Fleiri fréttir Vill banna laun fyrir fundarsetu Sanna Magdalena, borgarfulltrúi sósíalista, ætlar að leggja fram tillögu um að banna stjórnendum borgarinnar að þiggja laun fyrir fundarsetu. 17.6.2018 12:57 Tyrkneski fáninn dreginn að húni stjórnarráðsins til að minna á Hauk Aðgerðarhópurinn Hvar er Haukur? dró tyrkneska fánann að húni Stjórnarráðsins í dag til þess að minna á enginn sönnun sé fyrir því að Haukur Hilmarsson hafi látist í Sýrlandi. Karlmaður var handtekinn í aðgerðunum 17.6.2018 12:46 Sigrún Edda Björnsdóttir er fjallkonan í ár Sigrún Edda Björnsdóttir er fjallkonan í ár og flytur ávarp á Austurvelli. 17.6.2018 11:52 Hleður íslenska landsliðið lofi og segir það fyrirmynd minni þjóða "Lúxemborg, Malta, Hong Kong, Skotland og aðrar svipaðar þjóðir, eru þið að fylgjast með? Vegna þess að þetta var enginn heppni.“ 17.6.2018 11:47 591 brautskráðir úr HR Háskólinn í Reykjavík útskrifaði 591 nemendur á laugardaginn 16. júní. 17.6.2018 11:31 Þolanlegt veður á Þjóðhátíðardaginn Ágætu veðri er spáð á Þjóðhátíðardaginn. 17.6.2018 10:12 Stuð og stemning í Hljómskálagarðinum í dag Helstu tónlistarmenn landsins koma fram í Hljómskálagarðinum í dag. 17.6.2018 09:30 Klara telur líklegt að reynsla Argentínumanna skýri miðamálið Ólíklegt er að KSÍ muni óska eftir skýringum frá FIFA fyrr en eftir mót af hverju Argentínumenn virtust hafa fengið mun fleiri miða en Íslendingar á leik Íslands og Argentínu. 17.6.2018 09:15 Íslendingur í Moskvu gerði viðskipti aldarinnar eftir Argentínuleikinn 17.6.2018 07:49 Líf og fjör á Þjóðhátíðardeginum Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í miðborg Reykjavíkur í dag. 17.6.2018 07:30 Sparkaði og barði í veggi lögreglustöðvarinnar Karlmaður var handtekinn í nótt fyrir utan lögreglustöðina í Hafnarfirði þar sem hann bæði barði og sparkaði í glugga stöðvarinnar. 17.6.2018 07:08 Næstu tíu dagar ráða miklu um heyskapinn Bóndinn á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum segir að næstu tíu dagar ráði miklu um hvernig úr rætist með heyskap í sveitinni. 16.6.2018 23:00 Katrín og Guðni fylgdust með leiknum á Hrafnseyri Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fylgdust með leik Íslands gegn Argentínu á Hrafnseyri í dag. Heimsóknin var í tilefni hundrað ára afmælis fullveldis Íslands. 16.6.2018 22:30 Nauðlenti á leið frá Keflavík til Madrídar Flugvél norska flugfélagsins Norwegian Air var nauðlent á flugvellinum í Birmingham á Englandi í dag. 16.6.2018 21:51 Tveir hlutu 36 milljónir Tveir hlutu fyrsta vinning í Lottói helgarinnar og fékk hvor um sig rétt tæpar 36 milljónir króna. 16.6.2018 20:20 Flúðaorka mun framleiða rafmagn úr jarðhita Mikil spenna er í Hrunamannahreppi fyrir nýju verkefni sem snýst um að framleiða rafmagn úr stórri jarðhitaholu á jörðinni Kópsvatni. Fyrirtækið Varmaorka sem stendur að verkefninu í samvinnu við heimamenn ætlar sér að reisa og starfrækja jarðhitavirkjanir á nokkrum stöðum á Íslandi. 16.6.2018 20:00 Dragdrottning óskaði sjálf eftir draumahlutverkinu Dragdrottning mun í fyrsta sinn bregða sér í hlutverk fjallkonunnar í skrúðgöngu Höfuðborgarstofu á morgun. Drottningin sjálf óskaði eftir hlutverkinu, sem er stórt skref fyrir Samtökin 78. 16.6.2018 19:45 Tvö útköll vegna vatnsleka á sama tíma Betur fór en á horfðist í báðum tilvikum, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 16.6.2018 19:20 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 16.6.2018 18:00 Katrín reyndist sannspá og Sigmund Davíð dreymdi úrslitin Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir spáði rétt fyrir um úrslit leiks Íslands og Argentínu. Það gerði einnig Sigmundur Davíð Gunnlaugsson en spá hans kom til hans í draumi. 