Fleiri fréttir

Ætla að funda aftur um kjörgengi Kristínar

Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar færði lögheimili sitt til Danmerkur fyrir töku fæðingarorlofs. Tók þátt í stjórnarfundum Strætó bs. í gegnum síma. Forseti borgarstjórnar segir upplýsingarnar nýjar og ætlar að boða fund vegna þeirra.

Vildu sér verðskrá fyrir aðkomufólk á Akureyri

Bæjarlögmaður Akureyrar segir brot á lögum að bjóða heimamönnum sérkjör sem aðrir fá ekki. Vestmannaeyjar og Árborg bjóða íbúum þó slík kjör. Íbúar í Vestmannaeyjum greiða þessi mannvirki með skattpeningum segir bæjarstjóri.

„Nú verða teknar myndir af þessu kjöti“

Olíubornir slökkviliðsmenn stilltu sér upp á Seltjarnarnesi í dag þegar tökur fóru fram fyrir nýtt dagatal. Þrátt fyrir að vera langt frá hinni hefðbundnu starfslýsingu sögðust fyrirsæturnar glaðar hnykla vöðvana fyrir gott málefni.

Þýskum fanga vísað úr landi í óþökk fjölskyldu: „Hann er búin að vera á Íslandi í fimmtán ár og er miklu meiri Íslendingur en Þjóðverji“

Útlendingastofnun hefur ákveðið að vísa þýskum fanga úr landi á næstu dögum í óþökk fjölskyldu hans hér á landi. Hann kom einn til Íslands sem barn en gleymdist í kerfinu að sögn eiginkonu hans. Hún segir að fótunum sé kippt undan þeim hjónum með ákvörðuninni en þau eiga von á barni í febrúar.

Hagnaður í útgerð sýnd en ekki gefin veiði að mati SFS

"Það eru eitt þúsund aðilar sem greiða veiðigjald. Sjávarútvegsfyrirtæki eru misjöfn eins og þau eru mörg og við sjáum það alveg að það er ægi misjöfn staða á milli fyrirtækja,“ segir Heiðrún Lind, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Útlendingastofnun hefur ákveðið að vísa þýskum fanga úr landi á næstu dögum í óþökk fjölskyldu hans hér á landi. Hann kom einn til Íslands sem barn en gleymdist í kerfinu að sögn eiginkonu hans.

Bókaútgáfa á bjargbrúninni

Bókabransinn hæstánægður með frambjóðendur sem allir vilja afnema virðisaukaskatt á bækur, nema Vilhjálmur Bjarnason.

Áhrifavaldar á Íslandi safna fyrir Róhingja

Íslenskir áhrifavaldar á samfélagsmiðlum standa um þessar mundir að söfnun á vegum UNICEF. Safnað er fyrir börn þjóðflokks Róhingja en hundruð þúsunda úr þjóðflokknum hafa flúið ofsóknir í Mjanmar undanfarna mánuði.

Möndlumjólk skilin frá dýramjólk í verslunum

Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði segja Möndlumjólk villandi heiti á vörutegund. Neytendastofa tekur undir kvörtun SAM og beinir til verslana að laga hillumerkingar. Maður mjólkar ekki möndlur, segir framkvæmdastjóri SAM.

Kaupa land af Seðlabankanum

Seðlabankinn mun selja Hvera­gerðis­bæ svokallað Kambaland fyrir 200 milljónir króna. Þetta kemur fram á bloggsíðu Aldísar Hafsteinsdóttur bæjarstjóra.

Þörf á kerfisbreytingu skýri töluleysi VG

Nauðsynlegt er að hverfa frá einhliða skattahækkunum, segir Svandís Svavarsdóttir, þingmaður VG. Flokkurinn ætli ekki að negla niður prósentubreytingar í kosningabaráttu sinni. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir tillögur flokksins hófstilltar.

Vafi leikur á kjörgengi fulltrúa Samfylkingar í borgarstjórn

Kristín Soffía Jónsdóttir hefur tekið sæti í borgarstjórn eftir dvöl erlendis í fæðingarorlofi. Samþykkt Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir að borgarfulltrúi sem fer í leyfi fái samþykki borgarstjórnar áður en hann flytur lögheimili sitt.

Heilbrigðiskerfið ekki nógu samkeppnishæft

Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, segir að stefnt hafi í skort á hjúkrunarfræðingum í mörg ár og félagið hafi bent á þetta lengi.

Fokheldi fagnað í Hlaðgerðarkoti

Bygging sem nú rís við Hlaðgerðarkot í Mosfellsdal mun leysa gríðarlegan vanda fyrir meðferðarstöð sem þar er rekin. Þetta segir framkvæmdastjóri Samhjálpar en byggingin er reist fyrir ágóða landssöfnunar á Stöð 2 árið 2015. Flestir vistmanna Hlaðgerðarkots eru í yngri kantinum, en 70% þeirra eru undir 40 ára aldri.

Segir að taka verði gagnrýni ÖSE í lögbannsmálinu alvarlega

Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis segir að taka verði gagnrýni Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu á stöðu fjölmiðla hér á landi alvarlega. Stofnunin telur að lögbann á umfjöllun Stundarinnar og Reykjavík Media upp úr gögnum Glitnis banka grafi undan frelsi fjölmiðla og rétti almennings til upplýsinga.

Smygl á fólki æ algengara

Yfirlögfræðingur lögreglunnar á Suðurnesjum segir smygl á fólki hafa aukist. Eðlismunur er á smygli á fólki og mansali.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Nær sex hundruð hjúkrunarfræðinga vantar til starfa, að mati Ríkisendurskoðunar sem telur mikilvægt að hraða nýliðun til að bregðast við skorti sem haft geti óæskileg áhrif á gæði heilbrigðisþjónustu og öryggi sjúklinga.

Sjá næstu 50 fréttir