Fleiri fréttir

Segir sérreglur um mjólkurframleiðslu ekki ganga lengur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og nýkjörinn formaður Viðreisnar, var annar gesta Heimis Más Péturssonar í Víglínunni á Stöð 2 í hádeginu í dag og ræddi þar stöðu landbúnaðarmála.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

I kvöldfréttum Stöðvar 2 verður sagt frá æfingu sem haldin var á Selfossi fyrr í dag þar sem hryðjuverkaárás í skóla var sett á svið. Rætt er við íslenska konu sem þurfti að yfirgefa heimili sitt vegna skógarelda í Kaliforníu. Þá er einnig rætt við móður sem fæddi andvana dreng og segir hún frá því hvernig hún hvernig hún hefur tekist á við það áfall.

Talsverð olíumengun í Grófarlæk

Heilbrigðiseftirlitinu barst tilkynning í dag um talsverða olíumengun í Grófarlæk í Fossvogsdal. Grófarlækur rennur í vestari Elliðaá.

Stormur á landinu austanverðu

Ákveðin norðvestanátt verður í dag, með vindi yfirleitt 13 til 18 metra á sekúndum, en sums staðar 23 metra á sekúndu.

Slagsmál um borð í vél á leið til Denver

Í tilkynningu frá lögreglu segir að þar hafi reynst vera á ferðinni par sem hafði komið með flugi frá París og einnig látið öllum illum látum um borð í þeirri vél.

Fljúga með 4,5 milljónir farþega

Áætlað er að farþegar Icelandair á næsta ári verði um 4,5 milljónir og muni fjölga um 400 þúsund frá yfirstandandi ári. Það samsvarar um 11 prósenta fjölgun.

Lausnin sé að fækka börnum á leikskólum

Formaður Félags leikskólakennara segir ákvörðun borgarráðs um að veita leikskólakennurum 20 þúsund króna eingreiðslu til að mæta manneklu í leikskólum ekki leysa neinn vanda.

Mosfellsbær taki á móti tíu

Velferðarráðuneytið undirbýr nú móttöku 50 flóttamanna til landsins í samræmi við ákvörðun ríkisstjórnarinnar frá því í lok ágúst.

Helmingi fleiri karlar en konur oddvitar

Níu flokkar bjóða fram í öllum kjördæmum. Tólf flokkar skiluðu inn framboðslistum til yfirkjörstjórna kjördæmanna sex áður en frestur til þess rann út í hádeginu í gær.

Vélmenni í stað fréttamanna?

Vélmenni gætu jafnvel sinnt störfum fréttamanna þegar fram líða stundir. Þetta var meðal þess sem fram kom á Tækni-og hugverkaþingi Samtaka Iðnaðarins í dag.

Hryllingstrúðar stálu senunni á Bleika deginum

Bleikir hryllingstrúðar og naglalakkaðir bifvélavirkjar. Þetta var meðal þess sem sjá mátti þegar haldið var upp á bleika daginn á vinnustöðum landsins í dag. Framkvæmdastjóri krabbameinsfélagsins fagnar útbreiðslu átaksins, en segir að mæting kvenna í skimun mætti þó vera talsvert betri.

Catalina auglýsir fylgdarþjónustu á ný

Lögregla hefur undanfarið látið loka nokkrum síðum á samfélagsmiðlum þar sem vændi er auglýst til sölu. Catalina Ncogo, sem var dæmd fyrir hórmang árið 2010, auglýsir nú fylgdarþjónustu sína á Snapchat. Lögregla segir fylgdarþjónustu vera dulbúið vændi.

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Catalina Ncogo, sem var dæmd fyrir milligöngu um vændi árið 2010, auglýsir nú fylgdarþjónustu sína á Snapchat. Nánar verður fjallað um málið í fréttum Stöðvar 2 á slaginu hálf sjö.

Höfundur Frystikistulagsins rólegur yfir gagnrýni

Þolendur heimilisofbeldis eru ósáttir við Frystikistulag Greifanna og meinta notkun þess í auglýsingum Elko. Höfundur lagsins minnir á að gerandinn í laginu fékk makleg málagjöld.

Vinnubrögðin á Alþingi ekki fólkinu að kenna

Þegar aðalatriðið í stjórnmálum snýst um hvort ríkisstjórn standi eða falli er ekki verið að ræða þau málefni sem skipta þjóðina máli. Þetta snýst þó ekki um hvaða fólk situr á Alþingi, þetta er eðli stofnunarinnar að mati Helga Hrafns Gunnarssonar Pírata.

Sjá næstu 50 fréttir