Fleiri fréttir Telur varhugavert að aðrir en ljósmæður sinni mæðravernd Þjónusta á meðgöngu sem stýrt er af ljósmæðrum hefur jákvæð áhrif á fæðingarþyngd og á nýbura- og ungbarnadauða. Þetta sýna rannsóknir, að sögn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í heilsufélagsfræði við Háskóla Íslands. Enn er ósamið í deilu ljósmæðra við ríkið. Samningalotan hefur nú staðið í um fjörutíu vikur. 9.7.2018 07:00 Eftirför í miðborginni Eftirför lögreglu, sem hófst um klukkan 1 í nótt, endaði með heljarinnar eignatjóni í miðborg Reykjavíkur. 9.7.2018 06:40 Veitingamaður kærður fyrir margra ára áreitni Meint brot veitingamanns eru sögð ná yfir margra ára tímabil. Konur sem unnu á veitingastað mannsins í miðbænum segja hegðunina hafa viðgengist á þeim forsendum að um menningarmun væri að ræða. Vinnueftirlitið hafi brugðist. 9.7.2018 06:00 Ekkert aðhafst vegna bílaplans Byggingarfulltrúi mun ekkert aðhafast vegna meintra óleyfisframkvæmda við bílaplan umdeildrar rútumiðstöðvar í Skógarhlíð 10. 9.7.2018 06:00 Engar áhyggjur af asbest-máli Nýverið kom í ljós að asbest er að finna í skrifstofuhúsnæðinu að Urðarhvarfi 8. 9.7.2018 06:00 „Beitti öllum brögðum“ gegn föður langveiks drengs Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi synjun Tryggingastofnunar ríkisins (TR) á umsókn föður langveiks barns um tekjutengdar greiðslur til foreldra á vinnumarkaði. 9.7.2018 06:00 Loksins sól og hitamet slegið í Reykjavík Föstudagurinn 9. júlí árið 1976 fór í sögubækurnar fyrir einmuna veðurblíðu. Hitamet var slegið í Reykjavík sem létti lund borgarbúa um stundarsakir. 9.7.2018 06:00 Heyrði mikla skruðninga í Hítárdal fyrir miðnætti á föstudag Veiðimenn sem staddir voru í grennd við Fagraskógarfjalli nokkrum klukkutímum áður en að skriðan mikla féll í Hítardal á Mýrum snemma morguns á laugardag segjast hafa hafa orðið varir við skriðu úr fjallinu nokkrum klukkutímum áður en stóra skriðan féll. 8.7.2018 21:15 Borga hálfa milljón á mánuði fyrir neysluna Verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum í Reykjavík segir stöðu þeirra sem háðir eru morfínskyldum lyfjum hafa stórversnað samhliða átaki yfirvalda um að koma efnunum af svörtum markaði. Kostnaður við neysluna nemi oft um hálfri milljón á mánuði og notendur leiðist í auknum mæli út í glæpi og kynlífsvinnu. 8.7.2018 20:30 Heppni að enginn hafi verið á veiðum á þeim stað sem skriðan féll Ljóst er að veiðistaðir á svæðinu heyra sögunni til. 8.7.2018 19:17 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Við segjum frá því að litlu mátti muna að mannskaði yrði þegar risastór skriða féll í Hítará því skriðan varð skömmu áður en veiðimenn hefðu verið við laxveiðar í ánni, á sama stað. 8.7.2018 18:00 Flugdólgur bundinn niður í flugi WOW Air Farþegar WOW Air neyddust til þess að binda niður flugdólg í flugi félagsins frá Alicante til Keflavíkur. 8.7.2018 16:30 Ók viljandi framan á lögreglubíl Karlmaður ók bíl sínum viljandi framan á lögreglubíl á Akureyri í gær. 8.7.2018 15:00 Segir viðhorf til jafnaðar hafa breyst Katrín Ólafsdóttir, lektor við HR, segir að almenningur horfi öðruvísi á jöfnuð í dag en áður fyrr. 8.7.2018 13:08 Segir það lensku að tala niður fjölmiðla Auður Jónsdóttir rithöfundur segir það illa vegið að fjölmiðlum að gagnrýna þá án rökstuðnings. 