikmyndagerðarmaðurinn sem stendur að myndunum "What the Health“ og "Cowspiracy“ er sagður fara frjálslega með rannsóknir og gefur ranga mynd af því sem vísindin segja um skaðsemi kjötvara og losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði.

Árásarmaðurinn í París handtekinn

Maðurinn, sem grunaður er um að hafa ekið niður hermenn í París í morgun, var skotinn niður af lögreglu og að því búnu handtekinn. Hann er á fertugsaldri.

Húsleit gerð hjá fyrrverandi kosningastjóra Trump

Útsendarar FBI lögðu hald á gögn í húsleit á heimili Pauls Manafort, fyrrverandi kosningastjóra Donalds Trump, 26. júlí. Húsleitin er sögð tengjast rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra.

Trump fær daglegar lofskýrslur um sjálfan sig

Starfsmenn í Hvíta húsinu eru sagðir taka saman lofsamlega umfjöllun og valdsmannslegar myndir af Donald Trump sem þeir færa honum tvisvar á dag til að halda honum í góðu skapi.

Trump „hæfileikaríkasti stjórnmálamaður okkar daga“

Einn aðalráðgjafa Donalds Trump Bandaríkjaforseta mætti í viðtal til Fox News í gær og sagði Trump hæfileikaríkasta stjórnmálamann samtímans og besta ræðumann sem hefur gegnt embætti forseta í margar kynslóðir.

Frakkar hafna opinberu embætti forsetafrúar

Frakklandsforseti bakkar með umdeild áform um opinbert hlutverk forsetafrúar. Meginþorri Frakka andvígur því að gera hlutverk forsetafrúar formlegt. Forsetinn sakaður um hræsni vegna áformanna og mælist óvinsælli en Bandaríkjaforseti.

Schulz mun sitja sem fastast

Martin Schulz, kanslaraefni þýska Jafnaðarmannaflokksins, mun ekki segja af sér formannsembætti í flokknum jafnvel þótt flokkur hans tapi í þingkosningum næsta mánaðar.

Mótmæla ákvörðun Macron að veita konu sinni starfstitil

Umræðan kemur í kjölfar þess að franska þingið, undir stjórn flokks Macrons En Marche, hefur komið fram með löggjöf sem bannar þingmönnum að nýta stöðu sína og veita skyldmennum sínum launuð störf á vegum ríkisins.

Vilja ekki tjá sig um orð Hinriks prins

Hinrik sagði í viðtali við danska slúðurtímaritið Se og Hør að drottningin hefði aldrei borið virðingu fyrir sér líkt og eiginkonur eigi að gera.

Sjá næstu 50 fréttir