Taka til í pólitíkinni í Frakklandi Samúel Karl Ólason skrifar 9. ágúst 2017 21:54 Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Vísir/AFP Franska þingið hefur samþykkt með miklum meirihluta að stöðva fjárútlát til þingmanna, sem þeir geta svo deilt út með miklu frelsi. Nokkur hneykslismál hafa komið upp í Frakklandi að undanförnu þar sem þingmenn höfðu farið frjálslega með opinbert fé og jafnvel ráðið fjölskyldumeðlimi sína í tilbúin störf sem þeir þurftu ekki að sinna. Í síðustu viku samþykkti þingið að banna þingmönnum og ráðherrum að ráða fjölskyldumeðlimi sína. Að taka á þessu var eitt af helstu kosningaloforðum Emmanuel Macron, forseta Frakklands. Það er liður í áætlun hans að byggja upp traust almennings á stjórnmálamönnum, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun segjast einungis 36 prósent Frakka vera ánægðir með störf forsetans, sem hefur einungis verið tæpa þrjá mánuði í starfi sínu. Hann hefur verið gagnrýndur ýmislegt og þar á meðal að hafa ætlað að stofna sérstakt embætti forsetafrúar, sem ekki hefur verið til staðar í Frakklandi. Þá hefur hann deilt opinberlega við yfirmann herafla Frakklands um niðurskurð til hernaðarmála. Þá er útlit fyrir frekari vandræði fyrir Macron í næsta mánuði. Verkalýðsleiðtogar hafa kallað eftir umfangsmiklum verkföllum vegna fyrirhugaðra breytinga forsetans á lögum varðandi vinnandi fólk. Tengdar fréttir Dregur úr vinsældum Macron Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Ifop voru 54 prósent Frakka ánægðir með störf forsetans í júlí, samanborið við 64 prósent í júní. 23. júlí 2017 13:42 Rússar reyndu að njósna um Macron í gegnum Facebook Njósnarar á snærum rússneskra stjórnvalda eru sagðir hafa reynt að nota gervimenn á Facebook til að snuðra um bandamenn Emmanuel Macron í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í vor. 27. júlí 2017 14:06 Frakkar hafna opinberu embætti forsetafrúar Frakklandsforseti bakkar með umdeild áform um opinbert hlutverk forsetafrúar. Meginþorri Frakka andvígur því að gera hlutverk forsetafrúar formlegt. Forsetinn sakaður um hræsni vegna áformanna og mælist óvinsælli en Bandaríkjaforseti. 9. ágúst 2017 06:00 Yfirmaður franska hersins hættir vegna niðurskurðar „Ég læt ekki taka mig svona í bakaríið. Ég er kannski heimskur en ég veit þegar það er verið að spila með mig.“ 19. júlí 2017 08:46 Mótmæla ákvörðun Macron að veita konu sinni starfstitil Umræðan kemur í kjölfar þess að franska þingið, undir stjórn flokks Macrons En Marche, hefur komið fram með löggjöf sem bannar þingmönnum að nýta stöðu sína og veita skyldmennum sínum launuð störf á vegum ríkisins. 8. ágúst 2017 21:08 Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Um átta þúsund norður-kóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Bæjarstjóri austurrísks bæjar skotinn til bana Jafnaðarmenn í Litháen unnu sigur Vara eindregið við mengun frá gashelluborðum Japanska ríkisstjórnin missti meirihluta sinn Vill hvorki gera meira né minna úr árásunum en ástæða er til Orðljótir stuðningsmenn Trump létu gamminn geisa í New York Líkamsleifar manns úr Sverris sögu frá 1197 fundnar Þingmanni vikið úr Verkamannaflokknum eftir líkamsárás Sjá meira
Franska þingið hefur samþykkt með miklum meirihluta að stöðva fjárútlát til þingmanna, sem þeir geta svo deilt út með miklu frelsi. Nokkur hneykslismál hafa komið upp í Frakklandi að undanförnu þar sem þingmenn höfðu farið frjálslega með opinbert fé og jafnvel ráðið fjölskyldumeðlimi sína í tilbúin störf sem þeir þurftu ekki að sinna. Í síðustu viku samþykkti þingið að banna þingmönnum og ráðherrum að ráða fjölskyldumeðlimi sína. Að taka á þessu var eitt af helstu kosningaloforðum Emmanuel Macron, forseta Frakklands. Það er liður í áætlun hans að byggja upp traust almennings á stjórnmálamönnum, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun segjast einungis 36 prósent Frakka vera ánægðir með störf forsetans, sem hefur einungis verið tæpa þrjá mánuði í starfi sínu. Hann hefur verið gagnrýndur ýmislegt og þar á meðal að hafa ætlað að stofna sérstakt embætti forsetafrúar, sem ekki hefur verið til staðar í Frakklandi. Þá hefur hann deilt opinberlega við yfirmann herafla Frakklands um niðurskurð til hernaðarmála. Þá er útlit fyrir frekari vandræði fyrir Macron í næsta mánuði. Verkalýðsleiðtogar hafa kallað eftir umfangsmiklum verkföllum vegna fyrirhugaðra breytinga forsetans á lögum varðandi vinnandi fólk.