8.7.2018 12:45 Marglyttupartí og sterkir straumar: Ævintýrið endaði við „grafreit draumanna“ Marglyttupartí og sterkir hafstraumar urðu á vegi sundkappans Jóns Kristins Þórssonar þegar hann reyndi við Ermarsundið í gær. Svæði sem nefnt er grafreitur draumanna varð Jóni Kristni loks að falli eftir um fimmtán tíma sund. 8.7.2018 12:30 Hítará hefur fundið sér nýjan farveg Íbúi í Hítardal segir vatnið leita út í Tálma, hliðará Hítarár. Það sé sá farvegur sem íbúar hafi verið að vona að áin fyndi sér fram hjá skriðunni. 8.7.2018 11:47 Veðrið sagt minna meira á haust en hásumar Óvenjumikill hitamunur á milli landshluta knýr hvassviðri sem gengur yfir landið í dag og næstu daga. 8.7.2018 10:38 „Meiri niðurlæging en nokkur manneskja á að upplifa“ Helga Sigrún Hermannsdóttir varð fyrir stafrænu kynferðisofbeldi í formi myndar sem fór í dreifingu á netinu og dúkkaði reglulega upp yfir fimm ára tímabil. Erfitt var fyrir Helgu að aðhafast nokkuð í málinu þar eð myndin var ekki af henni, en nafn hennar var þó ávallt samofið dreifingunni. 8.7.2018 09:00 Féll fram af þaki við byggingarvinnu Maður féll fram af þaki húss á Seltjarnarnesi sem hann var að vinna við laust fyrir klukkan þrjú í dag. Grunur leikur á að maðurinn hafi ekki notað varnarbúnað við verkið en hann starfaði á vegum byggingaverktaka. 7.7.2018 21:48 Sjö ára bjargaði barni úr brennandi heitum bíl: „Ég er kominn til þess að bjarga þér“ Það getur komið sér vel að vera lítill en hinn sjö ára gamli Unnar Ingi Jónatansson lék lykilhutverk fyrir utan dýragarðinn í Kaupmannahöfn er hann skreið inn í læstan bíl til þess að koma ungbarni til bjargar sem sat þar læst inni í steikjandi hita. 7.7.2018 21:15 Segist tilneyddur til að sættast: „Gáfumst upp á þessum slag“ Á þriðja hundrað skrautfuglar úr gæludýraversluninni Dýraríkinu voru aflífaðir í gær eftir harðar deilur við Matvælastofnun undanfarna mánuði. Lögfræðingur stofnunarinnar segir sátt hafa náðst um málið, en eigandi Dýraríkisins segist einfaldlega hafa gefist upp. 7.7.2018 20:30 Þurfti frá að hverfa í "Grafreit draumanna“ Sundkappinn Jón Kristinn Þórsson sem hugðist storka náttúruöflunum og synda Ermasund þurfti frá að hverfa á alræmdu svæði við Frakklandsstrendur. 7.7.2018 20:27 Vann 25 milljónir í Lóttóinu Fyrsti vinningur gekk út í kvöld þegar dregið var í Lottóinu. Sá heppni fær 25,4 milljónir í sinn hlut. 7.7.2018 20:02 Slæmt ferðaveður á morgun á miklum ferðadegi Hvassviðri er framundan og er ferðalöngum, einkum þeim sem eru á farartækjum sem taka á sig vind, því bent að fylgjast vel með veðri. 7.7.2018 20:00 „Þetta er bein afleiðing af þessum miklu rigningum“ Stór skriða féll úr Fagraskógafjalli í Hítardal snemma í morgun. Jarðfræðingur segir fall skriðunnar vera afleiðing mikils rigningarsumars. 7.7.2018 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sýnum við myndir af risaskriðunni sem rann úr Fagraskógarfjalli í Hítará í morgun 7.7.2018 18:00 Ótryggt ástand undir Fagraskógarfjalli Slysavarnafélagið Landsbjörg er á svæðinu undir Fagraskógarfjalli og segir ástandið ótryggt. 7.7.2018 16:32 Björgunarsveitir aðstoða slasað fólk Tvö útköll voru vegna slasaðra mann en eitt vegna skriðunnar sem féll í Hítardal í morgun. 7.7.2018 15:00 Hlutdeild íslensku flugfélaganna óbreytt Icelandair og WOW Air standa saman fyrir 77% allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli. 7.7.2018 14:40 Almannavarnir meta ástandið í Hítardal Almannavarnir eru að meta ástandið í Hítardal eftir skriðufall. 