16.6.2018 16:41 Kveðja til Strákanna okkar: „Við erum öll með ykkur í anda“ Ríkisstjórn Íslands hefur sent landsliðshópnum sem nú leggur lokahönd á undirbúninginn fyrir leik Íslands og Argentínu kveðju. 16.6.2018 10:50 „Maður er að fá fiðringinn núna“ „Maður er bara rétt að detta í gírinn, maður er að fá fiðringinn núna loksins,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, eiginkona landsliðsfyrirliðans Arons Einar Gunnarssonar. 16.6.2018 10:22 Sagan við hvert fótmál Sex nýjar söguvörður voru nýlega vígðar á Oddeyrinni á Akureyri. 16.6.2018 10:00 Samskiptatæknin þá og nú Sæsími og rafvæðing fyrir rúmum hundrað árum og sífellt hraðari samskipti nútímans er inntak sýningarinnar K A P A L L í Skaftfelli á Seyðisfirði sem fagnar 20 ára afmæli. 16.6.2018 10:00 Grunaður um kynferðisbrot á Akureyri Karlmaður er í haldi lögreglunnar á Akureyri grunaður um kynferðisbrot. 16.6.2018 09:01 Landsréttur þyngir dóm yfir manni sem braut gegn eigin barnabörnum Landsréttur segir að brotavilji mannsins hafi verið einbeittur og sterkur 16.6.2018 08:41 Óvíst hvort grói um heilt í Eyjum Eyjamenn og Valhöll leita núna að heppilegum fundartíma en vonast er eftir því að hann verði sem fyrst svo hægt sé að ræða málin. 16.6.2018 08:00 Leggja ljósleiðara inn að Húsafelli 16.6.2018 08:00 Svefnleysi á sumrin, slappleiki á veturna Birtan, sem er allsráðandi allan sólarhringinn yfir sumartímann hér á landi, er talin hafa mikil áhrif á svefnvenjur Íslendinga. Bæði börn og fullorðnir verða fyrir áhrifum. Niðurstöður ranns 16.6.2018 08:00 Brot ökumanna ekki verið fleiri Skráðum umferðarlagabrotum í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði umtalsvert í maí. 16.6.2018 08:00 Sýklalyf í Frú Ragnheiði draga úr álaginu á bráðamóttökuna Rauði krossinn er byrjaður að veita skjólstæðingum Frú Ragnheiðar sýklalyf þeim að kostnaðarlausu. Mögulegt að það dragi úr komum fólks með fjölþættan vanda á bráðamóttökuna á Landspítala. Skjólstæðingar Frú Ragnheiður er 16.6.2018 08:00 Lagaskilyrði um framkvæmd símhlustunar ekki uppfyllt Ríkissaksóknari getur ekki sinnt lögbundnu eftirliti með framkvæmd símhlustunar hjá lögreglu. Upptökur símtala eru teknar úr kerfi lögreglunnar og afhentar rannsakendum á diski eða USB-lykli. Ekki unnt að fylgjast með því hvort hlustað 16.6.2018 07:00 Ellefu hundruð til Moskvu í gær Um ellefu hundruð manns flugu í gær frá Keflavíkurflugvelli til Moskvu, væntanlega allir sem einn til að horfa á leik Íslands við Argentínu sem fram fer þar í borginni í dag. 16.6.2018 07:00 Jarðskjálfti að stærð 3,5 fannst vel á Tröllaskaga Í kvöld klukkan 23:03 varð jarðskjálfti 3,5 að stærð rúmlega 10 kílómetra norðvestur af Siglufirði. 15.6.2018 23:31 600 farþegar flugu beint til Moskvu í dag Um 600 farþegar flugu í þremur þotum Icelandair í beinu flugi til Moskvu frá Keflavíkurflugvelli í dag. 15.6.2018 21:47 Síðast fór Hekla af stað þegar ýtt var á takkann Smíði Búrfellsvirkjunar tvö er nú á lokametrunum eftir aðeins tveggja ára framkvæmdatíma og stefnt að gangsetningu eftir tvær vikur. 15.6.2018 21:45 Vetnisstöð opnuð aftur við Vesturlandsveg Vetni eini orkugjafinn sem hægt er að framleiða í nægilegu magni hér á landi til þess að keyra bílaflota landsins samhliða rafbílavæðingu. 