Tengdar fréttir Dregur úr vinsældum Macron Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Ifop voru 54 prósent Frakka ánægðir með störf forsetans í júlí, samanborið við 64 prósent í júní. 23. júlí 2017 13:42 Rússar reyndu að njósna um Macron í gegnum Facebook Njósnarar á snærum rússneskra stjórnvalda eru sagðir hafa reynt að nota gervimenn á Facebook til að snuðra um bandamenn Emmanuel Macron í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í vor. 27. júlí 2017 14:06 Frakkar hafna opinberu embætti forsetafrúar Frakklandsforseti bakkar með umdeild áform um opinbert hlutverk forsetafrúar. Meginþorri Frakka andvígur því að gera hlutverk forsetafrúar formlegt. Forsetinn sakaður um hræsni vegna áformanna og mælist óvinsælli en Bandaríkjaforseti. 9. ágúst 2017 06:00 Yfirmaður franska hersins hættir vegna niðurskurðar „Ég læt ekki taka mig svona í bakaríið. Ég er kannski heimskur en ég veit þegar það er verið að spila með mig.“ 19. júlí 2017 08:46 Mótmæla ákvörðun Macron að veita konu sinni starfstitil Umræðan kemur í kjölfar þess að franska þingið, undir stjórn flokks Macrons En Marche, hefur komið fram með löggjöf sem bannar þingmönnum að nýta stöðu sína og veita skyldmennum sínum launuð störf á vegum ríkisins. 8. ágúst 2017 21:08 Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Fleiri fréttir Um átta þúsund norður-kóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Bæjarstjóri austurrísks bæjar skotinn til bana Jafnaðarmenn í Litháen unnu sigur Vara eindregið við mengun frá gashelluborðum Japanska ríkisstjórnin missti meirihluta sinn Vill hvorki gera meira né minna úr árásunum en ástæða er til Orðljótir stuðningsmenn Trump létu gamminn geisa í New York Líkamsleifar manns úr Sverris sögu frá 1197 fundnar Þingmanni vikið úr Verkamannaflokknum eftir líkamsárás Sjá meira
Dregur úr vinsældum Macron Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Ifop voru 54 prósent Frakka ánægðir með störf forsetans í júlí, samanborið við 64 prósent í júní. 23. júlí 2017 13:42
Rússar reyndu að njósna um Macron í gegnum Facebook Njósnarar á snærum rússneskra stjórnvalda eru sagðir hafa reynt að nota gervimenn á Facebook til að snuðra um bandamenn Emmanuel Macron í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í vor. 27. júlí 2017 14:06
Frakkar hafna opinberu embætti forsetafrúar Frakklandsforseti bakkar með umdeild áform um opinbert hlutverk forsetafrúar. Meginþorri Frakka andvígur því að gera hlutverk forsetafrúar formlegt. Forsetinn sakaður um hræsni vegna áformanna og mælist óvinsælli en Bandaríkjaforseti. 9. ágúst 2017 06:00
Yfirmaður franska hersins hættir vegna niðurskurðar „Ég læt ekki taka mig svona í bakaríið. Ég er kannski heimskur en ég veit þegar það er verið að spila með mig.“ 19. júlí 2017 08:46
Mótmæla ákvörðun Macron að veita konu sinni starfstitil Umræðan kemur í kjölfar þess að franska þingið, undir stjórn flokks Macrons En Marche, hefur komið fram með löggjöf sem bannar þingmönnum að nýta stöðu sína og veita skyldmennum sínum launuð störf á vegum ríkisins. 8. ágúst 2017 21:08