7.7.2018 14:37 Vagnstjóri grunaður um ölvunarakstur: „Þetta er náttúrulega grafalvarlegt“ Strætisvagnstjóri er í haldi lögreglu grunaður um ölvun við akstur eftir að hafa ekið á tvær bifreiðar í Kópavogi í gær. Vagnstjórinn verður yfirheyrður eftir hádegi, en forsvarsmenn Strætó líta málið alvarlegum augum. 7.7.2018 12:30 Laxar sluppu úr sjókví í Tálknafirði Laxar sluppur í gegnum göt á sjókví í Tálknafirði. Ekki er vitað hversu margir laxar sluppu. 7.7.2018 11:36 Mikil grjótskriða úr Fagraskógarfjalli: „Stórt fjall í ánni“ Skriðan er sögð gríðarstór en hún féll snemma í morgun. Hítardalsá stíflaðist og hefur stórt lón myndast fyrir aftan skriðuna. 7.7.2018 11:32 Pillumyllan á Benidorm Íslendingar hafa keypt lyfjaávísanir upp á fíknilyf á Benidorm af lækninum Torres og flutt hingað til lands. Tollgæslan hefur lagt hald á mikið magn ávana- og fíknilyfja á árinu. Stór hluti þeirra er frá Spáni. Sama mynstur kom upp í Noregi fyrir fáeinum árum. 7.7.2018 10:21 Skoða sölu á íslenskum heyrúllum til Noregs Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins kannar nú hvort möguleiki sé á að selja hey frá Íslandi til suðurhluta Noregs þar sem heyskortur er víða. Hér á landi eiga margir bændur nóg af heyi fyrir næsta vetur. Margir bændur sýna málinu áhuga. 7.7.2018 10:12 Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7.7.2018 10:05 Fólk hleypur ekkert í burtu að gamni sínu Guðrún Stefánsdóttir í Hlíðarendakoti hefur sinnt sauðfjárbúskap í þrjá áratugi og ekki dregið af sér, hvorki heima fyrir né í félagsstarfi fyrir bændur. Nú kveðst hún ekki lengur geta búið við þau kjör sem henni sé gert að lifa við og vandar sláturleyfishöfum ekki kveðjurnar. 7.7.2018 10:02 Dráttarbátur ekki til á Húsavík þrátt fyrir fjármagn frá ríkinu Í lögum frá 2013 um heimild til að veita víkjandi lán vegna uppbyggingar innviða á Bakka við Húsavík var miðað við að keyptur yrði dráttarbátur fyrir höfnina fyrir 290 milljónir. Enginn bátur hefur verið keyptur og peningarnir eru búnir. Höfnin fær afnot af eldri bát frá Akureyri en Akureyringar eiga nýjan dráttarbát. 7.7.2018 08:00 Öldruð kona lá hjálparlaus í einn og hálfan sólahring eftir að hafa dottið í baði Lítið amaði að konunni miðað við aðstæður, að sögn lögreglu. 7.7.2018 07:32 Forstjóri Landspítalans kveðst ekki gráta kjararáð Samkvæmt útreikningum Fréttablaðsins hækkuðu laun Páls um 23,8 prósent, eða tæpa hálfa milljón á mánuði. 7.7.2018 07:15 Segir farið í skipulagðar ferðir að sækja lyfin Mikil aukning hefur orðið í innflutningi ávana- og fíknilyfja í gegnum Leifsstöð undanfarna mánuði. Yfirtollvörður segir dæmi um að spænskir læknar selji lyfseðla og skrifi upp á margfalda ráðlagða dagskammta af sterkum verkjalyfjum. Lögreglustjóri útilokar ekki að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. 6.7.2018 21:00 Þekktur leiðtogi hvítra þjóðernissinna segist hafa verið stöðvaður á Keflavíkurflugvelli Richard Spencer, þekktur leiðtogi hvítra þjóðernissinna í Bandaríkjunum, var í vikunni stöðvaður á Keflavíkurflugvelli þar sem hann millilenti á leið sinni til Svíþjóðar. 6.7.2018 20:43 Sólarleysið í borginni komið í heimsfréttirnar Sólarleysið hefur ekki farið framhjá blaðamönnum Guardian og AP sem undanfarna daga hafa fjallað um veðrið á Íslandi. 6.7.2018 20:00 Réttindalausum kennurum fjölgar 6.7.2018 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Telur varhugavert að aðrir en ljósmæður sinni mæðravernd Þjónusta á meðgöngu sem stýrt er af ljósmæðrum hefur jákvæð áhrif á fæðingarþyngd og á nýbura- og ungbarnadauða. Þetta sýna rannsóknir, að sögn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í heilsufélagsfræði við Háskóla Íslands. Enn er ósamið í deilu ljósmæðra við ríkið. Samningalotan hefur nú staðið í um fjörutíu vikur. 9.7.2018 07:00