15.6.2018 20:15 Fráfarandi sveitarstjórn kærir niðurstöðu kosninga í Dalabyggð Fráfarandi sveitarstjórn Dalabyggðar hefur kært niðurstöðu sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru þann 26. maí síðastliðinn. Þetta kemur fram í frétt á vefnum Búðardalur.is. 15.6.2018 19:30 Katrín segir þjóðina geta lært ýmislegt af landsliðinu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir þjóðina geta lært ýmislegt af íslenska landsliðinu í fótbolta og hlakkar mikið til að fylgjast með liðinu á HM. 15.6.2018 19:18 Tekist hefur að ráða í fimmtíu stöðugildi hjá leikskólum Reykjavíkurborgar Eftir á að ráða í 175 stöðugildi. Formaður skóla- og frístundasviðs bjartsýnn á að það takist fyrir haustið. 15.6.2018 19:00 Varað við neyslu eitraðra kræklinga úr Hvalfirði Matvælastofnun varar við tínslu og neyslu á kræklingi úr Hvalfirði í sumar vegna eiturþörunga úr firðinum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. 15.6.2018 18:53 Fimm ára dómur fyrir tilraun til manndráps staðfestur í Landsrétti Þá var Ingibjörg dæmd til að greiða brotaþola 800 þúsund krónur í miskabætur auk alls áfrýjunarkostnaðar málsins, rúma eina milljón króna. 15.6.2018 18:35 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viðskiptastríð er í uppsiglingu milli Bandaríkjamanna og Kína eftir að Donald Trump kynnti 25 prósenta toll á kínverskar vörur. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2. 15.6.2018 18:00 „Án hjúkrunar er ekkert heilbrigðiskerfi“ Hjúkrunarráð Landspítalans lýsir yfir þungum áhyggjum af skorti á hjúkrunarfræðingum. Þá brýnir ráðið fyrir stjórnvöldum að standa við orð sín og bæta stöðu hjúkrunar á spítalanum. 15.6.2018 17:49 Segir Landspítalann finna rækilega fyrir skorti á hjúkrunarfræðingum Í vikulegum forstjórapistli sínum á vef spítalans segir Páll Matthíasson að það sé verulegt áhyggjuefni, og í raun ein stærsta ógn við heilbrigðiskerfið, hversu fái velji sér þennan starfsvettvang. 15.6.2018 16:39 Sjá næstu 50 fréttir
Vill banna laun fyrir fundarsetu Sanna Magdalena, borgarfulltrúi sósíalista, ætlar að leggja fram tillögu um að banna stjórnendum borgarinnar að þiggja laun fyrir fundarsetu. 17.6.2018 12:57
Tyrkneski fáninn dreginn að húni stjórnarráðsins til að minna á Hauk Aðgerðarhópurinn Hvar er Haukur? dró tyrkneska fánann að húni Stjórnarráðsins í dag til þess að minna á enginn sönnun sé fyrir því að Haukur Hilmarsson hafi látist í Sýrlandi. Karlmaður var handtekinn í aðgerðunum 17.6.2018 12:46
Sigrún Edda Björnsdóttir er fjallkonan í ár Sigrún Edda Björnsdóttir er fjallkonan í ár og flytur ávarp á Austurvelli. 17.6.2018 11:52
Hleður íslenska landsliðið lofi og segir það fyrirmynd minni þjóða "Lúxemborg, Malta, Hong Kong, Skotland og aðrar svipaðar þjóðir, eru þið að fylgjast með? Vegna þess að þetta var enginn heppni.“ 17.6.2018 11:47
591 brautskráðir úr HR Háskólinn í Reykjavík útskrifaði 591 nemendur á laugardaginn 16. júní. 17.6.2018 11:31
Stuð og stemning í Hljómskálagarðinum í dag Helstu tónlistarmenn landsins koma fram í Hljómskálagarðinum í dag. 17.6.2018 09:30
Klara telur líklegt að reynsla Argentínumanna skýri miðamálið Ólíklegt er að KSÍ muni óska eftir skýringum frá FIFA fyrr en eftir mót af hverju Argentínumenn virtust hafa fengið mun fleiri miða en Íslendingar á leik Íslands og Argentínu. 17.6.2018 09:15
Líf og fjör á Þjóðhátíðardeginum Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í miðborg Reykjavíkur í dag. 17.6.2018 07:30