Eftirför í miðborginni Eftirför lögreglu, sem hófst um klukkan 1 í nótt, endaði með heljarinnar eignatjóni í miðborg Reykjavíkur. 9.7.2018 06:40
Veitingamaður kærður fyrir margra ára áreitni Meint brot veitingamanns eru sögð ná yfir margra ára tímabil. Konur sem unnu á veitingastað mannsins í miðbænum segja hegðunina hafa viðgengist á þeim forsendum að um menningarmun væri að ræða. Vinnueftirlitið hafi brugðist. 9.7.2018 06:00
Ekkert aðhafst vegna bílaplans Byggingarfulltrúi mun ekkert aðhafast vegna meintra óleyfisframkvæmda við bílaplan umdeildrar rútumiðstöðvar í Skógarhlíð 10. 9.7.2018 06:00
Engar áhyggjur af asbest-máli Nýverið kom í ljós að asbest er að finna í skrifstofuhúsnæðinu að Urðarhvarfi 8. 9.7.2018 06:00
„Beitti öllum brögðum“ gegn föður langveiks drengs Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi synjun Tryggingastofnunar ríkisins (TR) á umsókn föður langveiks barns um tekjutengdar greiðslur til foreldra á vinnumarkaði. 9.7.2018 06:00
Loksins sól og hitamet slegið í Reykjavík Föstudagurinn 9. júlí árið 1976 fór í sögubækurnar fyrir einmuna veðurblíðu. Hitamet var slegið í Reykjavík sem létti lund borgarbúa um stundarsakir. 9.7.2018 06:00
Heyrði mikla skruðninga í Hítárdal fyrir miðnætti á föstudag Veiðimenn sem staddir voru í grennd við Fagraskógarfjalli nokkrum klukkutímum áður en að skriðan mikla féll í Hítardal á Mýrum snemma morguns á laugardag segjast hafa hafa orðið varir við skriðu úr fjallinu nokkrum klukkutímum áður en stóra skriðan féll. 8.7.2018 21:15
Borga hálfa milljón á mánuði fyrir neysluna Verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum í Reykjavík segir stöðu þeirra sem háðir eru morfínskyldum lyfjum hafa stórversnað samhliða átaki yfirvalda um að koma efnunum af svörtum markaði. Kostnaður við neysluna nemi oft um hálfri milljón á mánuði og notendur leiðist í auknum mæli út í glæpi og kynlífsvinnu. 8.7.2018 20:30
Heppni að enginn hafi verið á veiðum á þeim stað sem skriðan féll Ljóst er að veiðistaðir á svæðinu heyra sögunni til. 8.7.2018 19:17
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Við segjum frá því að litlu mátti muna að mannskaði yrði þegar risastór skriða féll í Hítará því skriðan varð skömmu áður en veiðimenn hefðu verið við laxveiðar í ánni, á sama stað. 8.7.2018 18:00
Flugdólgur bundinn niður í flugi WOW Air Farþegar WOW Air neyddust til þess að binda niður flugdólg í flugi félagsins frá Alicante til Keflavíkur. 8.7.2018 16:30
Ók viljandi framan á lögreglubíl Karlmaður ók bíl sínum viljandi framan á lögreglubíl á Akureyri í gær. 8.7.2018 15:00
Segir viðhorf til jafnaðar hafa breyst Katrín Ólafsdóttir, lektor við HR, segir að almenningur horfi öðruvísi á jöfnuð í dag en áður fyrr. 8.7.2018 13:08
Segir það lensku að tala niður fjölmiðla Auður Jónsdóttir rithöfundur segir það illa vegið að fjölmiðlum að gagnrýna þá án rökstuðnings. 8.7.2018 12:45
Marglyttupartí og sterkir straumar: Ævintýrið endaði við „grafreit draumanna“ Marglyttupartí og sterkir hafstraumar urðu á vegi sundkappans Jóns Kristins Þórssonar þegar hann reyndi við Ermarsundið í gær. Svæði sem nefnt er grafreitur draumanna varð Jóni Kristni loks að falli eftir um fimmtán tíma sund. 8.7.2018 12:30
Hítará hefur fundið sér nýjan farveg Íbúi í Hítardal segir vatnið leita út í Tálma, hliðará Hítarár. Það sé sá farvegur sem íbúar hafi verið að vona að áin fyndi sér fram hjá skriðunni. 8.7.2018 11:47
Veðrið sagt minna meira á haust en hásumar Óvenjumikill hitamunur á milli landshluta knýr hvassviðri sem gengur yfir landið í dag og næstu daga. 8.7.2018 10:38
„Meiri niðurlæging en nokkur manneskja á að upplifa“ Helga Sigrún Hermannsdóttir varð fyrir stafrænu kynferðisofbeldi í formi myndar sem fór í dreifingu á netinu og dúkkaði reglulega upp yfir fimm ára tímabil. Erfitt var fyrir Helgu að aðhafast nokkuð í málinu þar eð myndin var ekki af henni, en nafn hennar var þó ávallt samofið dreifingunni. 8.7.2018 09:00
Féll fram af þaki við byggingarvinnu Maður féll fram af þaki húss á Seltjarnarnesi sem hann var að vinna við laust fyrir klukkan þrjú í dag. Grunur leikur á að maðurinn hafi ekki notað varnarbúnað við verkið en hann starfaði á vegum byggingaverktaka. 7.7.2018 21:48
Sjö ára bjargaði barni úr brennandi heitum bíl: „Ég er kominn til þess að bjarga þér“ Það getur komið sér vel að vera lítill en hinn sjö ára gamli Unnar Ingi Jónatansson lék lykilhutverk fyrir utan dýragarðinn í Kaupmannahöfn er hann skreið inn í læstan bíl til þess að koma ungbarni til bjargar sem sat þar læst inni í steikjandi hita. 7.7.2018 21:15
Segist tilneyddur til að sættast: „Gáfumst upp á þessum slag“ Á þriðja hundrað skrautfuglar úr gæludýraversluninni Dýraríkinu voru aflífaðir í gær eftir harðar deilur við Matvælastofnun undanfarna mánuði. Lögfræðingur stofnunarinnar segir sátt hafa náðst um málið, en eigandi Dýraríkisins segist einfaldlega hafa gefist upp. 7.7.2018 20:30
Þurfti frá að hverfa í "Grafreit draumanna“ Sundkappinn Jón Kristinn Þórsson sem hugðist storka náttúruöflunum og synda Ermasund þurfti frá að hverfa á alræmdu svæði við Frakklandsstrendur. 7.7.2018 20:27
Vann 25 milljónir í Lóttóinu Fyrsti vinningur gekk út í kvöld þegar dregið var í Lottóinu. Sá heppni fær 25,4 milljónir í sinn hlut. 7.7.2018 20:02
Slæmt ferðaveður á morgun á miklum ferðadegi Hvassviðri er framundan og er ferðalöngum, einkum þeim sem eru á farartækjum sem taka á sig vind, því bent að fylgjast vel með veðri. 7.7.2018 20:00
„Þetta er bein afleiðing af þessum miklu rigningum“ Stór skriða féll úr Fagraskógafjalli í Hítardal snemma í morgun. Jarðfræðingur segir fall skriðunnar vera afleiðing mikils rigningarsumars. 7.7.2018 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 sýnum við myndir af risaskriðunni sem rann úr Fagraskógarfjalli í Hítará í morgun 7.7.2018 18:00
Ótryggt ástand undir Fagraskógarfjalli Slysavarnafélagið Landsbjörg er á svæðinu undir Fagraskógarfjalli og segir ástandið ótryggt. 7.7.2018 16:32
Björgunarsveitir aðstoða slasað fólk Tvö útköll voru vegna slasaðra mann en eitt vegna skriðunnar sem féll í Hítardal í morgun. 7.7.2018 15:00
Hlutdeild íslensku flugfélaganna óbreytt Icelandair og WOW Air standa saman fyrir 77% allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli. 7.7.2018 14:40
Almannavarnir meta ástandið í Hítardal Almannavarnir eru að meta ástandið í Hítardal eftir skriðufall. 7.7.2018 14:37