Sparkaði og barði í veggi lögreglustöðvarinnar Karlmaður var handtekinn í nótt fyrir utan lögreglustöðina í Hafnarfirði þar sem hann bæði barði og sparkaði í glugga stöðvarinnar. 17.6.2018 07:08
Næstu tíu dagar ráða miklu um heyskapinn Bóndinn á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum segir að næstu tíu dagar ráði miklu um hvernig úr rætist með heyskap í sveitinni. 16.6.2018 23:00
Katrín og Guðni fylgdust með leiknum á Hrafnseyri Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fylgdust með leik Íslands gegn Argentínu á Hrafnseyri í dag. Heimsóknin var í tilefni hundrað ára afmælis fullveldis Íslands. 16.6.2018 22:30
Nauðlenti á leið frá Keflavík til Madrídar Flugvél norska flugfélagsins Norwegian Air var nauðlent á flugvellinum í Birmingham á Englandi í dag. 16.6.2018 21:51
Tveir hlutu 36 milljónir Tveir hlutu fyrsta vinning í Lottói helgarinnar og fékk hvor um sig rétt tæpar 36 milljónir króna. 16.6.2018 20:20
Flúðaorka mun framleiða rafmagn úr jarðhita Mikil spenna er í Hrunamannahreppi fyrir nýju verkefni sem snýst um að framleiða rafmagn úr stórri jarðhitaholu á jörðinni Kópsvatni. Fyrirtækið Varmaorka sem stendur að verkefninu í samvinnu við heimamenn ætlar sér að reisa og starfrækja jarðhitavirkjanir á nokkrum stöðum á Íslandi. 16.6.2018 20:00
Dragdrottning óskaði sjálf eftir draumahlutverkinu Dragdrottning mun í fyrsta sinn bregða sér í hlutverk fjallkonunnar í skrúðgöngu Höfuðborgarstofu á morgun. Drottningin sjálf óskaði eftir hlutverkinu, sem er stórt skref fyrir Samtökin 78. 16.6.2018 19:45
Tvö útköll vegna vatnsleka á sama tíma Betur fór en á horfðist í báðum tilvikum, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 16.6.2018 19:20
Katrín reyndist sannspá og Sigmund Davíð dreymdi úrslitin Forsætisráðherra Íslands, Katrín Jakobsdóttir spáði rétt fyrir um úrslit leiks Íslands og Argentínu. Það gerði einnig Sigmundur Davíð Gunnlaugsson en spá hans kom til hans í draumi. 16.6.2018 16:41
Kveðja til Strákanna okkar: „Við erum öll með ykkur í anda“ Ríkisstjórn Íslands hefur sent landsliðshópnum sem nú leggur lokahönd á undirbúninginn fyrir leik Íslands og Argentínu kveðju. 16.6.2018 10:50
„Maður er að fá fiðringinn núna“ „Maður er bara rétt að detta í gírinn, maður er að fá fiðringinn núna loksins,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, eiginkona landsliðsfyrirliðans Arons Einar Gunnarssonar. 16.6.2018 10:22
Sagan við hvert fótmál Sex nýjar söguvörður voru nýlega vígðar á Oddeyrinni á Akureyri. 16.6.2018 10:00
Samskiptatæknin þá og nú Sæsími og rafvæðing fyrir rúmum hundrað árum og sífellt hraðari samskipti nútímans er inntak sýningarinnar K A P A L L í Skaftfelli á Seyðisfirði sem fagnar 20 ára afmæli. 16.6.2018 10:00
Grunaður um kynferðisbrot á Akureyri Karlmaður er í haldi lögreglunnar á Akureyri grunaður um kynferðisbrot. 16.6.2018 09:01
Landsréttur þyngir dóm yfir manni sem braut gegn eigin barnabörnum Landsréttur segir að brotavilji mannsins hafi verið einbeittur og sterkur 16.6.2018 08:41
Óvíst hvort grói um heilt í Eyjum Eyjamenn og Valhöll leita núna að heppilegum fundartíma en vonast er eftir því að hann verði sem fyrst svo hægt sé að ræða málin. 16.6.2018 08:00
Svefnleysi á sumrin, slappleiki á veturna Birtan, sem er allsráðandi allan sólarhringinn yfir sumartímann hér á landi, er talin hafa mikil áhrif á svefnvenjur Íslendinga. Bæði börn og fullorðnir verða fyrir áhrifum. Niðurstöður ranns 16.6.2018 08:00
Brot ökumanna ekki verið fleiri Skráðum umferðarlagabrotum í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði umtalsvert í maí. 16.6.2018 08:00
Sýklalyf í Frú Ragnheiði draga úr álaginu á bráðamóttökuna Rauði krossinn er byrjaður að veita skjólstæðingum Frú Ragnheiðar sýklalyf þeim að kostnaðarlausu. Mögulegt að það dragi úr komum fólks með fjölþættan vanda á bráðamóttökuna á Landspítala. Skjólstæðingar Frú Ragnheiður er 16.6.2018 08:00
Lagaskilyrði um framkvæmd símhlustunar ekki uppfyllt Ríkissaksóknari getur ekki sinnt lögbundnu eftirliti með framkvæmd símhlustunar hjá lögreglu. Upptökur símtala eru teknar úr kerfi lögreglunnar og afhentar rannsakendum á diski eða USB-lykli. Ekki unnt að fylgjast með því hvort hlustað 16.6.2018 07:00
Ellefu hundruð til Moskvu í gær Um ellefu hundruð manns flugu í gær frá Keflavíkurflugvelli til Moskvu, væntanlega allir sem einn til að horfa á leik Íslands við Argentínu sem fram fer þar í borginni í dag. 16.6.2018 07:00
Jarðskjálfti að stærð 3,5 fannst vel á Tröllaskaga Í kvöld klukkan 23:03 varð jarðskjálfti 3,5 að stærð rúmlega 10 kílómetra norðvestur af Siglufirði. 15.6.2018 23:31
600 farþegar flugu beint til Moskvu í dag Um 600 farþegar flugu í þremur þotum Icelandair í beinu flugi til Moskvu frá Keflavíkurflugvelli í dag. 15.6.2018 21:47
Síðast fór Hekla af stað þegar ýtt var á takkann Smíði Búrfellsvirkjunar tvö er nú á lokametrunum eftir aðeins tveggja ára framkvæmdatíma og stefnt að gangsetningu eftir tvær vikur. 15.6.2018 21:45
Vetnisstöð opnuð aftur við Vesturlandsveg Vetni eini orkugjafinn sem hægt er að framleiða í nægilegu magni hér á landi til þess að keyra bílaflota landsins samhliða rafbílavæðingu. 15.6.2018 20:15
Fráfarandi sveitarstjórn kærir niðurstöðu kosninga í Dalabyggð Fráfarandi sveitarstjórn Dalabyggðar hefur kært niðurstöðu sveitarstjórnarkosninganna sem fram fóru þann 26. maí síðastliðinn. Þetta kemur fram í frétt á vefnum Búðardalur.is. 15.6.2018 19:30
Katrín segir þjóðina geta lært ýmislegt af landsliðinu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir þjóðina geta lært ýmislegt af íslenska landsliðinu í fótbolta og hlakkar mikið til að fylgjast með liðinu á HM. 15.6.2018 19:18
Tekist hefur að ráða í fimmtíu stöðugildi hjá leikskólum Reykjavíkurborgar Eftir á að ráða í 175 stöðugildi. Formaður skóla- og frístundasviðs bjartsýnn á að það takist fyrir haustið. 15.6.2018 19:00
Varað við neyslu eitraðra kræklinga úr Hvalfirði Matvælastofnun varar við tínslu og neyslu á kræklingi úr Hvalfirði í sumar vegna eiturþörunga úr firðinum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. 15.6.2018 18:53
Fimm ára dómur fyrir tilraun til manndráps staðfestur í Landsrétti Þá var Ingibjörg dæmd til að greiða brotaþola 800 þúsund krónur í miskabætur auk alls áfrýjunarkostnaðar málsins, rúma eina milljón króna. 15.6.2018 18:35
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viðskiptastríð er í uppsiglingu milli Bandaríkjamanna og Kína eftir að Donald Trump kynnti 25 prósenta toll á kínverskar vörur. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2. 15.6.2018 18:00
„Án hjúkrunar er ekkert heilbrigðiskerfi“ Hjúkrunarráð Landspítalans lýsir yfir þungum áhyggjum af skorti á hjúkrunarfræðingum. Þá brýnir ráðið fyrir stjórnvöldum að standa við orð sín og bæta stöðu hjúkrunar á spítalanum. 15.6.2018 17:49
Segir Landspítalann finna rækilega fyrir skorti á hjúkrunarfræðingum Í vikulegum forstjórapistli sínum á vef spítalans segir Páll Matthíasson að það sé verulegt áhyggjuefni, og í raun ein stærsta ógn við heilbrigðiskerfið, hversu fái velji sér þennan starfsvettvang. 15.6.2018 16:39