Vagnstjóri grunaður um ölvunarakstur: „Þetta er náttúrulega grafalvarlegt“ Strætisvagnstjóri er í haldi lögreglu grunaður um ölvun við akstur eftir að hafa ekið á tvær bifreiðar í Kópavogi í gær. Vagnstjórinn verður yfirheyrður eftir hádegi, en forsvarsmenn Strætó líta málið alvarlegum augum. 7.7.2018 12:30
Laxar sluppu úr sjókví í Tálknafirði Laxar sluppur í gegnum göt á sjókví í Tálknafirði. Ekki er vitað hversu margir laxar sluppu. 7.7.2018 11:36
Mikil grjótskriða úr Fagraskógarfjalli: „Stórt fjall í ánni“ Skriðan er sögð gríðarstór en hún féll snemma í morgun. Hítardalsá stíflaðist og hefur stórt lón myndast fyrir aftan skriðuna. 7.7.2018 11:32
Pillumyllan á Benidorm Íslendingar hafa keypt lyfjaávísanir upp á fíknilyf á Benidorm af lækninum Torres og flutt hingað til lands. Tollgæslan hefur lagt hald á mikið magn ávana- og fíknilyfja á árinu. Stór hluti þeirra er frá Spáni. Sama mynstur kom upp í Noregi fyrir fáeinum árum. 7.7.2018 10:21
Skoða sölu á íslenskum heyrúllum til Noregs Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins kannar nú hvort möguleiki sé á að selja hey frá Íslandi til suðurhluta Noregs þar sem heyskortur er víða. Hér á landi eiga margir bændur nóg af heyi fyrir næsta vetur. Margir bændur sýna málinu áhuga. 7.7.2018 10:12
Kominn á leið yfir Ermarsundið Jón Kristinn Þórsson, sjósundskappi, lagði af stað yfir Ermarsundið í morgun. 7.7.2018 10:05
Fólk hleypur ekkert í burtu að gamni sínu Guðrún Stefánsdóttir í Hlíðarendakoti hefur sinnt sauðfjárbúskap í þrjá áratugi og ekki dregið af sér, hvorki heima fyrir né í félagsstarfi fyrir bændur. Nú kveðst hún ekki lengur geta búið við þau kjör sem henni sé gert að lifa við og vandar sláturleyfishöfum ekki kveðjurnar. 7.7.2018 10:02
Dráttarbátur ekki til á Húsavík þrátt fyrir fjármagn frá ríkinu Í lögum frá 2013 um heimild til að veita víkjandi lán vegna uppbyggingar innviða á Bakka við Húsavík var miðað við að keyptur yrði dráttarbátur fyrir höfnina fyrir 290 milljónir. Enginn bátur hefur verið keyptur og peningarnir eru búnir. Höfnin fær afnot af eldri bát frá Akureyri en Akureyringar eiga nýjan dráttarbát. 7.7.2018 08:00
Öldruð kona lá hjálparlaus í einn og hálfan sólahring eftir að hafa dottið í baði Lítið amaði að konunni miðað við aðstæður, að sögn lögreglu. 7.7.2018 07:32
Forstjóri Landspítalans kveðst ekki gráta kjararáð Samkvæmt útreikningum Fréttablaðsins hækkuðu laun Páls um 23,8 prósent, eða tæpa hálfa milljón á mánuði. 7.7.2018 07:15
Segir farið í skipulagðar ferðir að sækja lyfin Mikil aukning hefur orðið í innflutningi ávana- og fíknilyfja í gegnum Leifsstöð undanfarna mánuði. Yfirtollvörður segir dæmi um að spænskir læknar selji lyfseðla og skrifi upp á margfalda ráðlagða dagskammta af sterkum verkjalyfjum. Lögreglustjóri útilokar ekki að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. 6.7.2018 21:00
Þekktur leiðtogi hvítra þjóðernissinna segist hafa verið stöðvaður á Keflavíkurflugvelli Richard Spencer, þekktur leiðtogi hvítra þjóðernissinna í Bandaríkjunum, var í vikunni stöðvaður á Keflavíkurflugvelli þar sem hann millilenti á leið sinni til Svíþjóðar. 6.7.2018 20:43
Sólarleysið í borginni komið í heimsfréttirnar Sólarleysið hefur ekki farið framhjá blaðamönnum Guardian og AP sem undanfarna daga hafa fjallað um veðrið á Íslandi. 6.7.2018 20:00